Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 17
HHIMÍÍ Miftvikudagur 24. mai 1978 17 IOOO0OOOOI Brian l Clough — framkvæmda- stjóri ársins 1978 i Englandi Brian Clough, hinn snjalli framkvæmdastjóri Notting- ham Forest, var kjörinn framkvæmdastjóri ársins 1978 i Englandi af iþróttafréttarit- urum. Bob Baisley, fram- kvæmdastjóri Liverpool, sem hlaut nafnbótina sl. ár, varö i ööru sæti. TERRY COOPER, bakvörður, sem Middles- brough keypti frá Leeds fyrir 50 þús pund fyrir þremur ár- um, hefur óskað eftir þvi aö veröa settur á sölulista. —SOS Þeir eru byrjaðir að hrella markverði Knattspyrnumenn okkar hafa tekið fram skotskóna Baráttan um tslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu:er nú hafín og má búast við geysilegri keppni/ eins og undan- farin ár. Þá má einnig búast við gífurlegri keppni um hinn eftirsótta titil — „Markakóngur islands". Skaga- maðurinn Pétur Pétursson og Valsmaðurinn Ingi Björn Albertsson# sem börðust hetjulega um þessa eftirsóttu nafnbót sl. sumar, eru nú byrjaðir að hrella markverði. Pétur Pétursson varð markhæstur 1977 — skoraöi 16 mörk, en Ingi Björn Albertsson, sem var markhæstur 1976 með 16 mörk, skoraði 15 mörk sl. keppnistimabil. Keppnin um markakóngstitil- inn verður án efa hörð — það verða margir kallaðir en aðeins einn útvalinn. Við skulum til gamans lita á þá leikmenn, sem koma sterklegast til greina að berjast um nafnbótina — „Markakóngur íslands” Fyrstan má þar nefna marka- kónginn frá þvi i fyrra — PÉTUR PÉTURSSON frá Akranesi. Pétur er mjög markheppinn — fljótur og ákveðinn, og sá leik- maður sem flestir markmenn hræöast, enda fljótur að notfæra sér varnarmistök andstæöing- anna. Hann er skytta góð og þar að auki sterkur i loftinu — með góða skalla. INGI BJÖRN ALBERTSSON, hinn útsjónarsami leikmaður Vals, verður einnig örugglega með i baráttunni eins og undan- farin ár, enda frægur fyrir að hamra knöttinn i netið — Ingi Björn er skytta góð og lætur skot vaða að marki andstæðinganna, úr ótrúlegasta færi. Eyjamaðurinn SIGURLAS ÞORLEIFSSON mun einnig láta að sér kveða, enda marksækinn mjög — fljótur og skytta góð og hrellir markverði með marksækni sinni. ATLI EÐVALDSSON, hinn stóri leikmaður Vals, á einnig eft- ir að hrella markverði með þrumuskotum sínum af löngu færi sem allir markverðir kann- ast við. ARNÓR GUÐJOHNSEN, hinn ungi og marksækni leikmaður Víkings, mun einnig blanda sér i barátttuna. Það fer fiðringur um tærnar á honum, þegar hann nálgast markið — og flestir varn- armenn vita hvað klukkan slær, þegar hann kemst i vigahug. Þessir leikmenn eru liklegastir til að hljóta markakóngstitilinn i INGI BJÖRN ALBERTSSON. . . hefur verið meöal markhæstu manna undan- farin ár. ár ásamt Guömundi Þorbjörnssyni, Val, Kristni Björnssyni, Akranesi og Matthíasi Hallgrímssyni, Akra- nesi, sem eru einnig komnir i vigahug. Þá fá þessir kappar eflaust harða keppni frá ungum PÉTUR PÉTURSSON . . hinn ungi leikmaöur Skagamanna, markhæstur 1977. leikmönnum svo sem Þróttaran- um Páli ólafssyni, sem veit hvað hann á að gera viö knöttinn, þeg- ar hann nálgast mark andstæð- inganna. Þá er Keflvikingurinn Þórir Sigfús.son harður i horn að taka. —SOS — sagöi Guðni Kjartansson, eftir að landsliðið og strákarnir gerðu jafntefli , 0:0 i Keflavik i gærkvöldi Leiknurri/ sem var fjörug- ur, lauk með jafntefli 0:0. Srákarnir voru friskari heldur en „eldri” mennirnir og sköpuðu þeir sér mun betri marktækifæri, en þeir voru ekki á skotskónum. — Ég hef trú á aö strákarnir geri það gott gegn Norðmönnum i Osló á þriðjudaginn, sagði Guðni. Guðni sagði að úrvalsliðið, sem leikur gegn Bobby Charlton á Laugardalsvellinum á mánudag- inn, skorti meiri samæfingu. — Ég tel að liðiö eigi að geta staðið i „Stjörnuliðinu” og jafnvel unnið sigur á þvi eins og sl. sumar, sagöi Guðni. Eins og fyrr segir sköpuðu liðin sér ágætis marktækifæri i Kefla- vik, en það var eins og leikmenn Ungverjar á Wembley Ungverjar mæta Englendingum I vináttuleik i knattspyrnu á Wembley i kvöld. Eftir leikinn mun ungverska liöiö halda til Argentinu, þar sem þeir mæta Argentinumönnum i fyrsta leik þeirra i HM-keppninni, en í sama riöli leika ttalar og Frakkar. Enska liðiö, sem leikur gegn Ungverjum, veröur þannig skipað: Shilton (Forest), Neal (Liverpool), Watson (Man. City), Hughes (Liverpool), Mills (Ipswich), Wilkins (Chelsea), Brooking (West Ham), Coppell (Man. Utd.) Francis (Birming- ham), Keegan (Hamburger SV) og Barnes (Man. Cit^.) liðanna hefðu verið að spara skot- skóna fyrir átökin sem eru fram- undan. Landslið Islands (21 árs og yngri), sem mætir Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum i Osló á þriðjudaginn, mun halda til Noregs á mánudaginn og mun Youri Ilitchev, landsliðsþjálfari, stjórna þvi. Á mánudaginn mun úrvalsliðið, sem lék æfingaleikinn gegn strákunum i gærkvöldi, leika gegn Bobby Charlton og fé- lögum á Laugardalsvellinum. Sl. sumar mátti „Stjörnulið” Charltons þola þar tap 2:5 fyrir landsliöinu. Stökk 5,71 Glæsilegt heimsmet i stangarstökki Bandarikj amaöurinn Mike Tully setti nýtt glæsilegt heims- met i stangarstökki á frjáls- iþróttamóti i Corvallis i Oregon um helgina. Þessi 21 árs háskólastúdent frá Kalfiforniu stökk 5.71 m og bætti þar met landa sins, Dave Roberts, um einn sentimetra, sem Roberts setti fyrir tveimur árum i ^ugene i Oregon._ Brevtingar á „Stjörnuliðinu” Bobby Charltonog félagar sigursælir i Noregi SOS—Reykjavik. Nokkrar breyt- ingar hafa verið geröar á ,,Stjörnuliöi” Bobby Charlton, sem er væntanlegt til Reykja- vikur. Fimm leikmenn, sem upp- haflega áttu aö koma, koma ekki, en þaö eru Arsenal-leikmennirnir Graham Rix og Alan Sunderland, Ray Wilkins, Chelsea, Ken Hibbitt, Clfunum og gamla kempan Jimmi Greaves. Knattspyrnuráð Reykjavikur, sem sér um komu „Stjörnuliðs- ins”, fékk skeyti frá Englandi, þar sem breytingarnar voru til- kynntar. Þrir nýir leikmenn bæt- ast i hópinn, en það eru þeir Frank Worthington, sem Bolton keypti I vetur frá Leicester á 80 þús. pund — hann hefur leikiö 4 landsleiki fyrir England, Terry Hibbitt, Newcastle og gamla Liverpool-kempan Chris Lawler, sem leikur nú með Stockport. Bobby Charlton og félagar léku fyrir stuttu tvo leiki i Noregi — unnustórsigur 8:0yfir Tromsö og siöan lögðu þeir Odd aö velli — 5:1. TERRY HIBBITT. . . .var seldur frá Birmingham til Newcastie ryrir stuttu, en Birmingham keypti hann einmitt frá Newcastle fyrir nokkrum árum á 110 þús. pund. — Þetta var mjög fjör- ugur leikur, en það vantaði óneitanlega að liðin skor- uðu mörk — þau koma gegn Bobby Charlton og félögum, og úti í Osló, sagði Guðni Kjartansson, sem stjórnaði landsliðinu gegn landsliði Islands, skipuðu leikmönnum undir 21 árs, þegar liðin mættust í Keflavík í gærkvöldi. „Skorum ge Charlton og Co”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.