Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.05.1978, Blaðsíða 22
22 Miövikudagur 24. mai 1978 ao Æm Bi 3* 1-66-20 r VALMÚINN SPRINGUR ÚT A NÓTTUNNI 4. sýn.i kvöld. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn. laugardag. Uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. þriðjudag kl. 20,30 Græn kort gilda. SKALD-RÓSA 50. sýn.fimmtudag. Uppselt. Föstudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Brúðuvagnar og kerrur margar gerðir Póstsendum V Leikfangahúsið Skólavördustíg 10, sfnii 14806 3 16-444 Þrjár dauöasyndir Spennandi og hrottaleg jap- önsk Cinemascope litmynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkulegar refs- ingar fyrir drýgðar ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3l 1-200 LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 KATA EKKJAN fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviðiö: MÆÐUR OG SYNIR fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar hf árið 1978 verður haldinn í Tjarnarbúð i Reykjavik laugardaginn 27. mai og hefst kl. 14.00. Dagskrá Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðr- um með skriflegt umboð frá þeim i skrif- stofu félagsins að Suðurlandsbraut 10 Reykjavik.dagana 23. til 27. mai á venju- legum skrifstofutima. Stjórn Hagtryggingar hf. SÖLUSKATTUR Hér með úrskurðast lögtak fyrir van- greiddum söluskatti 1. ársfjórðungs 1978 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópa- vogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt 1. ársfjórðungs 1978 eða vegna eldri tima- bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn- um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn i Kópavogi 19. mai 1978. Fjármálaráðuneytið, 19. mai 1978. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir aprik mánuð 1978, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta iagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir byrjaðan virkan dag eftir ein- daga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. 19 000 SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN PETER STRAUSS Soldier Blue Hin frábæra bandariska lit- mynd. Spennandi og við- burðarik með Candice Bergen og Peter Strauss. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og 11. salur Rauð sól Afar spennandi og mjög sér- stæður „Vestri”. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Ur- sula Andress, Toshiro Mi- fune. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur J0SEPH E LEVINE presents AN AVC0 EMBASSY PICTURE MARLON BRANDO Lærimeistarinn Dularfull og spennandi lit- mynd Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. -------salur O---------- Tengdafeöurnir Sprenghlægileg gamanmynd i litum með Bob Hope og Jackie Gleason. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11,15 lonabíó a 3-1 1-82 ROGER MOORE JAMESBOND 007 THE MAN UUITH THE GOLDEN GUN Maðurinn með gylltu /byssuna The man with the gold- en gun Hæst launaði morðingi ver- aldar fær eina milljón doll- ara fyrir hvert fórnarlamb, en er hann jafnoki James Bond??? Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Rogcr Moore, Christopher Lee, Britt Ek- land. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Fyrirboðinn Ein frægasta og mesta sótta kvikmynd sinnar tegundar, myndin fjallar um hugsan- lega endurholdgun djöfulsins eins og skýrt er frá i bibli- unni. Mynd sem er ekki fyrir við- kvæmar sálir. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Siðustu sýninar. Hækkað verð. Þau gerðu garðinn frægan — Seinni hluti Bráðskemmtileg ný banda- risk kvikmynd — syrpa úr gömlum gamanmyndum. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,10. 32-21-40 Að duga eða drepast AAarch or die Æsispennandi mynd er fjall- ar m.a. um útlendingaher- sveitina frönsku, sem á lang- an frægðarferil að baki. Leikstjóri: Dick Richards. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Terence Hill, Max von Sydow. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-13-84 CLINT EASTWOOD THE OUTLAW JOSEY WALES Útlaginn Josey Wales. Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk stórmynd i litum og Panavision. ÞETTA ER EIN BEZTA CLINT EASTWOOD- MYNDIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7.30 og 10. Hækkað verð. Shampoo ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Ein bezta gamanmynd sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum um langt árabil. Leikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn, Julie Christie. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,10. Hershöfðinginn Ný bandarisk stórmynd frá Universal, um hershöfðingj- ann uppreisnargjarna sem forsetar Bandarikjanna áttu i vandræðum með. Aðalhlutverk: Gregory Peck og fl. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd kl.9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Fáar sýningar eftir. Leiktu fyrir mig Endursýnum i nokkra daga þessa geysispennandi mynd, með Clint Eastwood i aðal- hlutverki. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.