Fréttablaðið - 17.08.2006, Síða 32
[ ]Lopapeysur eru ekki bara hentugar í útileguna og sveitina heldur eru þær smart yfirhöfn sem hægt er að nota árið um kring.
Rétt eins og síðasta haust er nán-
ast allt í tísku, en það sem virðist
standa upp úr þetta árið eru stærri
flíkur. Einnig koma jakkafötin
aftur ásamt leggings, síðum peys-
um, stórum úlpum og höttum.
Svartur er ennþá aðalliturinn
ásamt gráum og dökkbláum, en
gyllti liturinn heldur þó enn velli
og þá sérstaklega í kvöldfatnaði.
Lakkið kemur einnig sterkt inn í
vetur á skóm og töskum, en það
má einnig sjá á kápum, pilsum
og í beltum.
LOUIS VUITTON
Heiðdís Steinsdóttir, snyrtifræðingur og María Tamimi, snyrtifræðingur
Laugavegur 96 (Toni&Guy) S: 517 7776
pantone 722pantone 484
Skoðið heimasíðuna okkar www.spa-fegurd.com
Tilboð á brúnkumeðferð sjö litir
kr. 2.900
Skólavörðustíg 18
www.hsh.ehf . is
Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf.
Nýtt á Íslandi! NO STRESS
Tölvutöskur
fyrir dömur og herra
Smáralind, sími 5288800, www.drangey.is
Full búð af nýjum vörum
Komið og gerið góð kaup.
BUXNADRAGT Fatnaður sem var
vinsæll á níunda áratugnum er nú
að koma aftur. Að þessu sinni fylg-
ir buxnadragtartískunni ekkert
sérstakt snið, heldur má það vera
nánast hvernig sem er, svo fram-
arlega sem jakkinn og buxurnar
passa saman. Alltaf er þó best að
velja sér dragt sem hægt er að
nota við hinar flíkurnar í fata-
skápnum og ekki er verra ef jakk-
inn gengur jafnt við pils, kjóla og
buxur.
LEGGINGS Þessar afklipptu sokka-
buxur eru eitt það heitasta í vetrar-
tískunni í ár, þó ekki henti þær endi-
lega vel í köldu veðri. Svarti liturinn
verður mest áberandi en einnig er
mikið um litadýrð og munstur og
þær skal nota við síðar peysur,
stutta kjóla og háhælaða skó.
STÓRAR TÖSKUR Chloe
Marc Jacobs og Louis
Vuitton voru meðal
þeirra sem sýndu
stórar töskur, þegar
vetrartískan var
kynnt. Stóru töskurn-
ar voru mjög vinsælar í
fyrra en nú eiga þær að
vera ennþá stærri og
helst úr leðri, eða lakk-
aðar. Því stærri sem
taskan er því betra.
KÁLFASTÍGVÉL Við eigum ekki við
stígvél sem eru úr kálfsskinni,
heldur stígvél sem ná upp á kálf-
ann og eru með þykkum sóla undir
táberginu.
HÖFUÐFAT Hattar og húfur voru
úti um allt á sýningarpöllum tísku-
húsanna þegar haust- og vetrar-
tískan var kynnt. Allt frá grófum
loðhúfum, upp í gamaldags der-
húfur og kúluhatta. Allt er leyfi-
legt í þessum efnum.
MAX MARA
CHLOE
Fötin fyrir haustið
Nú þegar útsölum lýkur fara nýju haustfötin loksins að sjást, en
það getur verið erfitt að velja hvað skal kaupa. Við kíktum því
aðeins á sýningarpalla helstu tískuhúsanna til að forvitnast um
hvað mun bera hæst í tískunni í haust og vetur.
JEAN PAUL
GAULTIER FYRIR
HERMES.
HÁIR HANSKAR
Kvenlegir háir
hanskar úr leðri í
anda sjötta áratug-
arins eru komnir
aftur í tísku og
eru notaðir við
stuttermajakka
eða kjóla.
PRADA FYRIR MIU MIU.
YOHJI YAMAMOTO
GAI MATTIOLO
ISABEL
MARANT
MARNI
MAX MARA
MARC JACOBS