Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 24. mai 1978
19
flokksstarfið
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Kosningaskrifstofur vegna sveitarstjórnakosninganna 28. mai.
Hafið samband við skrifstofurnar. Veitið þeim upplýsingar og
vinnu.
Akranes
Framsóknarhúsinu við Sunnubraut, simi: 2050
Kosningastjóri: Auður Eliasdóttir.
Borgarnes
Berugötu 12, simi: 7268.
Kosningastjóri: Brynhildur Benediktsdóttir.
Grundarfjörður
Kosningaskrifstofa B-listans er I Hamrahlið 4. Simi 8744.
Kosningastjóri: Hjálmar Gunnarsson.
Stykkishólmur.
Við Aðaltorg, simi 8174. Kosningastjóri: ína Jónasdóttir. Heima-
sími 8383.
Patreksfjörður
Aðalstræti 15, simi: 1460.
Kosningastjóri: Lovisa Guðmundsdóttir.
ísafjörður
Hafnarstræti 7, simi: 3690.
Kosningastjóri: Einar Hjartarson.
Sauðárkrókur
Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3, simi: 5374.
Kosningastjóri: Geirmundur Valtýsson.
Siglufjörður
Framsóknarhúsinu Aðalgötu 14, simi: 71228.
Kosningastjóri: Skúli Jónasson.
ólafsfjörður
Kosningskrifstofan Ránargötu 1. Simi 62318, opið frá kl. 20-22.
Stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn.
Akureyri
Hafnarstræti 90, simar: 21180 — 21510 — 21512.
Kosningastjóri: Oddur Helgason.
Húsavik
Garðarsbraut 5, simi: 41225.
Kosningastjóri: Aðalgeir Olgeirsson.
Seyðisfjörður
Norðurgötu 3, simi: 2249.
Kosningastjóri: Jóhann Hansson.
Egilsstaðir
Laufási 6, simi: 1229.
Kosningastjóri: Páll Lárusson.
Höfn Hornafirði
Hliðartúni 19, simi: 8408. i
Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson.
Vestmannaeyjar
Heiðarvegi 1, simi: 1685.
Kosningastjóri: Gísli R. Sigurðsson.
Selfoss
Eyrarvegi 14, simi: 1249.
Kosningastjóri: Þórður Sigurðsson.
Grindavik
Hvassahrauni 9, simi: 8211.
Kosningastjóri: Kristinn Þórhallsson.
Keflavik
Austurgötu 26, simi: 1070.
Kosningastjóri: Pétur Þórarinsson
Njarðvikur
Kosningaskrifstofa Njarðvikur Klappastig 10. Simi. 3822.
Kosningastjóri Ólafur Þórðarson.
Hafnarfjörður
Hverfisgötu 25, simar: 51819 og 54411.
Kosningastjóri: Guðný Magnúsdóttir.
Garðabær
Goðatúni 2, simi 44711.
Kosningastjóri: Gunnsteinn Karlsson.
Kópavogur
Neðstutröð 4, simar: 41590 og 44920.
Kosningastjóri: Katrin Oddsdóttir.
Mosfellssveit:
Barrholti 35, simi: 66593.
Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir.
Listabókstafur Framsóknarflokksins er alls staðar B, nema þar
sem flokkurinn er i samvinnu við aðra.
Seltjarnarnes— H-listaskrifstofan er i Bollagörðum, simi 27174.
Leikrit vikunnar:
Winslow
drengnr
inn
— eftir Terence
Rattigan
Leikrit vikunnar að þessu sinni
er Winslow drengurinn eftir
Terence Rattigan i þýðingu
Bjarna Benediktssonar frá
Hofteigi og hefst það kl. 20.05 i
kvöld. Þetta er upptaka frá árinu
1955, sem áhorfendur fá að heyra.
Leikstjóri er Valur Gislason, en
með helztu hlutverk fara
Brynjólfur Jóhannesson, Regina
Þórðardóttir, Inga Þórðardóttir,
Indriði Waage og Ólafur Þ. Jóns-
son.
Leikritið segir frá 13 ára dreng,
Ronnie Winslow, sem er rekinn úr
konunglega flotaskólanum i
Osborne, ákærður um að hafa
falsaðpóstávisun. Faðir hans trú-
ir ekki öðru en að hann sé saklaus
og leggur út i langa og stranga
baráttu tilað endurheimta orðstir
hans.
Þetta verk Terence Rattigan
ásamt mörgum öðrum naut
feikna vinsælda á sinum tima og
hlaut það nokkur verðlaun. Arið
1946 var Winslow drengurinn
frumsýnt I London og hlaut það
verðlaun gagnrýnenda i New
York nokkru seinna, sem bezta
útlenda leikrit ársins þar i borg.
Höfundurinn, Terence Rattig-
an, fæddist i London 1911 og lézt á
siðastliðnu ári. Eftir hann liggja
mörg vinsæl leikrit.
Kynning á
bílatrygg-
ingum
fyrir 17
ára
Fyrir skömmu sendu
Samvinnutryggingar öllum þeim,
er verða sautján ára á þessu ári,
hvar sem er á landinu, sérstakan
bækling, þar sem margvislegan
fróðleik um ábyrgðar- og
kaskótryggingar bifreiða er að
finna. Var þetta einkum gert með
hliðsjón af þvi, hve algengt er að
fólk taki ökupróf og eignist eigin
bila þegar það hefur náð tilskyld-
um aldri. Jafnframt þessu efndu
Sam vinnutryggingar til
happdrættis meðal þessa aldurs-
hóps og var sendur einn
happdrættismiði með hverju
eintaki af bæklingnum. Vinningar
eru samtals tiu og verða fimm
dregnir út núna i mai. Hver
vinningur er ókeypis ábyrgðar-
trygging bifreiðar i eitt ár hjá
Sam vinnutryggingum. Ef
vinningshafi á ekki bifreið sjálfur
getur hann notað vinninginn inn-
an fjölskyldu sinnar eftir nánar
ákveðnum reglum eða geymt
hann i allt að fjögur ár.
Minni út-
flutningur
dilkakjöts
Af haustframleiðslu á dilka-
kiöti siðastliðið ár hafa nú verið
fluttar úr landi rúmlega 4000
lestir, að þvi er segir I siðasta
fréttabréfi Sambandsins. Er það
heldur minna en árið á undan, en
þá nam útflutningur 4.800 lestum.
Enn er óljóst hvort um frekari
útflutning verður að ræða i ár.
Sveitardvöl
óskast fyrir 11 ára
dreng.
Meögjöf.
Sími (91) 33560 eftir kl.
13.
Utankjörfundar-
KOSNING
Verður þú heima á kjördag?
Ef ekki — kjóstu sem fyrst!
Kosið er hjá hreppstjórum, sýslumönnum og bæjar-
fógetum. I Reykjavík hjá bæjarfógeta í gamla
Miðbæjarbarnaskolanum við Tjörnina. Þar má
kiósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og
20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00.
Símar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir
Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og
Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra
29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi
29572 og 24480.
Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim-
an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan
veitir allar upplýsingar þessum málum viðkom-
andi.
Ber listabókstafur flokksins,nema þarsem hann er
i samvinnu við aðra.
Auglýsing um skoð-
un léttra bifhjóla í
lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Mánudagur 22. mai R-1 til R-200
Þriðjudagur 23. maí R-201 til R-400
Miðvikudagur 24. mai R-401 til R-600
Fimmtudagur 25.mal R-601 til R-800
Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda
daga við bifreiðaeftirlitið að Bildshöfða 8,
kl. 08:00 til 16:00.
Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygg-
ing sé i gildi. Tryggingargjald ökumanns
og skoðunargjald ber að greiða við skoð-
un.
Skoðun hjóla, sem eru i notkun i borginni,
en skrásett eru i öðrum umdæmum, fer
fram fyrrnefnda daga.
Vanræki einhver að koma hjóli sinu til
skoðunar umrædda daga, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og hjólið tekið úr umferð hvar sem til
þess næst.
Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að
máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavík, 19. mai 1978
Sigurjón Sigurðsson.
Stjórn Lífeyrissjóðs
Austurlands
hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr
sjóðnum i júni n.k.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans
að Egilsbraut 25 i Neskaupstað.
Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borizt til
skrifstofu sjóðsins fyrir 6. júni n.k.
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands.