Tíminn - 11.06.1978, Page 13

Tíminn - 11.06.1978, Page 13
Sunnudagur 11. júni 1978 13 ÖfiaÉá^.. i m w>ff'•■ s s, > ; > s , ' IA eftlr útikornu aveppunum til vinstrl, fyllta tómatnum efst til vinstri og fylltu kartöflunnar er rósakál, en artisjóku-hjörtu I miöiö tll hægri. Bichot Saint- Claas heyhleSsluvagnar Við bjóðum nú-sem fyrr hinn þekkta og traustbyggða Claas heyhleðslu- vagn Autonom LWG 24 m3 með sjö hnifum. Claas heyhleðsluvagninn er sterkbyggður og lipur. Hjólbarðar eru stórir, 11,5x15 (svonefndir flothjólbarðar). Söxunarbúnaður er fyrir þurrhey og vothey og stillanlegt dráttarbeisli. Þurrheys- yfirbygging er fellanleg. Hleðslutíminn er - 5 mín. og losunártiminn allt niður í 2 min. Claas heyhleðsluvagninn nær upp allt að 1,60 m breiðum muga. Góð reynsla hefur fengist af notkun Claas heyhleðsluvagna hérlendis. LWG e 1200 kg að þyngd tómur. Hann rúmar 24 m3 af þurrheyi, en 14 m1 af votheyi. Pallstærð er 4.30x1.60 og heildarlengd 6.80 m. Sporvídd LWG er 1,50 m. Claas hjólmúgavélar Claas AR 4 hjólmúgavélin er tengd á þrftengi dráttarvélar og er hægt að lyfta henni með vökvalyftunni. Burðargrindin er tengd i tvo stífa gorma og tindar hjólaðna hafa mikinn sveigjanleika, þar sem þeir ná 30 cm út fyrir hjólgjörðina. Þetta hvort tveggja stuðlar að þvi, að múgavélin geti fylgt ójöfnum landsins. Claas AR 4 rakar vel, skilur eftir litla dreif og er lipur í notkun, þar sem hún er tengd á vökvalyftu dráttarvélar. Ökuhraðinn hefur ekki áhrif á vinnugæðin. Við hraðann 8—12 km/klst. eru meðal- afköst vélarinnar allt að 2 ha á klst. Claas AR 4 múgavólin er lipur og traust- byggð. Vinnslubreidd er allt að 2,80 m. Claas BSM 6 er dragtengd hjólmúgavél og óháð tengidrifi dráttarvélar. Hún hefur sex rakstrarhjól og hvílir á þrem gúmmíhjólum. Vinnslubreidd er allt að 3,40 m. Afköst við venjuleg skilyrði eru allt að 3 ha á klst. Claas WSD Claas WSD er lyftutengd stjörnu- múgavél og vinnslubreidd 2,80 m. Sérlega hagstæð fyrir heybindivélar og heyhleðsluvagna. Claas heyþyrla Claas W 450 er dragtengd hey- þyrla með fjórum stjörnum, fimmarma. Llndir hverri stjörnu er landhjól. Vinnslubreidd er 4,50 m. Afköst allt að 5 ha á klst. Claas heybindivél Claas-Markant 50 heybindivélin tekur heyið upp, pressar það í bagga og bindur. 30 ha dráttarvél getur dregið hey- bindivélina. Claas-Markant heybindivélin er hagkvæm, sparar bæði tima og vinnu. Afköst allt að 12 tonn á klst. Tryggið ykkur tímanlega af- greiðslu með því að panta snemma. Kynnið ykkur kosti Claas heyvinnuvéla og leitið upplýsinga um verð og greiðslu- skilmála hjá okkur. JPa a tfg/tyé£a/t> A/ SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS Sumarhúsalóð/ trésmíðavélar, litsjónvarpstæki, bátur, feröir, hljómflutningstæki o.fl. í boði. v útdráttur í happdrættinu fer fram 16. júní n.k. og verður ekki frestað. Menn eru því eindregið hvattir til að panta sér miða, ef þeir hafa ekki fengið þá heimsenda. Verð miðans kr. 500.- Skrifstofa happdrættisins, Rauðarárstig, 18, Reykjavík er opin til dráttardags á sama tima og kosningaskrifstofurnar og þar eru miðar seldir. Þeir, sem fengið hafa gíróseðil með miðunum, geta framvísað greiðslu með þeim í hvaða peninga- stofnun eða pósthúsi sem er.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.