Tíminn - 17.05.1978, Side 13
Miövikudagur 17. mai 1978
13
lAiíiÍili
aö fólk veröur virkara i félags-
störfum, sjínir þaö aðeins aö
leggja ber mun meiri áherzlu á
þetta atriöi.
Láglaunað varavinnu-
afl
GV: Umstööu konunnar hefur
veriö rætt fram og aftur. Hver
er hún aö ykkar mati?
Ingibjörg: Staöa flestra
kvenna er tviþætt, þær eru
mæöur og húsmæöur og úti á
vinnumarkaöinum eru þær lág-
launaö varavinnuafl. Þaö sýnir
sig ljósast i uppsögnunum i
mjólkurbúöunum i fyrra, þar
sem heilli stétt var útrýmt, og
einnig i uppsögnum frystihúsa-
kvenna. Starf kvenna i fiskiön-
aöi er þjóöfélagslega mjög mik-
ilvægt, en einmitt þar er
atvinnuöryggiö minnst, launin
lægst og aðbúnaöur verstur,
þetta segir okkur heilmikið.
Dagný: Flestar útivinnandi
konur eru jafnframt húsmæö-
ur. Atvinnumarkaöurinn hefur
þörf fyrir þetta vinnuafl, en
aftur á móti hefur litiö veriö
gert til aökoma til móts viö kon-
urnar og létta af þeim vinnu-
álaginu heima fyrir. Má þar t.d.
nefna óþolandi skort á dagvist-
unarrými. Konan ber ein
ábyrgð á barninu og það er not-
að óspart gegn henni á vinnu-
markaðinum. Segjum t.d. aö
barn veikist, sem gerist nú ann-
aö slagiö, þá fellur i hlut móöur-
innaraðsinna þvi. Vegna þessa
liggja atvinnurekendur henni á
hálsi fyrir að vera óöruggt
vinnuafl og réttlæta á þann hátt
misrétti á vinnustað.
Hins vegar má geta þess aö
kannanir hafa sýnt aö konur eru
sízt óstööugra vinnuafl en karl-
ar þrátt fyrir tvöfalda ábyrgö og
vinnuálag.
Fjölskylduformið
Ingibjörg: A meöan konur
bera einar ábyrgö á fjölskyld-
unni og barnauppeldinu eru þær
ekki frjálsar og ná ekki jafn-
rétti. Útivinnandi kona neyöist
til að axla tvöfalt vinnuálag og
heimavinnandi kona er háð öör-
um einstaklingi fjárhagslega.
Það er einmitt mjög mikilvægt
aö koma af staö umræðu um
f jölskyldugerðina, hvort
kjarnafjölskyldan sé endilega
heppilegasta fjölskylduformiö,
en fjölskylduformið, eins og það
er í dag, á mjög stóran þátt i
kúgun kvenna.
85% af launum karla
GV: Hvaö hefur áunnizt
við það að konur hafa tekið
meiri þátt i atvinnulifi á siðustu
árum?
Dagný: Fjárhagslegt sjálf-
stæöi og virk þátttaka i atvinnu-
lifi er aö sjálfsögöu geysimikil-
vægl atriði fyrir hvern fullorö-
inn einstakling. En viö skulum
ekki gleyma þvi að atvinna utan
heimilis er fyrir flestar konur
nauðsyn, en ekki valkostur þvi
þaö þarf tvo til aö framfleyta
heimilieins og ástandið er i dag.
Ennþá er þaö hlutverk
kvenna að sjá um barnauppeldi
og heimilisverk auk illra laun-
aöra og litilsmetinna starfa ut-
an heimilis. Samkvæmt könnun
kjararannsóknarnefndar á
kaupi ófaglærðs verkafólks,
hafa konur 85% af launum
karla, þó aöeins sé tekið miö af
dagvinnu. Þá hefur einnig kom-
ið i ljós að 84% kvenna á vinnu-
markaðinum eru láglaunafólk,
þ.e.a.s. aðeins 16% kvenna i
atvinnulifi eru ekki láglauna-
fólk. Þessi 84% eru ræstinga-
konur, konur sem vinna við alls
kyms þrif og þvotta, næstumallt
starfefólk á sjúkrahúsum og
starfsfólk i iðnaði, fiskiðnaði og
við þjónustustörf. Þessi störf
eru í beinu framhaldi af eldhús-
verkunum, vanmatiö á störfum
kvenna heima fyrir viðhelzt og
fylgir konunni út á vinnumark-
aöinn.
Fagurt fordæmi
GV: Nú hafið þið lagt áherzlu
á að hreyfingin sé jafnt opin
karlmönnum sem kvenmönn-
um. Starfa margir karlmenn
með hreyfingunni?
Ingibjörg: Þeir starfa hér i .
miklum minnihluta, en þó hafa
nokkrir unniö með okkur sem
fagurtfordæmifyrir aöra karla.
GV
• /
...........hljoftkútar on púströr
■ »»™> ............................hljóftkutar framan ög aftan
Hettgeot ZtM — 404 — 505 .................hljóftkútar og púströi
Itambler American og t'lassic ............hljóftkútar og púströr
Kange Kover.............llljóftkútar Iraman og aftan og púströr
Kenault K4 — Ktí — K8 —
Kio —Rlií — Kttí...........................hljóftkutar og púströr
Saab ótí og 99.............................hljóftkútar og púströr
Scania Vabis I.KO — I.X5 — 1.BK5 —
1.110 — f.Bl 10 — I.B 140. ..........................hljoftkútar
Sinu a foiksliila..................... hljóftkútar og puströr
Skoda fólksbila og station.............. hljoftkútar og puströr
Sunheam 1250 — 1500 .................... hljoftkutar og púströr
Taunus 1 ransit bensin og disel............hljoftkutar og púströr
To> ota fólksbila og station.............hljoftkútar og pus.tr.br
Vauvhall fólksbila.........................hljoftkutar og puströr
Volga folksbíia .......... ............ . . hljóftkúlar og pustror
Volksuagen 1200 — KTo —
i:t00— 1500 ..............................hljoftkutar og puslrnr
Vulkswagen sendiferftabila...........................hljoftkular
\ ol\ o lolkshila . ....... ... . .... . . hlji.ftkutar og pústriir
Volvo' voruhila KM — H5 TI) —
\HS — KSH — N.Mi — KKK —
VHtiTI) — I st.ri) og l' SOTI) .................. hljoftkutar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bíla/ simi 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
Skeifan 2 simi 82944
Audi I00S-I.S......................
Austin Mini...............................hljóftkútar og púströr
Bedford vörubila.......................... hljóftkútar og púströr
Bronco fi og X cyl........ ...............h Ijoftkútar og púströr
('hevrolet fólksbila og vörubila..........hljöftkútar og púslrör
Datsun disel — I00A — 120A — 1200—
ttíoo — 140 — 1X0 ........................hljóftkútar og póströr
C'hrysler franskur................. hljóftkútar og púströr
t'itroen (iS........................Hljóftkútar og púströr
Dodge fólksbila........................... hljóftkútar og púströr
D.K.W. tolkshila......................... hljóftkútar og púströr
Kiat 1100 — 1500 — 124 —
125 — 12H — 182 — 127 — 151............... hljóftkútar og púströr
Kord, atneriska fólksbila..........................hljóftkútar og púströr
Fortl Concul t orlina Ctoo — IfiOO......hljóftkútar og pústror
Ford Kscort........................................hljóftkutar og púströr
l oi d l'aunus I2M — I5M — 1'M — 20M.. hljoftkútar og puströr
BiBman ng Commer íolksh. og sendib.. . hljoftkutar og púströr
\ustin Ciipsv jeppi..... hljoftkutar og púströr
liiternational Scout jeppi.........................hljoftkútar og púslrör
Kussajeppi G V/ f!9 .......................hljoftkútar og pustroi
\\ illys jeppi og Wagoner..........................hljoftkútar og púströr
feepster \ tí ......'..............................hljóftkutar og púströr
i-aBo......... ...........................tútar franiao og aftan .
I.amlrover bensin og disel ................hljóftkútar og púströr
Ma/da tílti óg XIX........................ hljnftkútar og púströr
Ma/tla 1.11)0......................................hljóftkútar og pústror
Ma/da 929 ..........................hljóftkútar framan og aftan
Mereedes Ben/ folksbila 1X0 — 190
2oo — 220 — 2.»o — 2X0....................hljóftkútar og púströr
Mercedes Ben/ vörubila ...................hljóftkutar og púströr
Moskw itch )o:t — 108 — 412...............hljoftkútar og púströr
Morris Marina l.ilög l.jt ................hljóftkútar og púströr
Opel ltekurd og Caravan...................hljöftkútar og púströr
Bifreiðaeigendur/ athugið að þetta er allt a mjög
hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði.
Gerið verðsamanburð áður en þiö festið kaup
annars staðar.
MEGUM EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ
ÍBÚUM FÆKKI
— rætt við Grim Arnórsson oddvita á Tindum
ekki vera mjög bjartsýnn á aö
þessi áætlun skipti sköpum fyrir
byggöina á svæðinu, en gerö
áætlunarinnar ætti þó fremur aö
geta ýtt undir aö eitthvaö raun-
hæft verði gert.
T.d. er ljóst, aö vandamál
Gufudalssveitar veröa ekki
leyst nema strax veröi hafizt
handa með Urbætur, sagöi
Grimur. I sveitinni eru aöeins 8
bæir enn íbyggð.
Grunnskóli fyrir Aust-
ur-Baröastrandarsýslu er á
Reykhólum, og sagöi Grimur að
mikill áhugi væri á að þar gætu
börn lokið grunnskólanámi
Yngstu börnunum er hins vegar
kennt heima i hverri sveit.
Hrepparnir i A-Barðastrand-
arsýslu eru aðilar að heilsu-
gæzlustöðinni i Búöardal, og
koma læknar þaöan vikulega aö
Reykhólum og taka á móti
sjúklingum. Grimur sagði, aö
þaö heföi veriö mjög umdeilt
þegar Reykhólalæknishéraö var
lagt niður, en þangaö heföu
læknar veriö hættir aö fást. Þvi
heföi ekki verið um annað aö
ræöa.
MÓ.
Við erum mjög fá hér i
Austur-Barðastrandarsýslu og
megum alls ekki við þvi að ibU-
um fækki frá þvi sem nU er. Þvl
þarfaö leggja alla áherzlu á aö
efla byggðina og stuöla meö þvi
að fólksfjölgun, sagöi Grimur
Arnórsson, bóndi á Tindum i
Geiradalshreppi, i samtali viö
Timann. Okkar mesta vanda-
mál er hve uppbyggingin i sveit-
unum hér hefur dregizt mikið og
orðiöá eftir öörum svæöum. Þvi
veröum við að fá fyrirgreiðslu
til nauðsynlegrar endurnýjunar
og uppbyggingar, annaö er
dauðadómur yfir þessu svæöi.
Grimur sagði að Þörunga-
vinnslan á Reykhólum myndi
stuðla mjög aö eflingu byggöar-
innar, en fleira þyrfti aö koma
til. Helztheföu mennhugleitt aö
koma upp léttum iðnaöi.
Byggöinni i Gufudalshreppi er
hættast, sagði Grfmur. Þar hafa
jarðir fariö i eyöi á undanförn-
um árum ogenner fólk aö hætta
bUskap i þeirri sveit. 1 Geira-
dalshreppi og Reykhólahreppi
eru flestar jarðir hins vegar i
byggð.
strandarsýslu, og er búizt viö aö
þessi áætlun veröi birt innan
skamms. Grimur kvaðst aö vísu
Grlmur Arnórsson.
Nú er unniö aö gerö alhliöa
byggöaþróunaráætlunar fyrir
Dalasýslu og Austur-Baröa-