Tíminn - 17.05.1978, Síða 27

Tíminn - 17.05.1978, Síða 27
Mi&vikudagur 17. mai 1978 27 flokksstarfið X-B , FRAMSOKNARFLOKKURINN Kosningaskrifstofur vegna sveitarstjórnakosninganna 28. mai. Hafiö samband viö skrifstofurnar. Veitiö þeim upplýsingar og vinnu. Akranes— Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut, simi: 2050 Kosningastjóri: Auöur Eliasdóttir. Borgarnes — Berugötu 12, simi: 7268 Kosningastjóri: Brynhildur Benediktsdóttir. Grundarfjöröur — Hamrahliö 4, simar: 8744 og 8629. Kosningastjóri: Hjálmar Gunnarsson. Patreksfjöröur — Aöalstræti 15, simi: 1460 Kosningastjóri: Lovisa Guömundsdóttir. Isafjöröur — Hafnarstræti 7, simi: 3690. Kosningastjóri: Einar Hjartarson. Sauöárkrókur — Framsóknarhúsinu Suöurgötu 3, simi: 5374. Kosningastjóri: Geirmundur Valtýsson. Siglufjöröur — Framsóknarhúsinu Aöalgötu 14, simi: 71228. Kosningastjóri: Skúli Jónasson. Akureyri— Hafnarstræti 90, símar: 21180 — 21510 — 21512. Kosningastjóri: Oddur Helgason. Húsavik — Garöarsbraut 5, slmi: 41225 Kosningastjóri: Aöalgeir Olgeirsson. Seyöisfjöröur — Noröurgötu 3, slmi: 2249. Kosningastjóri: Jóhann Hansson. Egilsstaöir— Laufási 6, simi: 1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson. Höfn Hornafiröi— Hliöartúni 19, simi: 8408. Kosningastjóri: Sverrir Aöalsteinsson. Vestmannaeyjar — Heiöarvegi 1, simi: 1685. Kosningastjóri: GIsli R. Sigurösson. ^ Selfoss — Eyrarvegi 14, simi: 1249. Kosningastjóri: Þóröur Sigurösson. Grindavfk — Hvassahrauni 9, slmi: 8211. Kosningastjóri: Kristinn Þórhallsson Keflavlk — Austurgötu 26, slmi: 1070 Kosningastjóri: Pétur Þórarinsson Hafnarfjöröur— Hverfisgötu 25 simar: 51819 og 54411. Kosningastjóri: Guöný Magnúsdóttir. Kópavogur — Neöstuströö 4 simar: 41590 og 44920 Kosningastjóri: Katrin Oddsdóttir. Mosfellssveit — Barrholti 35, simi: 66593 Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir. Listabókstafur Framsóknarflokksins er alls staöar B, nema þar sem flokkurinn er I samvinnu viö aöra. Seltjarnarnes — H-listaskrifstofaneriBollagöröum, simi: 27174. Kópavogur Skrifstofan er opin alla daga kl. 9.00-19.00 og 20.00-22.00. Stuöningsfólk B-listans. Magnús og Skúli veröa til viötals aö Neöstutröö 4 kl. 17.00-19.00 I dag. hljóðvarp Miðvikudagur 17. mai 7.00 Morguniítvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa „Kökuhúsiö”, sögu eftir Ingibjörgu Jóns- dóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Saga af Bróöur Ylfing” eftir Friörik A. Brekkan Bolli Þ. Gústavsson les (22). 15.00 Miödegistónleikar Hliómsveitin „Harmonien” f Björgvin leikur „Norska rapsódiu” nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj . Sinfónlu- hljómsveit Moskvu-út- varpsins, einsöngvarar og kór flytja Sinfóniu nr. 1 I E-dúr op. 26 eftir Alexander Skrjabin: Nikolaj Goló- vanoff stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kórsöngur i útvarps- sal: Bygdelagskoret frá Osló syngur Söngstjóri: Oddvar Tobiassen. 20.00 Aö skoöa og skilgreina. Umsjónarmaður: Björn Þorsteinsson. M.a. rætt við unglinga um gildi iþrótta. Þátturinn var áður á dag- skrá I mars 1975. 20.40 tþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 21.00 Söngvar frá Noregi: Kristen Flagstad syngur lög eftir Eyvind Alnæs og Har- ald Lie. Sinfóniuhljómsveit X-B Kosningasjóður X-B Framlögum I kosningasjóö vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga I Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráösins aö Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráö Framsóknarfélagana I Reykjavík. Utankjörstaðakosning Verður þú heima á kjördag? ef ekki kjóstu sem fyrst. Kosiö er hjá hreppsstjórum, sýslu- mönnum og bæjarfógetum. í Reykjavlk hjá bæjarfógeta i gamla Miöbæjarskólanum við Tjörnina. Opið virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sunnudaga og helga daga kl. 14.00-18.00. Utankjörstaðaslmar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstlg 18 eru 29591 — 29551 — 29592 og 24480 Sjálfboðaliðar Framsóknarflokkinn vantar sjálfboöaliöa til ýmissa starfa strax I dag. Hafiö samband viö skrifstofuna Rauöarárstig 18, slmi: 24480 og 27446. Kosingastjórn. Lundúna leikur: Oivind Fjeldstad stjórnar. 21.25 „Þorgeir i Vfk”, kvæöi eftir Henrik Ibsenl þýöingu Matthiasar Jochumssonar. Baldvin Halldórsson leikari les. 21.50 Konsert i d-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Alessandro Marcello Heinz Holliger og félagar úr Rikis- hljómsveitinni i Dresden leika: Vittorio Negri stjórn- ar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigur&ar Ingjaldssonar frá Balaskaröi Indriði G. Þor- steinsson les siðari hluta (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 17. mai 19.00 On WeGoEnskukennsia. 27. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Charles Dickens (L) Brezkur myndaflokkur. 7. þáttur Fjármál Efni sjötta þáttar: Arið 1836 gengur Charles Dickens að eiga Catherine Hogarth. Charles byrjar að skrifa „Ævintýri. Pickwicks”. Frægum teikn- ara, Robert Seymour, er falið aö myndskreyta sög- una. Fyrsta útgáfa hennar hlýtur mjög dræmar undir- tektir. Þaö er ekki fyrr en Dickens hugkvæmist aö bæta viö söguhetjunni Sam Weller, aö bókin tekur að seljast, og höfundurinn verður landsfrægur. Þýö- andi Jón O. Edwald. 21.20 Borgarstjórnarkosning- ar i Reykjavík (L) Bein út- sending á framboösfundi til borgarstjórnar Reykjavik- ur. Stjórn útsendingar Orn Harðarson. 23.20 Dagskrárlok Er eitt mest selda sjónvarpstækið á fslandi sökum gæða og verðs. 20 tommu tæki CTP-215 kostar nú kr. 342.000 4% staðgreiðsluafsláttur lækkar tækið í 328.000. Einnig má borga 150.000 við afhendingu, og síðan 30.000 á mánuði Vilberg & Þorsteinn Laugavegi 80. Símar 10259—12622

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.