Fréttablaðið - 17.08.2006, Side 65

Fréttablaðið - 17.08.2006, Side 65
FIMMTUDAGUR 17. ágúst 2006 45 Bæjarlind 6, s 554 7030 Glæsilegar stretch kvartbuxur í svörtu og brúnu Eskola 1 11,5 fm. fyrir t.d. heitan pott eða grillhús með hliðarborðum. Samsett fullfrágengið kr. 230.000,- Kotka geymsluhús 6,4 fm. - Tvískipt hurð - samsett og frágengið kr. 235.000,- Play barnahús 2,5 fm. m/yfirbyggðri verönd 160x75 sm. samsett og frágengið kr. 126.000,- Valko gestahús 11,0 fm. ósamsett kr. 215.000,- Goddi.is S. 5445550. Lovisa bjálkahús alls 31 fm. fallegt lítið sumar- eða gestahús kr. 728.000,- Gömlu rokk- ararnir í Roll- ing Stones þurftu að aflýsa tón- leikum sínum á Spáni á dög- unum sökum þess að söngv- arinn Mick Jagger fékk vírussýkingu í hálsinn og ráðlögðu læknar honum að fara ekki á svið. Tón- leikana átti að halda í bænum Valladolid á Spáni og var löngu orðið uppselt á tónleikana. Hljóm- sveitin þurfti því að endurgreiða 37 þúsund miða og sagði Jagger spænskum aðdáendum sínum að honum þætti þetta mjög leiðin- legt. Söngvarinn hefur áður lent í vandræðum með hálsinn á sér og er nú í söngtímum til að beita rödd sinni rétt, en það er betra seint en aldrei því Jagger hefur verið söngvari í 35 ár. Aflýsa tónleikum MICK JAGGER Fékk vírussýkingu í hálsinn og þurfti að aflýsa tónleikum á Spáni. Leikarinn Brad Pitt hefur upp- götvað það að ekki er hægt að taka sér frí frá föður- hlutverkinu þó að hann sé vinsæll leik- ari. Pitt er þessa dagana við upptökur á kvikmynd- inni Ocean‘s 13 í Los Angeles og hefur brugðið á það ráð að taka þau Maddox og Zahöru með sér í vinnuna. Þau una sér því allan daginn í barna- pössun á tökustað á meðan hann er í tökum. Miklar ráðstafanir eru hjá starfsfólkinu á barna- heimilinu til þess að koma í veg fyrir að Brad Pitt og börn hans lendi í klóm æstra aðdáenda. Pitt með börn- in í tökum BRAD PITT Tekur Madd- ox og Zahöru með sér á tökustað kvikmyndar- innar Ocean‘s 13.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.