Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 1. júni 1978 Borgarstjórn tekur endan- lega ákvörðun um sölumet, fleirí litir Góðir litir gleðja augað. Faileg áferð og frábær ending Hrauns, húsamálningarinnar frá Málningu h.f., hefur stuðlað að vinsældum hennar. Enda margfaldaðist salan á s.l. ári. Hraun hefur sýnt og sannað fram- úrskarandi eiginleika; — við höf- um dæmi um rúmlega 10 ára end- ingu. Hraun er sendin akrýlplast- málning, sem sparar vinnu: Betri ending og færri umferðir. Ein um- ferð af Hrauni jafngildir þrem um- ferðum af venjulegri plastmáln- ingu. Nú bjóðum við ennþá meira litaúr- val í Hrauni en áður. Lítið á iita- kortið og fáið aliar upplýsingar hjá umboðsmönnum okkar. HRAUN SENDIN AKRÝLPLASTMÁLNING málninghlf sem ruddur var á mánudag... 4... á þriðjudag var haldinn fundur og samið svo um, að garður yrði gerður á ný, þ.e.a.s. ef borgarstjórn leggur blessun sfna yfir samninginn. 1. tbúar Grjótaþorps tóku sig til og hófu framkvæmdir við gerð garðs- ins á lóð Fjalakattarins I fyrrasumar. Þeir höfðu fengið leyfi til þess hjá þáverandi eiganda hússins Valdimar Þórðarsyni en borgin greiddi allan kostnað af framkvæmdunum. framtíð lóðar Fj alakattarins Skotið var á fundi á lóð Fjalakattarins i gær. Á fundinn voru mætt Guð- rún Helgadóttir borgar- fulltrúi# Þorkell Valdimarsson eigandi Fjalakattarins og lög- fræðingur hans Þor- valdur Ari Arason, Guð- rún Jónsdóttir arkitekt og fulltrúi íbúasamtaka Grjótaþorps Kristin Unn- steinsdóttir. Fundarefnið var framtíð lóðar Fjala- kattarins en þar hafði eigandi látið hefja niður- rif sf ramkvæmdir á mánudag, þrátt fyrir að ibúarnir hefðu fengið leyfi til að gera þar garð í fyrrasumar, hjá fyrri eiganda Fjalakattarins Valdimar Þórðarsyni. ibúar Grjótaþorps mót- mæltu niðurrifsf ram- kvæmdunum harðlega. Aðilar komust að samkomu- lagi og liggja nú fyrir samnings- drög um málið þess efnis að lóðarpartinum verði aftur skilað til ibúanna i Grjótaþorpi með þvi skilyrði að borgin greiði fasteignagjöld af lóðarpartinum og aðsvæðið verði þannig skipu- lagt^að aðstaða verði fyrir bif- reið til að komast að bakhlið Fjaíakattarins. — Þorkell er þá fyrsti borgar- inn sem ég leysi mál fyrir sem borgarfulltrúi, sagði Guörún Helgadóttir á fundi með ibúum Grjótaþorps. íbúarnir hyggjast gera garð á ný á lóðinni, sem verður útivistarsvæði ibúa Grjótaþorps. Þorkell Valdi- marsson hefur krafizt þess að fá að standa straum af kostnaði við gerð garðsins. Nú er það á valdi borgar- stjórnar að skera úr um málið, og verður ekkert gert á lóðinni fyrr en ákvörðun borgarstjórn- ar liggur fyrir. Það rennir stoðum undir að samningurinn verði samþykktur i borgar- stjórn, að Jón Tómasson sem gengt hefur störfum borgar- stjóra, sagði á fundi með Þorkeli og Þorvaldi Ara lögfræðingi i gærmorgun, að liklegt væri að borgin greiði fasteignagjöld af lóðarpartinum ef samþykkt yrði að ibúasamtökin hefðu svæðiö áfram til umráða. 2. Þetta varft allra skemmtilegasti garftur... ii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.