Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. júni 1978 5 Málar og skrifar og sinnir húsmóðurstörfum Hestamenn Tökum hesta i tamningu og þjáifun i sum- ar. Einnig höfum við hesta til sölu Upplýsingar Bjarki Jónasson, Sigurður Jóhannsson, Kálfalæk, Hraunhreppi, simi um Arnarstapa,Mýrum. Flateyri K.Sn. Steingrimur Sigurðssonlistmálari er kominn vestur og mun dvelja um langa hrið hér fyrir vestan. Fréttarit- ari Ti'mans hitti Steingrim að máli þar sem hann var kominn i fullt starf niður á Flateyrarodda. Hvernig gekk ferðin vestur? „Söguleg, söguleg, lagði upp 13. þ.m., laugardagsmorgun fyrir hvitasunnu, frá Selfossi á Mikróbössinum minum, sem ég hreppti að lokinni Edensýning unni i vor. Ég treysti farkostin- um i gegnum þykkt og þunnt, þvi lagði ég af stað vestur ósmeykur og með tilhlökkun. Ég hef alltaf verið snortinn af vestfirzku umhverfi frá þvi ég var i Vigur 1963 en dvölin þar varð þáttur i lifi minu og siðan hef ég alltaf verið i vissu tilfinningasambandi við Vestfirðina, hvernig sem á þvi stendur. Mér finnst sem Vestfirðirnir séu alltaf og munu alltaf verða, sem betur fer, ónumið land eins og villta vestrið og hvergi á landinu og jafnvel i heiminum getur að lita jafnbreytilegt land og loft og s jó og þar. Það er eitthvað mennskt og ómennskt við að vera fyrir vestan.” Hvað ertu að gera þessa dagana? „Að mála og verða húsmóðir.” Hvar býrðu? „Hvilft L, skrifað með rómverskri tölu vel að merkja, það er' hj'áleigan frá óðalinu, þar býr Gunnlaugur.” A aö sýna? „Já, áður en ég lagði upp að sunnan hafði ég unnið að mynd- um og fullgert þær og látið ramma inn eftir kúnst og mekanikk hjá Rammaiðjunni Óðinsgötu í Rvik. Þeir kunna lagið. Þetta eru allt nýjar myndir og öðruvisi en ég sýndi i Eden í vor. Þær lentu með Vængjum i Holti, þvi ágæta félagi sem ég hef tröllatrú á. Það var „super service”. Eg flutti þær keyrandi með vinstri hönd á stýri og hægri hönd umvafða um þær eins og stelpu- skott sem þurfti verndar við. Þær eru brothættar og þola ekki hnjask. Siðan ég kom mér fyrir með strakunum minum tveim, Steingrimi og Jóni, að Hvilft i beztu vinnustofu, sem ég hef haft, hef ég unnið að þvi að gera myndir af umhverfinu ásamt húshaldsstörfum sem eru hin margvislegustu. Nú hefur veri$ ákveðið að ég sýpi tvo daga á vegum Kvenfélagsins Brynju, sem Áslaug, dóttir Sigrúnar Guðbrandsdóttur Björnssonar og Armanns heitins Halldórs- sonar sem var skólastjóri Miðbæjarsko'lans í Reykjavik, veitir forystu.” BÍLAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR í: Cortina árg. '67-'70 Wif/is — '54-'55 Chevrolet Impala — '65 Renault R-4 — '72 Vauxa/I Viva — '69 Peugout204 — '70 Fiat 128 '72 Ramb/er Amencan — '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Hvernig verður þessu háttað? „Ég vildi breyta til og nota nýjan stil i uppfærslu. Þetta er 36. sýning min siðan ég tróð fyrst upp i Bogasalnum i des. 1966. Ég hef áður mótazt við tónlist (vegna blæs) og nú fannst mér tilvalið að fá manneskju til að leika við opn- unina. Éggerði nokkrar tilraun- ir við tvær manneskjur. Það eru systkinin Jón Aðalsteinn Vilbergsson, faktor við Allabúð- ina, bróðir þess fræga Villa Valla á ísafirði, og systirin, Svava á Flateyri. Svava féllst á að leika létt lög á pianó i klukkutima við opnunina. Hvað ertu að mála núna? „Trillurnar sem ráðið hafa sér til hlunns til aðhlynningar áður en haldið verðurfútróðra á næstunni. Þaðer gaman að gera þessa mynd. Maður verður að vera ákveðinn með svona mynd, vona að ég verði dús við myndina þegar henni lýkur.” Ertu að vinna i öðru? „Já, ég hélt ég væri hættur að skrifa, en i vor kom yfir mig löngun og þörf til að fara að skrifa aftur. Ég vinn að bók, sem mun koma út fyrir jól.” Efnið? „Leyndarmál. Mér finnst ég þurfa að segja sitthvað, sem ekki hefur verið sagt áður.” ÞAÐ SEM KOMA SKAL. ______ I —--...Ufc*, ] ---------*■'--------—■ - - • ( stað þess að múra húsið að utan, bera á það þéttiefni og mála það síðan 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla THOROSEAL á veggina, utan sem innan, ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita. THOROSEAL endist eins lengi og steinn inn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferðarfallegt og ,,andar“ án þess að hleypa vatni i gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnað. Leitið nánari upplýsinga. steinprýöi DUGGUVOGI 2 SIMI 83340 0 Mð flvtjum bílinn lið fljúgið í friið Það er fátt skemmtilegra en ferðalag á eigin bíl í út- löndum, það geta þeir staðfest sem reynt hafa. Við bjóðum tíðar skipaferðir til fjölmargra hafna í Evrópu, t.d. Antwerpen, Felixstowe, Gautaborgar, Hamborgar, ■ Kaupmannahafnar og Rotterdam. Senda má bílinn til einnar hafnar og heim aftur frá annarri höfn, ef þess er óskað. Leitið upplýsinga um áætlanir okkar og hin hagstæðu farmgjöld. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Pósthússtræti2 sími 27100.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.