Fréttablaðið - 17.08.2006, Síða 44

Fréttablaðið - 17.08.2006, Síða 44
 17. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR14 SMÁAUGLÝSINGAR Jeppar VW Touareg V10 TDI, 6/03, ekinn 47 þ. km, leður, 19“ felgur, loftpúðafjöðr- un. Bíll innfluttur af umboði. Verð 6.290.000. Skoða skipti t.d. ódýrari VW Touareg. Uppl. í síma 865 1111. Nissan Terrano II. árg. 2000. ekinn 167 þ. ABS, dráttarkúla, Geisladiskamagasín, topplúga, Intercooler, spoiler, vökvaa- stýri, 35“ breyttur, ásett verð 1.670.000. skipti á ód. t.d. Avensis. s.695 2182. Til sölu Land Cruiser 120 GX árg. 2004, ek. 59 þ. Verð 4.200 þús. Uppl. í síma 893 3282. Lítið notaður Toyota Land Cruiser GX árg. 2006, ek. 1800 km. Ýmsir aukahlut- ir. Verð 5 millj. Uppl. í s. 892 1033. Suzuki Sidekick árg. ‘96. Upphækkaður á 32“. Ný tímareim, nýtt í bremsum, ekinn 70 þús. á vél, 180 á boddy. Ásett verð 390, tilboð 250 þús. Andrés 692 2118. Til sölu Musso árg. ‘01, ek. 140 þ. 33“ breyttur. Góður bíll. Fæst gegn yfirtöku á láni, ca 1.600 þús. S. 554 3326 & 897 8748. Til sölu Ford Explorer árg. ‘91. Verðtilboð 100 þús. Uppl. í s. 895 0665 & 555 4998. Sendibílar Skutla til sölu. Mercedes Benz 109 CDI Lang Euro 3 árg. 2004, ek. 47.000 km. Verð 1.500.000 án vsk. Uppl. í síma 821 4626. Mótorhjól 4 mánaða KTM 525 Enduro hjól til sölu. Supermoto felgur og dekk fylgja, auka- plöst ofl. Áhv.lán 760 þús., fæst gegn yfirtöku láns og 170 þús. í pen., ekkert prútt. Uppl. í s. 824 1068. Fjórhjól Linai 260 cc. 2005. Hátt og lágt drif. Frábært hjól sem er notað um 20 tima. Lítur út sem nýtt. 315.000 stgr. Egill 616 9490. Yamaha Grizzly 660, árg. ‘05, ek. 900 km. Með spili og aukasæti, álfelgur og stærri dekk. Verð 950 þús. S. 892 6900 Hjólhýsi Hjólhýsi með öllu tilheyrandi, helgar eða vikuleiga. Einnig heimagisting. Upplýsingar Gistiheimilið Njarðvík. Sími 421 6053 & 898 7467. 18 feta hjólhýsi með fortjaldi, á góðum stað á Laugavatni, til sölu, allt fylgir. Ásett verð 1 milljón. 850 þ. stgr. Uppl. í s. 699 8678, Karl. Fellihýsi Palomino Yearling árg. ‘05, 10 fet + box. Ísskápur, svefntjald, grjótgrind, sérútb. fyrir ísl. aðstæður. Lítið notað gott ein- tak á fínu verði. Sími 856 7409. Til leigu Til leigu er Fleetwood 10 feta fellihýsi m öllu tilheyrandi. Uppl. í s. 898 1844. Esterell Top Volume fellihýsi árg. 2000 til sölu. Fortjald, mjög vel með farið. Uppl. í s. 825 1119. Tjaldvagnar Til sölu Trigano tjaldvagn árg. ‘00 m/ stóru fortjaldi, mjög vel með farinn. Verð 300 þús. S. 891 6401 & 587 6401. Lyftarar Körfubílaleigan. Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32 metrar. Sala og leiga. 893 3573 Bátar Suzuki utanborðsmótorar Suzuki utanborðsmótorar í miklu úrvali. Frábær verð. Suzuki Umboðið ehf. S. 565 1725 www.suzuki.is Ryds 255 lítill 6 feta bátur frá Evró á mjög góðu verði. Lokuð kerra, tveir utanborðsmótorar, bensín 2,2hö (nýyf- irfarin af umboði) og rafmagnsmótor, árar og tvö björgunarvesti. Allt selst á 135 þ. S. 824 8815. Gúmmíbátar & Gallar Viðgerðarþjónusta, 10 ára reynsla. Seago björgunarbátar & vesti. S. 660 7570 www.gummibatar.is Slöngubátur til sölu. 4,8 m. 40 hö suzuki mótor, stýribúnaður og sæti. Vel með farið. Verð 470 þús. S. 894 2460. Flug Flugskýli til sölu í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli. Eingrað, rafmagn og hiti. Birt stærð. 76,5 fm. Verð: 8.500.000 kr. Vel frágengið að utan sem innan. Uppl. í síma 845-4053 Bílaþjónusta Hjólbarðar 4 ársgömul vetrardekk með nöglum á felgum. Uppl. í s. 696 9637, Kristín. 2 stk. dekk 265/75 16“ á 8 þ. 4 stk. 205/70 15“ á 10 þ. 2 stk. 185/65 15“ á 3 þ., 2 stk. 185/70 14“ á 3 þ., 2 stk. 175/70 13“ á 3 þ., 4 stk. 205/55 16“ á 8 þ. S. 896 8568. Vinnuvélar Til leigu og sölu mikið úrval af Smágröfum í mörgum stærðum, einnig Stauraborar og Brotfleygar sem hægt er að tengja við gröfurnar. Erum einnig með kerrur. Vinnulyftur ehf. Sími 544 8444. Til sölu málarastólar allt að 12. metra langir. Tilboð. Uppl. 544 8444. Varahlutir Partar VTS S. 421-8090. Subaru Impresa 2,0GX ‘03 Toyota, Nissan, Opel, Audi 100 ‘95, Lancer Golf. Opið 8-18. Lau. 10-15. Partasalan Sími 557 7740. Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557 7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel, Nissan, Toyota, Renault, Honda og fleira. Bílapartasalan Ás Skútahraun 15B, s. 565 2600. Honda, Mazda, MMC, Nissan, Toyota. Notaðir varahlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum bíla til niðurrifs. Hedd 557 7551 Bílapartasala sem sérhæfir sig í Musso, Bens, VW, Skoda, Audi, Mmc, Freelander og fl. Opið mán.-föst. 9-18. Skemmuvegur 16. S 557 7551. Bílhlutir, Kaplahrauni 14, S. 555 4940. Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda og Daihatsu. Eigum einnig varahluti í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Himnabjarg ehf. Partasala og dráttabílaþjónusta. Er að rífa Opel Astra árg ‘94 - 2003, Ford Taurs, Skoda Fabia „03, MMC Spacestar „00 og Ford Escort ‘99. Kia Clarus ‘99, Suzuki Sidekick ‘93, Suzuki Baleno ‘99, Nissan Almera ‘00. Ford Mondeo ‘93 og Daewoo Lamos 97-2003. Kaupi bíla. Sími 691 4441. Bílapartar og þjónusta. S. 555 3560 Subaru, Nissan, MMC, Toyota, Ford, Hyundai, Suzuki, Daihatsu, Opel, VW, Peugeot, Reno, Skoda o.fl. Dalshraun 20. Sendum frítt á flutning Bílapartar ehf S.587 7659. Eigum mikið úrval af varahlutum í flestar gerðir Toyota bifreiða. Kaupum Toyota bíla. Opið virka daga frá kl. 9:00 -18:00. www.bilapartar.is bilapart- ar@bilapartar.is Partar s. 565 3323 Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel, Daewoo. Kaupum bíla Á varahluti í 2ja dyra Sunny árg. ‘93, Legacy ‘93, Toyota Coster. S. 896 8568. Viðgerðir Túrbínur, varahl. & viðg.þj. Vélaviðg., allar almennar viðgerðir. Sérpöntunarþj. Varahl. í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Túrbo ehf. s. 544 2004. Til sölu Flottir dömuskór í stærðum 42-44, Ásta skósali Súðarvogi 7, S. 553 6060. Opið þriðjud. miðvikud. og fimmtud. 13-18. Ný NARDI gaseldavél með 4 gashellum og rafmagnsofni með blæstri til sölu á aðeins 45 þús., kostar ný 90 þús. Uppl. í s. 860 7676, Hannes. BÚSLÓÐ TIL SÖLU Ískápur, þvottav þur- kari, Borðstofub+4 stólar sófab og fl selst ódýrt uppl. í síma 860-5080 eftir kl 13.30 Gefins Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins, má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568. Óskast keypt Óska eftir notaðri rafstöð 3-4 kW. Uppl. í s. 822 5054. Heimilistæki Siemens Þvottavél á 10 þús. Philips DVD og divXspilari 5 þús. Stereo video 5 þús. Kenwood útvarpsmagnari og Wharfedale hátalarar 20 þús. Andrés 692 2118. Tölvur Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. S. 695 2095. Vélar og verkfæri Til sölu: TIG rafsuðuvélar, 180amp. hátíðni,inverter. Henta vel í boddýstál og ryðfrítt. Verð m/ mæli og einnota kút aðeins 42.000.- Kvistás s/f S.8939503 Til bygginga Til sölu: Harðviðarklæðning, Tatajuba,20mm þykk,16mm nót, þekur 120mm. Lengdir: 4-5,5m Verð aðeins 445kr/m. Takmarkað magn. Kvistás s/f, www.kvistas.is S.8939503 Verslun

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.