Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 1. júni 1978 Bessastaðahreppur Almennur hreppsfundur verður haldinn i bamaskólanum, laugardaginn 3. júni kl. 14. Sveitastjórn. verkpallalei sa umboðssa a a a Stálverkpallar tll hverskonar viöhalds- og málningarvinnu útiseminni.: Viöurkenndur öryggisbúnaöur Sanngjörn leiga., ■m VERKPALLAR TENGIMOT. UNDIRSTODI VERKF&LLAB VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228/ H P Fiskvinns/u- skólinn Umsóknir um skólavist næsta haust skulu hafa borizt skólanum fyrir 10. júni n.k. Skólinn útskrifar: Fiskiðnaðarmenn og Fisktækna Hægt er að hefja nám við skólann á ýms- um námsstigum eftir grunnskóla og fer námstiminn eftir undirbúningi. Fiskiðnaðarmannsnámið tekur þrjú ár eftir grunnskóla, en sérstök 1 1/2 árs námsbraut er fyrir „öldunga” þá sem eru 25 ára eða eldri og starfað hafa a.m.k. i 5 ár við fiskiðnað. Stúdentar geta lokið fisk- tæknanámi á tveimur árum. Nánari upplýsingar i skólanum. Simi 53544. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Rjtstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Atvinna óskum eftir að ráða helst vanan mann við gerð auglýsinga. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri eða auglýsingastjóri. Siðumúla 15. Simi 86-300 Skólastjóri óskast til starfa við tónlistarskóla Borgarfjarðar, frá 1. sept. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 1. júli n.k., til formanns skólanefndar, Bjarna Guðráðssonar, Nesi, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. |TlMINN - daglega nýjar HM-fréttir| „Tilbúnir að leggja V-Þjóð- verja að velli” — Viö erum tilbúnir aö leggja V-Þjóftverja aö velli, sagöi Jacek Gmoch, þjáifari Pólverja, sem mæta V-Þjóöverjum á River Plate-leikvellinum I dag. — Þetta veröur aöeins byrjunin á erfiöri keppni, en strákarnir eru vel undirbúnir, sagöi Gmoch. Pólverjar mæta til leiks meö alla sina beztu menn og eiga hinir snöggu og marksæknu leikmenn þeirra örugglega eftir að gera varnarmönnum V-Þjóðverja lifið leitt. Hinn sprettharði Lato, sem var markahæstur i HM-keppninni i V-Þýzkalandi 1974 — 7 mörk, og Szarmach — 5 mörk, eru þeir leikmenn sem V-Þjóðverjar verða að hafa gætur á. Fyrir aftan þá leika fyrirliðinn, Deyna, og hinn snjalli Lubanski. — Ég bind miklar vonir við Lu- banski, sem er nú fullkomlega búinn að ná sér eftir meiðslin, Flestir veðja á Brassana Brasiliumenn eru taldir sigur- stranglegastir i HM-keppninni I Argentfnu af veðmöngurum i London —veðmálin standa 9 gegn 4 hjá Brasiliumönnum, en annars er listinn þannig hjá veömöngur- unum í London: Brasilia 9/4, Argentina 7/2, V- Þýzkaland 7/1, Holland og Skot- land 9/1, Pólland 14/1, ítalia 16/1, Frakkland og Ungverjaland 25/1, Spánn 33/1, Perú og Sviþjóö 40/1, Mexikó 50/1, Austurriki 66/1, Iran 500/1 og Túnis 1000/1. SEGIR JACEK GMOCH, ÞJÁLFARI PÓLVERJA sem komu I veg fyrir að hann keppti i HM i V-Þýzkalandi. Hann vinnur mjög vel og er potturinn og pannan I sóknarleik okkar, sagði Gmoch. Pólverjar, sem töpuðu 0:1 fýrir V-Þjóðverjum i HM-keppninni i V-Þýzkalandi, eru ákveðnir að snúa nú dæminu við og fá óska- byrjun i hinni hörðu keppni sem framundan er i Argentinu. Pólska liðið, sem mætir V-Þjóð- verjum, veröur skipaö þessum leikmönnum: Tomaszewski (1), Szymanowski (4), Zmuda (9), Gorgon (6), Maculewicz (3), Kasperczak (8), Deyna (12), Boniek (18), Nawalka (5), Lato (16) , Lubanski (19) og Szarmach (17) . V-ÞÝZKALAND: Maier (1), Kaltz (5), Vogts (2), Russmann (4), Zimmermann (8), Bonhof (6ji, Beer (15), Flohe (10), D. Miiller (20), Abramczik (7)og Fischer (9). Sóknarleikur Brasilíumanna ekki nógu góður — segir knattspyrnu- snillingurinn Féle Brasiliski knattspyrnusnill- ingurinn góökunni, Péle, hefur spáö þvf aö Argentina, Brasilfa, Vcstur-Þýzkaland og ttalia veröi þau lönd, sem einna Iík- legust séu til aö lenda i fjórum efstu sætunum i heims- meistarakeppninni. Þó sagöi hann, aö þaö mætti búast viö þvi, aö Svíþjóö og Frakkland ættu eftir aö sýna einhver tilþrif og koma á óvart. Um liö Brasiliu sagði Péle, að vörn þess hefði verið sú bezta i s-ameriska riðlinum i undan- keppni leikanna, en sér fyndist þjálfaranum ekki hafa tekizt eins vel upp með liðið, hvað snerti sóknarleik þess. Þá sagði hann, að liðið hefði yfir miklu meiri tækni að ráöa nú, heldur en fyrir heimsmeistara- keppnina sem fram fór i Vestur- Þýzkalandi 1974. Guðrún setti met í kringlukastL.. — á E.Ó.P.-mótinu í gærkvöldi. Hreinn tryggði sér farseðilinn til Prag í kúluvarpi og Óskar setti persónulegt met Guörún Ingólfsdóttir frjáls- iþróttastúlkan sterka frá Höfn I Hornafiröi setti nýtt glæsilegt ts- landsmet I kringlukasti á Laugar- dalsvellinum i gærkvöldi^en þar fór fram E.Ó.P-mótiö. Guörún kastaöi kringlunni 42.68 m. Leiðindarveður var i Laugar- dalnum — hávaðarok þegar mótið fór fram og var þvi fátt um fina drætti og lítið hægt að keppa I hlaupum. Hreinn Halldórsson nálgast óðfluga 20 m múrinn I kúluvarpi og er greinilegt að hann er að ná sinum fyrri styrkleika. Hreinn tryggði sér farseðilinn á Evrópumeistaramótið i Prag með þvi að kasta kúlunni yfir 19.50 m — hann gerði gott betur þvi að lengsta kast hans var 19.68 m. Óskar Jakobsson^hinn efnilegi kastari úr IR, setti persónulegt met i kúluvarpi — hann kastaði kúlunni 18.14 m. —sos GUÐRÚN INGÓLFSDÓTTIR. (Timamynd Róbert) setti glæsilegt met I kringlukasti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.