Tíminn - 11.06.1978, Síða 5

Tíminn - 11.06.1978, Síða 5
Sunnudagur 11. júni 1978 5 Lokið er nú úthlutun styrkja úr Þjóðhátiðar- sjóði fyrir árið 1978 og þar með fyrstu úthlutun úr sjóðnum, en stofnfé hans er ágóði af útgáfu Seðlabanka íslands á þjóðhátiðarmynt i tilefni af 1100 ára búsetu á ís- landi. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra að- ila, er hafa það verkefni að vinna að varðveizlu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem niiverandi kynslóö hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöf- unarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúru- verndar á vegum Náttúru- verndarráðs. b) Fjóröungur af árlegu ráðstöf- unarfé sjóðsins skal renna til varðveizlu fornminja, gamalla bygginga og annarra menn- ingarverðm æta á vegum Þjóð- minjasafns. Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni i samræmi viö megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er i liðum a) og b). Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarfram- lögtil þeirraverkefna,sem styrkt eru, en yerði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau. I samræmi við 5. gr. skipulags- skrár sjóðsins voru styrkir aug- lýstir til umsóknar i f jölmiðlum i febrúarmánuði sl. með um- sóknarfresti til 20. april sl. Ráðstöfunarfé sjóðsins i ár nemur 70 millj. kr., þar af skal fjórðungur, 17,5 millj. kr., renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúru- verndar á vegum Náttúru- verndarráðs og fjórðungur, 17,5 millj. kr., skal renna til varð- veizlu fornminja, gamalla bygg- inga og annarra menningarverð- mæta á vegum Þjóðminjasafns, skv, ákvæðum skipulagsskrár. Allt að helmingi ráðstöfunar- fjár á hverju ári er varið til KOSTA-KAUP Níðsterk Exquist þríhjól Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástig Útsöluverð kr. 9.800,9 HEILDSÖLUBIRGÐIR: iNGVAR HELGASO' ’ vonarlondi v/Sogaveg — Símar 84510 og 8 Listabókstafur Framsóknarflokksins er styrkja skv. umsóknum og voru þvi allt að 35 millj. kr. til ráðstöf- unar i þennan þáttað þessusinni. Alls bárust 63 umsóknir um styrki aö f járhæð um 235 millj. kr. en úthlutanir styrkja samkvæmt umsóknum, sem veittar voru, nema samtals 34.030.000 milljón- um króna. ’nSSt okkur MSum. »Þeir skera svampinn alveg eins og maður vill og saurpa utan um hann líka, ef maður bara vill.« _ »Já, Lystadún svampdýnur...« »Hættu nú aö tala, elskan mín« efni til að spá í LYSTADÚNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55 Bimkm Fyrstu úthlutun úr Þjóðhátiðarsjóði lokið 63 umsóknir bárust um styrki að upphæð 235 millj. kr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.