Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 14
14 MiOvikudagur 24. mai 1978 í dag Miðvikudagur 24. maí 1978 Lögregla og slökkviliö Félagslíf Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörð'ur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabiianir simi 0 5. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka Rafmagn:- i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og • Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. ; Dagvakt: Kl. 08:00-17:00' mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 19. til 25. mai er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr ern nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. 'Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og .19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspítaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. I.augardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. :s ti! 17. ' Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið Ll. 9-12 og sunnu- .daga er lokað. daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kvennaskóiinn I Reykjavik Nemendur sem sótt hafa um skólavist 11. bekk og á uppeld- isbraut við Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur eru beðnir að koma til viðtals i skólanum miðvikudagskvöld- ið31. mai kl. 8 oghafa meðsér prófskirteini, en á sama tima rennur út umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár. Leik- og iþróttanámskeið á vegum æ sk ulýðsnef ndar Garðabæjar verða starfrækt i júni' og júli i sumar. Nám- skeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-13 ára og hefst inn- ritun miðvikudaginn 24. mai kl. 9-12 i iþróttahúsinu Asgarði og stendur út mán. Námskeið- in verða tvö, annað I júni, hitt I júli, og verður iþróttahúsið notað nokkuð á námskeiðun- um. Þátttökugjald á hvoru námskeiði er kr. 2.000.-, sem greiðist við innritun. Föstudagur 26. maí kl. 20.00. Þórsmörk — Fimmvörðuháls. Fararstjórar: Finnur Fróða- son og Magnús Guðmundsson. Farnar verða gönguferðir um Mörkina og á Fimmvörðuháls. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Vestmannaeyjaferð 1.-4. júni. Siglt með Herjólfi frá Þorláks- höfn. Eyjarnar skoðaðar á landi og af sjó. Nánar auglýst siðar. — Ferðafélag Islands. Miðvikudagur 24. mai kl. 20.00. Heiðmörk Áburðardreifing. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Fritt. Farið frá Umferðarmiö- stöðinni að austanverðu. — Ferðafélag islands. Kvenfélag Langholtssafn- aðar efnir til skemmtiferðar um Snæfellsnes 10. og 11. júni. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist fyrir 29. mai. Upplýsingar vetia Gunn- þóra sima 32228 og Sigrún simi 35913. Ferðanefndin. Minningarkort Minningarkort. Minningarkort Minningar- gjafasjóðs Laugarneskirkju fást iS.Ó. búðinni Hrísateig 47 simi 32388. krossgáta dagsins 2765. 2766. Krossgáta Lárétt 1) Yfirhafnir 6) Burt 7) Lindi 9) Röð 10) Tæp 11) Ess 12) Efni 13) Málmur 15) Tor- tryggni. Lóðrétt V) Heimska 2) Burt 3) Kveinkir 4) Stafur 5) Langur gangur 8) Lærði 9) Nisti 13) Bandalag 14) Tek af. Ráðning á gátuNo. 2765 Lárétt 1) Efnileg 6) Ani 7) NS 9) Te 10) Skattar 11) Tá 12) KK 13) Aki 15) Karaðir. /5" Lóðrétt 1) Einstök2) Na 3) Inntaka 4) LI 5) Glerkýr8) Ská 9) Tak 13) Ar 14) Ið. Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort HALLGRÍMSKIRKJU í REYKJAVÍK fást i Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgötu 3, KIRKJUFELLI, verzl., Ingólfsstræti 6, verzlun HALLDÓRU ÓLAFSDÓTT- UR, Grettisgötu 26, ERNI & ÖRLYGI hf Vesturgötu 42, BISKUPSSTOFU, Klappar- stig 27 og i HALLGRIMSKIRKJU hjá Bibliufélaginu og hjá kikju- verðinum. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöliinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11. Skrif- stofan tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Menningar- og minningar- sjóður kvenna Minningaspjöld fást I Bókabúð Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6, Bókaverzluninni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit og á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum við Túngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1- 18-56. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 364 18. Hjá Rdsu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aöal- steinsdóttur, Staðabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, slmi 12117. „Minningarsafn um Jón Sig- urðsson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- , ins”. Frá Kvenréttindafélagi Is- lands og Menningar- og minn- ingarsjóði kvenna* Samúðar- kort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bóka- búð Braga i' Verzlunarhöllinni að Laugavegi 26, i lyfjabúð Breiðholts að Arnarbakka 4-6. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. M/s Jökulfell er væntanlegt til Havre 24. þ.m. frá Florida. M/s Disarfell losar á Húna- flóahöfnum. M/s Helgafell lestar i Svendborg. M /s Mæiifell fer i kvöld frá Reykjavik til Blönduóss, Húsavikur og Akureyrar. M/s Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. M/s Hvassafell kemur til Hull i dag. Fer þaðan til Rotterdam og Antwerpen. M/s Stapafell fór i gær frá Reykjavik til Hofsóss og Eyjafjarðarhafna. M/s Litlafell fór i gær frá Hamborg til Hirtshals. M/s John fór 21 þ.m. frá Dalvik tii Nyköbing ogHamborgar. hann hlæjandi. — Það er ekki þar með sagt, að það — ýti neitt undir mig”. — Ée var ekki að bvi. ée eet ekki sannara sagt”, sagði hún og reyndi enn að dylja alvöruna I glensyrðum sinum. — Að minnsta kosti ekki umfram.. Þér vitið sjálfsagt, að sérhver kona hlýtur að telja það skyldu slna að reyna að ýta dalitið við manni, sem ertir hana með þvi að látast — óvinnandi. — Yður væri það sjálfsagt ekki á móti skapi að vigja nýja hattinn yðar og kjólinn i hjartablóði minu”. Hún gat ekki stillt sig um að hlæja. — En þvi miður — fyrir yður og skrúðann — er hjarta mitt fyrir löngu hætt að úthella þannig bióði sinu. Þar að auki á ég mjög annrikt — á mjög annrikt og er dálitið þreyttur. — Ég á þetta allt skiliö, sagði hún. Ég á sjálf sök á þessu. En ég sé ekki vitund eftir þvi, að ég skyldi leiöa talið að þessu. Ég hef komizt að raun um, að þér eruð mjög mannlegur — og það mun ýta undir mig að vinna enn betur en ella. Þau skildust brosandi eins og fólk, sem átt hefur saman mjög ánægjulega kvöldstund til þess að leggja I sjóð góðra minninga. Hann vildi endilega, að hún færi heim I bifreið hans, en sjálfur ók hann sina leið i leiguvagni. Hún var ekki fyrr orðin ein en öll kæti hennar rauk út i veður og vind, eins og angan af dásamlegu, en skammæju ilmefni. Hvers vegna? Var það ef til vill af þvi, að hún sá stúlkurnar snöitra á gangstéttunum? Hafði hún I raun og veru verið ein i þeim hópi? Það gat ekki verið. Ekki hún — ekki hún sjálf... og kannski bættist hún aftur i hópinn áður en mjög langur timi leið. Nei, — aldrei, aldrei, hvernig sem allt veltist ... Hún hafði lika sagt: — Aldrei!, þegar hún slapp úr ieiguhjallanum forðum, og samt hafði hún orðið að leita sér athvarfs á nýjan leik .. Var kannski einhver af þessum stúlkum, sem þarna voru á flökti — já, voru þær kannski sumar á vegum Fridda Palmers? Hana hryllti við þeirri tilhugsun. Henni haföi mjög sjaldan dottiö hann i hug i marga mánuði. Ef hann sæi hana nú, ef hann hyg:ði enn á hefndir — hann, sem aidrei gleymdi og aldrei fyrirgaf — hann, sem ekki óttaöist neitt! Hún stæði varnarlaus andspænis honum ... Hún fór að hugsa um, hvaö hún hafði siðast lesiö um hann I blöðunum. Hann var búinn að sigr- > ast á heiminum, hann var auðsjáanlega ekki lengur I flokki glæpa- mannanna, heldur hafði hann flutt búferlum og tekiö sér bólfestu meðal hálfbræðra þeirra —hinna pólitisku taflmeistara, sem nutu mestrar virðingar. Hún steig út úr bifreiðinni við húsdyrnar heima. Óttinn viö Fridda Palmer dvinaði, en kvlöinn sat eftir i sál hennar. Hún stóð varnar- litil uppi, þegar þessi þunglyndisköst ásóttu hana, eins og flest ungt fólk, sem gætt er einhverju Imyndunarafii, fær að reyna. Henni fannst allt hafa snúizt I höndunum á sér — hélt, að hún hafði ekki boðið af sér góðan þokka. Hún var smeyk um, að hann myndi sann- færast um það, að hún væri aðeins i leit að nýjum eiskhuga, en iéti verkefni sitt litlu skipta. Hún var hrædd um, að orð hennar myndu sannfæra hann um það, þegar hann færi að rifja þau upp, að hún vildi fá að lifa i munaöi og án ábyrgðar. Þvi meira sem hún hugsaöi um þetta, þeim mun ljósara varð henni, að hún hafði enn á ný látið freistast til þess að gera sér allt of djarfar vonir —látið freistast til allt of mikillar bjartsýni, allt of grunnfærrar trúar á samfélagið. Og þetta hafði henni, sem svo margt hafði orðið að þola vegna sams konar léttúðar og svo mjög hafði reynt að sigrast á henni — þetta hafði henni orðiö á. Hún svaf litið þessa nótt. Hún fann, að hún myndi ekki öðlast frið fyrr en hún hefði hitt Brent aftur. 16. Klukkan var hér um bil hálf-ellefu morguninn eftir og Roderick var farinn i leikhúsið fyrir fám minútum. Hún var inni I baöher- berginu að skola innan kaffikönnuna. Þá var drepið á svefnher- bergisdyrnar. Vonleysið haföi lamað svo taugar hennar, að hún missti kaffikönnuna niður i skálina og hrökk i kút, eins og hún hefði séð afturgöngu. AIls konar myndir svifu henni fyrir hugskotssjón- um, og seinast birtist andlit Fridda Palmers, sem brosti ljúfmann- lega framan i hana —og þó grimmdarlega. Hún áttaði sig þó fljótt, gekk til dyra og opnaði eftir dálitiö hik. Vinnukonan — góðlátleg og subbuleg stúlka, sem gerði sér allt far um að vera sem stimamýkst ,,Mér þætti gaman að vita hvað hefur orðið um bolluna sem ég var meö i vasanum?” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.