Tíminn - 11.06.1978, Síða 8

Tíminn - 11.06.1978, Síða 8
8 I ii 11| ■) j n i Sunnudagur 11. júni 1978 Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga A heimili Tönnes Wathne á Oddeyri. - í tveimur undanfarandi þátt- um voru birtar gamlar myndir frá Seyöisfiröi og útgerö þaöan I sambandi viö athafnaættina norsku Wathne frá Mandal. Hér kemur mynd af Claudine Wathne, systur Ottos Wathne eldra. Myndin er tekin 1870 og sýnir ýmislegt um tízku þess tima. Tönnes, einn Wathnebræör- anna, bjó og starfaöi um hriö á Oddeyri viö Eyjaf jörö, og er hér birt mynd, tekin á heimili hans þar. Fjölskyldan situr i rik- mannlegri stofu, og er þar sitt- hvaö forvitnilegt aö sjá, kerta- hjálmur mikill, kögurverk á stól o.fl. Athugiö búninga fólks- ins. Afkomendur fólksins eru i Noregi. Þá er gömul mynd frá Siglu- firöi. Eljan, skip Ottos Wathne fyrir miöri mynd, og ekki vant- ar sildartunnurnar. Ekki veit ég hvort ungar hús- mæöur nú vildu hafa barna- vagninn alveg eins og þann sem hér er sýndur á Seyöisfjaröar- mynd frá um 1890. Móöirin er Ásdis kona Carls Wathne. Dótt- irin Dagga (?) situr i vagninum, unglingsstúlka stendur hjá. Loks er mynd af sildarsöltunar- stöö Wathnc-bræöra á Oddeyr- artanga. Birtar hafa veriö margar myndir frá hinum sérstæöa kaupstaö Seyöisfiröi, en þar gætir allmjög norskra áhrifa i húsbyggingum o.fl. Átti Norö- maöurinn Otto Wathne veruleg- an þátt I vexti hans um og eink- um fyrir aldamótin. Á Sólbakka á Seyöisfiröi 1890 Claudine Wathne árift 1870. ,,Eljan” skip Ottos Wathne á Siglufirfti

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.