Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 1. júni 1978 23 og hér er önnur Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélagana i Kópavogi heldur fund aö Neðstutröð 4 þriðjudaginn 6. júni og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmálin. S tjórnin. Kópavogur Þessa viku verður skrifstofan að Neðstutröð 4 opin frá kl. 17—19 daglega. Framsóknarfélögin 252 hljoðvarp Fimmtudagur 1. júní 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05 Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr_ dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þorbjörn Sigurðsson les fyrri hluta indverska ævintýrisins „Piltur finnur fjársjóð” i endursögn Alans Bouchers: Helgi Hálfdanar- son þýddi. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Luba Welitsch syngur þætti úróperum eftirWeber og Richard Strauss / Filharmoniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 1 I C-dúr eftir Bizet: Leonard Bernstein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan „Gler- húsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les þýöingu sina (9). 15.00 Miödegistónleikar „Carmina Burana” eftir Carl Orff. Agnes Giebel, Marcel Cordes og Paul Ku- en syngja meö kór og sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Köln: Wolfgang Sawallisch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barnanna innan tólf ára. 18.00 Tónieikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikritið: „Greniö” eftir Kjartan HeiðbergLeikstjóri Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Amma / Guðrún Þ. Steph- ensen . Bjössi / Hjalti Rögnvaldsson Gunna / - Lilja Guðrún Þorvaldsdótt- ir. Kristin / Guörún Þórðardóttir. Steini / Sig- urður Sigurjónsson. Dani- el / Guðmundur Pálsson. Jón Siurðsson / Kjartan Ragnarsson. Vilhjálmur Bárðarson / Róbert Arn- finnsson. 21.40 Kvöldtónleikar a. Pianókonsert nr. 1 i e-moll op. 11 eftir Chopin. Maurizk) Pollini leikur meö hljóm- sveitinni Filharmoniu: Paul Kletzki stjórnar. b. Rúmensk rapsódia nr. 1 i A-dúr op. 11 eftir George Enesco. Leopold Stokowski stjórnar sinfóniuhljómsveit sinni: 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Fjalakötturinn Sigmar B. Hauksson tekur saman þátt um sogu hússins og þá starfsemi er þar fór fram. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. flokksstarfið —■ Sváfnir Hilmar Garðar Þórarinn Vilhjálmur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Valaskjálf föstu- daginn 2. júni kl. 8 e.h. Ólafur Jóhannesson flytur ræðu og svarar fyrirspurnum. Avörp flytja: Halldór Ásgrímsson alþ.m. Alrún Kristmannsdóttir frá Eskifiröi Jón Kristjánsson ritstjóri Austra Fundarstjóri: Vilhjálmur Hjálmarsson. Sunnlendingar Jón Stjórnmálafundir verða á eftirtöldum stöðum i suðurlandskjör- dæmi: Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli miövikudaginn 31. mai kl. 21. Á Selfossi fimmtudaginn 1. júni i Tryggvaskála kl. 21. 1 Þorlákshöfn föstudaginn 2. júni i félagsheimilinu kl. 21. 1 Vik i Mýrdal i félagsheimilinu laugardaginn 3. júni kl. 2. Kirkjubæjar- klaustri i félagsheimilinu laugardaginn 3. júni kl. 21. Eftirtaldir frambjóðendur Framsóknarflokksins mæta á fundina: Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason, Hilmar Rós- mundsson, Sváfnir Sveinbjörnsson og Garðar Hannesson. Allir velkomnir. Kjördæmissamband Framsóknarmanna. Halldór Alrún Jön Austurland O Mun meiri ar sambúðar Grikkja og Tyrkja. Aðspurður kvað utanrikisráð- herra það rétt vera, aö málefni Afriku hefðu komið til umræðu á ráðherrafundinum, og þá eink- um afskipti Sovétmanna og Kúbumanna af málefnum álf- unnar. Hann tók það skýrt fram, að Nato sem slikt hefði engar á- ætlanir á prjónunum um af- skipti af málefnum Afriku. Hann staðfesti hins vegar, að „hinir stóru” i Nato, Banda- rikjamenn, Þjóðverjar og Belg- ar^ásamt Frökkum og Bretum, hygðust halda fund, liklega i næsta mánuði, um þróunina i Afriku. Utanrikisráðherra taldi.að til- laga um þátttöku Bandarikja- manna i byggingu flugstöðvar á Keflavikurflugvelli, myndi ekki mæta andstöðu á Bandarikja- þingi. A blaðamannafundinum kom fram að embættismannaviðræð- ur um aðskilnað herflugsins og farþegaflugsins á Keflavikurflug- velli hafa staðið um nokkurt skeiö en endanlegt samkomulag hefur ekki náðst fyrr en nú. Q Kristján áróðursmátt Morgunblaðsins, ef þvi yrði beitt i þeim tilgangi. Ég á hins vegar von á þvi, að núverandi minnihluti borgar- stjórnar taki ábyrga afstöðu, og ég á einnig von á þvi, að blöð. sem styðja hann, muni halda uppi heiðarlegum málflutningi um þau störf, sem fara fram á vegum borgarstjórnar Reykja- vikur. Og satt að segja er ég ekki með neinar hrakspár i þeim efnum. Eg hef ekki trú á, að þessir aðilar fari að ástunda neina skemmdarstarfsemi þó að þeir séu núna i minnihluta, — frekar en við gerðum meðan við skipuðum minnihluta borgar- stjórnar”. Auglýsið i Timanum 0 Aðskilnaður Birgir sagt annað en það, að við, ég og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins, stjórnum ekki Morgunblaðinu-, það tekur sina eigin sjálfstæða stefnu, óháð þvi hvað við segjum eða gerum. Hins vegar hef ég lýst þvi yfir og get itrekað það enn, að við mun- um i minnihluta starfa af ein- beitni og sanngirni”. Bandarikjamenn greiddu af kostnaðinum. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Sumarhúsalóð, trésmiðavélar, litsjónvarpstæki, bátur, ferðir, hljómflutningstæki o.fl. i boöi. Otdráttur i happdrættinu fer fram 16. júni n.k. og verður ekki frestað. Menn eru þvi eindregið hvattir til aö panta sér miða, ef þeir hafa ekkifengið þá heimsenda. Verö miðans kr. 500,- Skrifstofa happdrættisins, Rauöarárstig 18, Reykjavik er opin til dráttardags á sama tima og kosningaskrifstofurnar og þar eru miðar seldir. Þeir, sem fengiö hafa giróseöil með miöunum, geta framvisað greiðslu, með þeim, i hvaöa peningastofnun eöa pósthúsi sem er. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Fáanlegiraukahlutir 1. Hakkavél 2. Pylsufyllir 3. Grænmetis- og ávaxtakvörn 4. Sítrónupressa 5. Grænmetis- og ávaxtajárn 6. Stálskál 7. Ávaxtapressa 8. Dósahnifur 3 mismunandi litir Fáanlegir aukahlutir 9. Grænmetis-og ávaxtarifjárn 10. Kaffikvörn 11. Hraógengt grænmetis- og ávaxtajárn 12. Baunahnifur og afhýóari 13. Prýstisigti 14. Rjómavél 15. Kartöfluafhýóari 16. Hetta jL TH0RN KENWOOD HEKLA hf. -J Laugavegi 170-172,— Sími 21240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.