Fréttablaðið - 17.08.2006, Síða 56
17. ágúst 2006 FIMMTUDAGUR
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
■ Pondus Eftir Frode Øverli
Skemmtanabransinn
er frekar innantómur!
Allt sem flokkast
sem hæfileikar og
innihaldsríkt má telja
á fingrum annarar
handar.
Já, þetta er
sorglegt.
„Nektar-
þrautakóng-
ur.“ Af hverju
spyrðu?
Ég held ég
geti ekki
hjálpað ykkur
í bankaráninu.
Ég þarf að sitja í
kviðdómi.
Hvernig komist
þið hjá því að
hlaupa í rigningu?
Nú skaltu koma inn,
Hannes minn.
Sandkassinn þinn
verður bráðum tóm-
ur aftur! Hvert fer
allur þessi sandur?
Jahá.
Heimsferðir bjóða síðustu sætin í sólina í september á
ótrúlegu verði. Tryggðu þér sumarauka á einum besta tíma
ársins á einhverjum af fjölmörgum áfangastöðum okkar.
Síðustu
sætin
í september
frá kr. 39.990
Rimini
6. sept. 4 sæti
13. sept. Nokkur sæti
20. sept. Örfá sæti Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn,
2-11 ára, í viku. Stökktu tilboð, 20. sept.
frá kr. 39.990
Fuerteventura
12. sept. Örfá sæti
19. sept. Nokkur sæti
7. sept. Nokkur sæti
14. sept. 21 sæti
21. sept. Örfá sæti
28. sept. Nokkur sæti
Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11
ára, í viku. Stökktu tilboð 12. eða 19. sept.
frá kr. 39.990
Mallorca
Netverð á mann m.v. hjón með 2 börn, 2-11
ára, í viku. Stökktu tilboð 31. ágúst, 7. eða
14. sept.
frá kr. 39.990
Costa del Sol
Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11
ára. Stökktu tilboð í viku 14. sept. Brottför
7. sept. kr. 5.000 aukalega.
frá kr. 39.990
6. sept. Uppselt
13. sept. 28 sæti
20. sept. Örfá sæti
Króatía
Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11
ára, í viku. Stökktu tilboð 30. ágúst eða 20.
sept.
frá kr. 39.990
7. sept. Nokkur sæti
14. sept. Örfá sæti
21. sept. Nokkur sæti
Benidorm
Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11
ára, í viku. Stökktu tilboð 7. og 14. sept.
frá kr. 39.990
31. ágúst Örfá sæti
7. sept. 13 sæti
14. sept. 19 sæti
Einum af mínum skárri
kunningum, líklega
þeim besta, var ein-
hverju sinni tjáð að
hann „kynni sig ekki“.
Þessi dagfarsprúði og
góði drengur kippti sér
ekkert upp við þetta og
svaraði að bragði: „Ég
veit það og ég vil ekki læra mig.“
Mér fannst þetta þrælgott svar á
sínum tíma enda sjálfur lítið fyrir
það að taka leiðsögn og hlusta á
gagnrýni.
Eftir því sem árin hafa liðið hef
ég svo gert mér grein fyrir því að
það er hvort eð er ekki hægt að
„læra sig“ vegna þess að maður er
og verður alltaf eins. Fólk þroskast
ekki með aldrinum og breytist ekki
heldur þó við reynum að telja okkur
trú um annað.
Grunnpersónuleikinn kemur
fljótt fram og á lífsleiðinni gerist
það eitt að hann hleður utan á sig
alls konar stælum og tiktúrum úr
umhverfinu. Þessu fylgir að fólk
bítur í sig fánýt prinsipp og kenni-
setningar, burðast með hugsjónir og
jafnvel háleit markmið um að breyta
heiminum. Þetta er auðvitað blekk-
ing þar sem það er tómt mál að tala
um að ætla að breyta einhverju
þegar maður getur ekki einu sinni
breytt sjálfum sér.
Í þeim darraðardansi sem lífið er
kvarnast viðhengin svo, blessunar-
lega í flestum tilfellum, af persónu-
leikanum, stælarnir dofna og hug-
sjónaeldurinn kafnar. Þetta er
misskilið sem þroski eða eitthvað
álíka djúpt en það eina sem skiptir
máli er að það sem eftir stendur er
massívur saltstólpinn sem við vorum
í upphafi. Bröltið sem er að baki
hættir að skipta máli og maður reyn-
ir að telja sér trú um að stólpinn sé
þrátt fyrir allt gegnheill og góður.
Það er hins vegar líka aukaatriði þar
sem við erum handan góðs og ills og
fólk er annað hvort bara skemmti-
legt eða leiðinlegt. Þau persónuein-
kenni koma fram strax í frum-
bernsku og eru uppistaða
óbreytanlega saltstólpans sem við
erum, vorum og munum vera. Bók-
stafstrúarfólk getur ekki einu sinni
breytt þessu sem er verr vegna þess
að það var, er og mun alltaf vera
leiðinlegt.
STUÐ MILLI STRÍÐA Maðurinn er alltaf eins
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ER ÞAÐ SEM HANN ER