Fréttablaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 17.08.2006, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 17. ágúst 2006 FL Group hefur aukið hlut sinn í Glitni banka um þrjú prósent, úr 24,4 prósentum í 27,6. Kaupin fóru fram á genginu 17,7 og námu alls rúmlega átta milljörðum króna. Ætla má að heildarmarkaðsvirði bréfanna nemi rúmum sjötíu millj- örðum króna og er þetta lang- stærsta eign fjárfestingafélagsins. FL Group hefur verið duglegt að kaupa hlutabréf í Glitni frá ára- mótum en í byrjun árs nam eignar- hluturinn alls tíu prósentum. Hann- es Smárason, forstjóri FL Group, lýsti því yfir fyrr í sumar að fyrir- tækið hefði áhuga á að stækka hlut sinn í Glitni og hefur það verið gert nokkru sinnum síðan. Eftir sem áður er félagið stærsti hluthafi bankans. - eþa Kaupa stærri hlut í Glitni Kærunefnd hefur fellt úr gildi úrskurð Fjármálaeftirlitsins (FME) um að hópur stofnfjáreig- enda í Sparisjóði Hafnarfjarðar fari sameiginlega ekki með meira en fimm prósent atkvæðisréttar. Í rökstuðningi Kærunefndar- innar segir að ekki verði komist hjá því að ómerkja úrskurðinn. FME sé fyrir það fyrsta ekki heim- il meðferð málsins meðan það liggur fyrir öðru stjórnvaldi. Fjármálaeftirlitið hóf síðastlið- ið haust rannsókn á því hvort myndast hefði virkur eignarhlut- ur í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Rannsóknin fylgdi í kjölfar umfangsmikilla viðskipta með stofnbréf í sjóðnum. -jsk Úrskurði FME var hnekkt Sparisjóðurinn í Keflavík hagnað- ist um 1.036 milljónir króna á fyrri hluta ársins samanborið við hálf- an milljarð á sama tímabili í fyrra. Árið 2005 var hagnaður sjóðsins 1.150 milljónir. Arðsemi eigin fjár nam 55 prósentum á fyrri hluta árs. Hreinar vaxtatekjur drógust saman um átján prósent en aðrar rekstrartekjur tvöfölduðust milli tímabila. Þar af var gengishagnað- ur og tekjur af hlutabréfum og öðrum eignarhlutum 1,3 milljarð- ar á fyrri helmingi árs. Sparisjóð- urinn á 3,1 prósents hlut í fjár- málaþjónustufyrirtækinu Exista sem skilaði drjúgum tekjum. Eignir SpKef voru tæpir 38 milljarðar króna hinn 30. júní og eigið fé var tæpir 4,7 milljarðar. Eiginfjárhlutfall (CAD) spari- sjóðsins var 10,45 prósent um mitt þetta ár. - eþa SpKef græddi einn milljarð REYKJANESBÆR Eignir Sparisjóðs Keflavíkur eru metnar á 38 milljarða króna. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00 - 18.00 og laugardaga kl. 12.00 - 16.00 NISSAN MICRA E N N E M M / S ÍA / N M 2 2 2 7 1 *Miðað við 20% útborgun og bílasamning Lýsingar í 84 mánuði. Nissan Micra 5 dyra beinskiptur NÝ MICRA OG ÞÚ BORGAR AÐEINS 19.000* KR. Á MÁNUÐI! Verð aðeins 1.549.000kr. FRÍTT BENS ÍN Í HÁLFT ÁR! * *Miðað við meðalakstur í 6 mánuði og 50.000 kr. bensínkort frá EGO K A U P A U K I! Nissan Micra er nettur og ljúfur bíll en líka sá rúmbesti í sínum flokki. Micra er lyklalaus, með regnskynjara, 6 diska geislaspilara og svo eyðir hún nánast engu og nú fylgir 50.000 kr. bensínkort frá EGO öllum seldum Nissan Micra. Öllu Micra verður það ekki! VERÐBÓLGAN HEFUR ENGIN ÁHRIF Á OKKAR BÍLA! 50 ÞÚSUND KRÓNA FRÁ FYLGIR MEÐ! BENSÍNKORT Verð áður 1.665.000 kr. Umboðsmenn um land allt Njarðvík 421 8808 Akranesi 431 1376 Höfn í Hornafirði 478 1990 Reyðarfirði 474 1453 Akureyri 464 7942 LCI-830, 102x122sm kr. 29.800,- Goddi.is S. 5445550. Þær eru komnar vinsælu, ódýru kerrurnar okkar LCI-850, 122x244sm kr. 48.800,- LCI-745, 128x158sm kr. 51.200,- LCI-958, 152x244sm kr. 84.500,- LCI-880, 392x134sm kr. 65.100 LCI-887, 548x170sm kr.115.600 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.