Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 24. mai 1978 flokksstarfið Kópavogur Óskum eftir sjálfboðaliðum til starfa á kjördag. Vinsam- legast hafið samband við skrifstofuna Neðstutröð 4 fyrir hádegi laugardag. Simi 41590 — 44920 B-listinn i Kópavogi Húsavík Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik verður opin kl. 20-22 á hverju kvöldi fram að bæjarstjörnarkosningum. Framsóknar- félag Húsavikur. Hveragerði Kosningaskrifstofa H listans i Hveragerði er aö Heiömörk 78. Simi 4351. Heimasimar 4436 og 4191. Kosningastjóri Pálina Snorradóttir. Frambjóöendur verða til viðtals á skrifstofunni öll kvöld þessa viku. Vorhátíð Framsóknarfélaganna í Keflavík verður haldin i Stapa föstudaginn 26. mai kl. 21 til kl. 2. Dagskrá: Stutt ávörp: Sigurður E. Þorkelsson og Gunnar Sveinsson. Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson. Happdrætti. Dregnar verða út 2 utaniandsferöir. Dans. Hljómsveitin Pónik og Einar leika fyrir dansi til kl. 2. Miðar seldir i Framsoknarhúsinu frá kl. 16-22 daglega og við inn- ganginn. Framsóknarfélag Keflavikur. Dalvík Kosningaskrifstofa B-listans er að Karlsrauðatorgi 3. Opin 8—10 á kvöldin. Simi 61357. Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn. HVERFISFUNDIR Breiðagerðisskóli Almennur fundur fyrir ibúa Breiðagerðishverfis um borgarmál- efni verður haldinn að Rauðararstig 18 miövikudaginn 24 mai kl. 20.30 Framsögumenn: Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Gerður Steinþórsdóttir kennari sem skipa 1. og 2. sæti á fram- boðslista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningar Fundarstjóri: Hákon Torfason, fulltrúi. Ölduselsskóli Almennur fundur fyrir ibúa Seljahverfis um borgarmálefni verður haldinn i félagsheimili Fáks miðvikudaginn 24. maí kl. 20.30. Framsögumenn: Eirikur Tómasson lögfræðingur og Páll R. Magnússon trésmiöur sem skipa 3. og 8. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar. Fundarstjóri: Sigurjón Harðarson bifvélavirki. Pétur Bjömsson jarðsettur í dag Kópavogur Kosningaskrifstofan er opin frá kl. 10-19 og 20-22. B-lista fólk fjöl- mennið I kvöld. Reykjavík Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik heldur fund I Þórscafé Brautarholti 20 fimmtudaginn 25. mai. Fundarefni: Kosningarnar. Ariðandi er að bæði aðal- og varafulltrúar mæti. Stjórnin. Sjálfboðaliðar Framsóknarflokkinn vantar sjálfboðaliöa til ýmissa starfa strax i dag. Hafið samband við skrifstofuna Rauðarárstig 18, simi: 24480. Starfsfólk á kjördag B-listann vantar f jölda fólks til starfa á kjör- dag. Um margs konar störf er að ræða, s.s. spjald- skrárvinnu i kjördeildum# merkingar í kjör- skrá/ hringingar, akstur, sendiferðir, kaffi- umsjón o.m.fl. Stuðningsmenn, vinsamlegast hringið í síma: 24480—29559 eða lítið við á Rauðarárstíg 18 og látið skrá ykkur sem fyrst. Skráning fer einn- ig framá hverfisskrifstofum (Sjá auglýsingu um hverfisskrifstofur á öðrum stað). Með von um skjótar undirtektir Kosninganefndin í Reykjavík. - Viðtalstfmar frambjóðenda 24. maí Kristján Benediktsson verður til viðtals að Hraunbæ 102 b kl. 18.C0-19.00 Geröur Steinþórsdóttir verður til viðtals aö Stuðlaseli 15 kl. 18.00- 19.00 Eirikur Tómasson verður til viðtals að Rauðarárstig 18 kl. 18.00- 19.00 25. maí Kristján Benediktsson verður til viðtals að Stuðlaseli 15 kl 18 00- 19.00 Gerður Steinþórsdóttir verður til viðtals að Drafnarfelli 10 (verzlunarmiðstöðin við Völvufell) kl. 18.00-19.00 Eirikur Tómasson veröur til viðtals að Kleppsvegi 150 kl 18 00- 19.00. Bílar á kjördag B-listann vantar f jölda bíla til aksturs á kjör- dag 28. maí. Stuðningsmenn, leggið listanum lið og látið skrá ykkur sem fyrst í akstur. Skráning fer fram að Rauðarárstig 18 í síma 29559 og 24480 og á hverfisskrifstofum. (Sjá auglýsingu um hverfisskrifstofur á öðr- um stað í blaðinu). Með von um skjótar undirtektir Kosninganefndin í Reykjavík. Nýr formaður hjá málurum Pétur Björnsson erindreki og fyrrverandi kaupmaður á Siglufirði verður jarðsettur frá Dómkirkjunni I dag. Hans verður siðar minnzt i Islendingaþáttum Timans. Afsals- bréf innfærð 24/4-28/4 1978: Jónína Hermannsd. og Hjálmar Jóhannss. selja Hilmari Þór Hálf- dánarsyni og Elinu Sverrisd. hl. i Dvergabakka 32. Magnús Sigurðsson selur Ara Einarssyni hl. i Ægisiðu 123. Jón Otti Jónsson f.h. Bygginga- samvfél. prentara selur Sigur- laugu Ólafsd. hl. i Kleppsvegi 6. Jón Pálsson selur Guðmundi Helgasyni hl . i Nýlendug. 24B. Ólafur Þorsteinss. og Hlif Siguröard. selja Mörtu Sigurðard. hl. i Langholtsv. 79. Laufey Hólm Sigurgarðsd. o.fl. selja Kristinu H jartard. og Sigur- lin Ellý Vilhjálmsd. hl. i Lauga- teig 24. Ragnhildur Pétursd. og Unnur Guðjónsd. selja Ernu Sörensen hl. i Meistaravöllum 7. Byggingarfél. verkamanna sel- ur Guðmundi Hirti Bjarnasyni hl. i Skipholti 14. Kristin Sveinbjarnard. selur Ragnhildi Gunnarsd. og Guð- mundi Magnússyni hl. i Ból- staðarhlið 52. Ásta H. Kristinsd. og Ogmund- ur Kristinss. selja Ara Jónssyni hl. I Vesturbergi 78. Guðm. Ingi Jónsson selur Ein- ari Ólafssyni hl. i Blikahólum 2. Kristin Þórarinsd. Mantyla sel- ur Kristinu Jóhannesd. hl. i Rauðalæk 53. Friðfinnur Halldórss. selur Við- ari Sigurðss. og Hafdisi Jakobsd. hl. i Austurbrún 2. Hrafnkell Kárason o.fl. selja Guðmundi Sigurðss. húseignina Miðtún 14. Ingibjörg Jónasd. o.fl. selja Birni I. Björnss. fasteignina Sól- vallag. 32. Edith Clausen selur Jóni Ólafss. hl. i Hraunbæ 162. Friða B. Ólafsd. og Sig. H. Ólafss. seljaEinariB. Ólafss. hl. i Laugavegi 149. Bifreiðaverkst. Arna Gislason- ar h.f. selur Braga Sveinss. og Brynhildi Sigmarsd. hl. i Eyja- bakka 5. Gjafasj. Sigurgeirs Einarss. selur Bjarna Þ. Halldórss. heildv. húseignina Vesturgötu 28. Njáll Guðmundsson selur Guð- mundi Eðvarðss. hl. i Skipasundi 3. Oktavia Arndal selur Skúla Marteinss. hl. i Laugavegi 27A. Skúli Arnason selur Sigrúnu Baldvinsd. hl. i Grettisg. 72. Óskar & Bragi s.f. selja Ólafi Ólafss. hl. i Espigerði 4. Helgi Hjörleifsson selur Erlingi Jennasyni hl. i Þórsg. 23. Daniel Danielsson selur Sig- rúnu Jónsd. hl. i Bogahllð 20-22. Steinar Ingimundarson selur Jóni Gunnarssyni hl. i Samtúni 36. Aðalbjörg, Elisabet og Bene- dikta Waage selja Magneu H. Waage hl. i Háaleitisbraut 141. Margrét Ingadóttir og Pétur Ingimundarson selja Sigrúnu Daviðsd. o.fl. hl. i Hamrahllð 21. Vilhjálmur Ólafsson selur Við- ari Halldórss. hl. i Vesturbergi 6. Hulda Ingimundard. selur Theodór Danielss. hl. i Njálsg. 59. Brynjólfur Björnsson og Guð- rún Ingólfsd. selja Braga Steinarss. hl. i Safamýri 59. Halldór Hróar Sigurðss. selur Bjarna ólafss. og Kristinu Ind- riðad. hl. i Bólstaðarhlið 37. Elias Eliasson selur Þorsteini Hreggviðss. hl. I Sigtúni 35. Sambyggðs.f.selurKjartani K. Steinbach hl. i Dalseli 31. Sólrún Jensd. selur Arnýju Ingólfsd. hl. i Geitlandi 10. Einar ólafsson selur Sverri Geirmundss. og Þorbjörgu Ar- sælsd. hl. i Blikahólum 2. Jón Aðalsteinsson selur Hauki Sigurðss. hl. i Hraunbæ 186. Böðvar S. Bjarnason s.f. selur KjartaniNorðdahlhl.i Fifuseli 13. Skúh Marteinss. selur Ingi- mundi Benediktss. hl. i Lauga- vegi 27A. Kás— Nýlega hélt Málarafélag Reykjavikur aðalfund sinn, og kom fram á honum að fjárhagur félagsins er góður og var sóknar- hugur i félagsmönnum. Magnús H. Stephensen, sem gegnt hefur formannsstööu i félaginu siðastliðin 12 ár, gaf ekki kost á sér. 1 hans stað var Hjálmar Jónsson kosinn formaður. Aðrir i stjórn eru: Sæmundur Bæringsson, Jón- mundur Gislason, Leifur O. Daviðsson og Hörður Guðmunds- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.