Tíminn - 17.05.1978, Page 5

Tíminn - 17.05.1978, Page 5
Miövikudagur 17. mai 1978 5 Rudolf Axelsson sést hér meö mönnum slnum á C-vaktinni. (Tima myndir G .E.) Sundkeppni lögreglumanna.... C-vaktin er ósigrandi — hefur borið sigur úr býtum 6 ár í röð r Þeir uröu hiutskarpastir i björgunarsundi, Gunnar Sigtryggsson, Arn- ar Jensson, sigurvegari, og Stefán L. Gislason. Þaö var mikiö fjör i Laugardals- voru margir vaskir sveinar, sem sundlauginni i gær, þegar lög- stungu sér til sunds, og keppni reglumenn úr ReykjavOc háöu þeirra var geysilega hörö, en þar sina árlegu sundkeppni. Þaö keppt var á milli vakta. C-vaktin hafði mikla yfirburði i sundkeppninni — vann sigur sjötta árið i röð. — „Við erum ákveðnir að gefa ekkert eftir og halda sigurgöngu okkar áfram”, sagði Rudolf Axelsson, varðstjóri C-vaktarinnar, en að sjálfsögöu var hann liösstjóri C-vaktarinnar. * •* Handlaugarkrani Nr 45821 Faiiegur - vandaður - Þægilegur Byggingavörur Sambandsins Suóurlandsbraut 32 • Simar 82033 ■ 82180 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN Staða HJÚKRUNARDEILDAR- STJÓRA við deild 5 á spitalanum er laus til umsóknar nú þegar. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar á allar vaktir á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. Reykjavik, 16. mai 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Laus staða Staöa aöstoöarskólastjóra viö Menntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Samkvæmt 53. gr. reglugeröar nr. 12/1971, um mennta- skola skulu aðstoðarskólastjórar ráönir af menntamála- ráðuneytinu til fimm ára i senn úr hópi fastra kennara á menntaskólastigi. Umsóknir um framangreinda stööu ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 15. júni n.k. Menntamálaráðuneytið 12. mai 1978. Selfoss: Hestur í óskilum Leirljós hestur er I óskilum hjá lögreglunni á Selfossi. Hesturinn sr frekar ungur, ójárnaöur og aefur hann verið á flækingi andanfarna daga. Eftir þvi sem lögreglumenn á Selfossi komast næst er markið á hestinum biti aftan hægra. Þeir sem kynnu aö vita einhver deili á fyrrgreindum hesti, geta snúið sér til lögregl- unnar á Selfossi. Ljósmóðir óskast strax að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri i sima (98) 1955. verkpallaleiaa sala umboðssala Stálverkpallar til hverskonar viöhalds- og málningarvinnu úti sem inni. Viðurkenndur öryggisbúnaöur. Sanngjörn leiga. W VERKRALLAR. TENGIMÓT UNDIRSTÖÐUR Terkf&ll&rí VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228/

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.