Fréttablaðið - 17.08.2006, Page 34

Fréttablaðið - 17.08.2006, Page 34
 17. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR Jafnvel þótt haustið nálgist óðfluga er ekki þar með sagt að tími dúnúlpunnar sé kom- inn. Þessa dagana eru búðir að taka upp nýjar vörur og þar má finna alls kyns jakka, frakka og kápur sem henta vel fyrir fallega haustið. Íslenska haustið er fagurt þótt norðanáttin geti orðið ansi köld á köflum. Litlu þunnu sumarjakkarnir og galla- jakkarnir veita litla vernd fyrir vindinum og því nauðsynlegt að grafa upp þykkari flíkur eða kíkja á úrvalið hjá tískuvörubúðunum. Það eru alls kyns litir, snið og straumar í hausttískunni og því ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. - ebg Yfirhafnir fyrir haustið Rauð þunn kápa úr Zöru sem tekin er saman um mittið. Svört mitt- isúlpa með jakkasniði úr Topshop. Þunnur aðhnepptur jakki úr Top Shop. Svartur leðurjakki úr Drangey úr dönsku gæðaleðri og fæst einnig í rauðum lit. Rúskinnsjakki úr Drangey sem hægt er að taka saman um mittið með böndum. Stuttur ullarjakki úr Vila sem er tekinn saman um mjaðmirnar. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Rauður leðurjakki úr Blend fyrir hörðustu skvísurnar. Fullbúð af Nýjumvörum Outlet Mörkinni 1 neðri hæð • Mörkinni 1• 500 1.000 1.500 2.000 Aðeins 4 verð Leður og rússkin 50% afsláttur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.