Tíminn - 11.06.1978, Side 9

Tíminn - 11.06.1978, Side 9
Sunnudagur 11. júni 1978 9 Leikfélag Reykjavíkur Síðustu sýningar Seinustu sýningar Leikfélags Reykjavikur i Iönó og Austur- bæjarbiói á þessu leikári veröa nú um helgina. Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson verður sýnd á sunnudagskvöld en verkið hefur verið sýnt 54 sinnum frá áramót- um. Seinustu sýningar á verki Jónasar Arnasonar „Valmúinn springur út á nóttunni” veröa fimmtudags- og laugardags- kvöld. Bæði þessi verk verða að öllum líkindum tekin til sýninga aftur í haust. „Blessaö barnalán” eftir Kjartan Ragnarsson sem hefur verið sýnt i Austurbæjar- bióium skeið verður nú fariö meö i leikferð um Austur- og Noröur- land. Sýningar Leikfélagsins i vetur eru orðnar alls 130 og áhorfendur um 80.000. — Þó leikári ljúki hér i Reykjavik verður sýningum haldið áfram fram i júlimánuö I leikferöum, auk „Blessaðs barnaláns” munu Skjaldhamrar eftir Jónas Arnason fara á flakk og verða sýndir á Akureyri vik- una eftir Jónsmessu, en Leikfélag Akureyrar kemur i heimsókn suöur og sýnir Hunangsilm eftir Shelagh Delaney og barnaleik- ritið Galdraland eftir Baldur Georgs i Iðnó í næstu viku. Steindór Hjörleifsson og Þorsteinn Gunnarsson I hlutverkum slnum I „Skáld-Rósu”. • Litsjónvarpskynning • Tæknimenn verða yður til aðstoðar • Sölumenn til leiðbeiningar • Allir sem koma á sjónvarpskynn- inguna, fá aðgangskort, sem jafn- framt gildir sem happdrættismiði. I verðlaun eru: 1. Litasjónvarp frá NORDMENDE 2. Tölvuúr 3. Hljómplötur Allir Hvað er Radíóbúðin? búðin er sérverzlun með sjónvörp og hljómtæki ATHUGIÐ: 1. Viðskiptavinurinn er mikilvægastur I öllum við- skiptum. 2. Viöskiptavinurinn er ekki háður okkur. Viö erum háð honum. 3. Viðskiptavinurinn truflar ekki vinnu okkar, hann er tilgangur hennar. 4. Viðskiptavinurinn gerir okkur greiða að llta inn. Viö gerum honum engan greiða aö biða eftir hon- um. 5. Viðskiptavinurinn er hluti af verzluninni, ekkí boðflenna. 6. Viöskiptavinurinn er ekki bara peningar i kass- ann. Hann er mannleg vera með tilfinningar eins og okkar. 7. Viðskiptavinurinn er manneskja, sem kemur til okkar meö óskir sinar og þarfir.Það er starf okk- ar aö uppfylla þær. 8. Viðskiptavinurinn á ekki annað skilið en aila þá kurteisi, sem við getum sýnt honum. Hann er llf- æö þessa og allra fyrirtækja. Radíóbúðin er sérverzlun allra velkomnir Skipholti 19, Reykjavik simi 29800. landsmanna. % loftleiðir ÍSLAJVDS Til NewYork að sjá það mjjasta Tækni — eöa tískunýj ungar, þáö nýjasta í læknisfræði eöa leiklist, þaö sem skiptir máli í vísindum eöa viöskiptum. Þaö er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast - þú finnur þaó í Bandaríkjunum - þar sem hlutimir gerast, New York er mikil miöstöö hvers kyns lista, þar eiga sér staö stórviðburðir og stefnumótun í málaralist, leiklist og tónlist svo dæmi séu nefnd. Frá New York er feröin greiö. Þaðan er stutt í sól og sjó suður á Flórida - eöa í gnjó í Colorado. Svo er einfaldlega hægt aö láta sér líða vel viö aö skoöa hringiöu fjölbreytilegs mannlífs. New York - einn fjölmargra staða í áætlimarflugi okkar. ;

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.