Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 1
Gróður og garðar bls. 24 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Að yrkja garðinn sinn á Húsavik Þcssi heiöurshjón hitti Róbert ljósmyndari Timans á Húsavik þegar hann var á ferö þar fyrir skömmu. t>ó aö mikiö væri aö gera I garöræktinni, þá máttu þúu hjónakornin vera aö þvl aö brosa viö myndavél- inni, en siöan tók alvara garöyrkjunnar viöá nýjan leik. Timamynd: Róbert. Dýrbitur drepur 19 lömb „Við teljum að snæugla hafi drepið lömbin” _ r _ _ — segir Oli Adolfsson bóndi á Reynifelli í Rangárvallasýslu GV —Fyrsta lambiö var drep- iö meö þessum hætti 4. mai og þaö siöasta nú á laugardag, þau eru nú 19 alls. Ummerkin eru meö þeim hætti, aö þaö er ljóst aö þetta er ekki tófa eöa minkur, þaö hefur Siguröur Asgeirsson staöfest, en hann hefur veriö grenjaskytta um árabil. Hins vegar hefur fund- izt hér mikiö af fuglafiöri I túni og ókennilegur fugl, sem viö höldum aö sé snæugla, hefur sézt hér oft I vor. Viö teljum aö þaö sé þessi fugl, sem hefur drepiö lömbin, sagöi Oli Adolfsson bóndi á Reynifelli á Rangárvöllum I viötali viö Timann. — Það kom hingað fugla- fræöingur til að kanna málið og hann gat ekki sagt um hvort þetta væri snæugla eöa ekki, þar sem ekki er vitað hvernig snæugla hagar sér ef hún er nálægt byggð. En hann fann ránfuglaælur og fiður og - - - veröur máliö rannsakaö nán- ar, sagöi Óli. 1 Fuglabók AB segir, aö snæugla sé 53-66 cm há , og hún lifir helzt á túndrum og fjallheiöum Ishafslanda. Hún verpir á hálendi Islands og lif- ir á smáspendýrum og fuglum sem hún hremmir. Listin að lifa bls. 12-13 STJÓRN ÓLAFS JÓHANNESSONAR HÓF SÓKNINA FYRIR 200 MÍLUM t grein um landhelgismáliö sem birtist I Mbl. I gær, segir á þessa leiö: ..Föstudaginn 27. júni 1973 birtist islenzkum fjölmiölum áskorun 50 nafnkunnra ts- lendinga til þáv. Alþingis og rikisstjórnar, þar sem skoraö var á þessa aöila ,,aö lýsa nú þegar yfir að tslendingar muni krefjast 200 miina fiskveiöilög- sögu á væntanlegri hafréttar- ráöstefnu Sameinuöu þjóöanna — og skipa sér þar með á bekk meö þeim þjóöum sem hafa lýst yfir 200 milum”, eins og komizt var að oröi i áskoruninni. Þar meö var stigiö fyrsta skreftö á opinberum vettvangi i átt aö 200 milna fiskveiöilögsögu ts- lendinga. Askorendur voru úr öllum starfsstéttum og stjórn- málaflokkum. Askoruninni var vel tekið af almenningi. Mbl fagnaði henni i forystugrein sama dag og hún var birt og sagöi þá m.a.: ,,Með hliðsjón af þeirriþróun sem nú ásér staö er eðlilegt að tslendingar taki ákveöna afstööu og lýsi þeirri stefnu aö þeir muni styöja 200 sjómflna regluna.” Þessi frásögn Mbl er byggö á algeru þekkingarleysi. Rikis- stjórn Ólafs Jóhannessonar haföi hafiö baráttuna á alþjóð- legum vettvanginær ári áöur en 50-menningarnir birtu ávarp sitt. A fundi undirbúningsnefnd- ar Jiafréttarráöstefnunnar I ágústmánuöi 1972, lýsti for- maöur íslenzku sendinefndar- innar fyllsta stuðningi tslands við tillögu,sem Kenya haföifiutt um 200 milna efnahagslögsögu, og i april 1973 lagöi islenzka sendinefndin fram á fundi undirbúningsnefndarinnar formlega tillögu tslands um 200 mllna fiskveiöilögsögu. i Timanum 28. á gúst 1973 birt- ist viðtal viö fulltrúa Fram- sóknarflokksins , Þórarin Þórarinsson.sem var þá nýkom- innheimaf fundi undirbúnings- nefndarinnar. Þar sagöi m.a.: ,,Mjög ánægjulegt var aö fá þær fréttir aö heiman, aö ýmsir forustumenn höföu skorað á rikisstjórnina aö fylgja fast fram 200 milunum, enda þótt rikisstjórnin væri búin aö láta flytja tillögu um þetta i hafs- botnsnefndinni. Mjög er athug- andi, hvort tsland á ekki aö fylgja þessu eftir með þvi aö setja fljótlega lög um 200 milna efnahagslögsögu.enda þótt þau kæmu ekki strax til fram- kvæmda. Slikt gæti haft jákvæð áhrif á þróunina. Augljóst er aö útfærsia fiskveiöilögsögunnar I 50 milur hefur viöa haft mikil áhrif,t.d. i Noregi og Kanada. Hún hefur líka oröiö þróunar- rikjunum I Afriku og Asiu tvi- mælalaus hvatning. En 50 milurnar eru aðeins áfangi en ekki lokamarkið.” Hér mun fyrst hreyft aö ts- land setjilög um 200 milna efna- hagslögsögu til þess aö hafa meö þvi áhrif á þróunina á væntanlegri hafréttarráöstefnu en biða ekki eftir niöurstööum hennar, sem þá voru taldar væntanlegar á árunum 1975-1976. Það var ekki fyrr en eftir þetta, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hóf baráttu fyrir 200 milunum. En eins og kemur framhérá undan hóf rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar baráttu fyrir þcim á alþjóölegum vett- vangi strax i ágústmánuöi 1972. Tvær sem héldu engin bönd Blaðamaður Tímans ræðir við nýstúdínur úr öldungadeildinni i Menntaskólanum i Hamrahlíð/ sem ekki létu þungt heimilishald aftra sér frá því að taka upp námsbækur að nýju. önnur hefur 10 manns í heimili og hin annaðist veika dóttur jafnhliða nám- inu. Sjá bls. 40. Prófessor Hagalín og framsóknar hundurinn bls. 20-21

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.