Tíminn - 11.06.1978, Side 27

Tíminn - 11.06.1978, Side 27
Sunnudagur 11. júni 1978 27 mótin, mun það vera fyrsta gróð- urhús á landinu. Suðurveggur mun hafa verið vel i hné, þakhlið móti suðri öll úr gleri, en veggur aö norðan. Manngengt inni. Kom ég þangað fyrir 20árum (þ.e. um 1906). Þá ræktaði Knudsen þar blómjurtir og matjurtir og ól þar upp plöntur til gróðursetningar úti. Um vortimann hitaöi hann húsiö upp með hrossataði, hafði það i hólfunum til hliðanna. Vorið 1924 kom ég mér upp smáhúsi svipuöuogþettavar. Þáumvoriö var byggt gróðurhús á Reykjum iMosfellssveit með hita frá hver- unum. Um sumarið var reist gröðurhús við Laugalækinn i Reykjavik, i landi C. Olsens stór- kaupmanns. Haustiö 1925 reisir Ragnar Asgeirsson gróðurhús i gróðrarstöðinni i Reykjavik og hitar meö kolum og vatnsleiðslu. Samtimis byrjar Johs. Boeskov á byggingu tveggja gróðurhúsa viö laugarnar á Reykjahvoli i Mos- fellssveit og séra Sigtryggur Guð- laugsson á Núpi (i Dýrafirði) hef- ur i haust komið sér upp gróður- húsi i Skrúð”. Þetta var frásögn Einars Helgasonar, sem um margt var brautryðjandi i garöyrkju sunn- anlands. A Norðurlandi riðu Ey- firðingar á vaöiö meö byggingu gróðurhúsa. Ariö 1926 var fyrsta gróöurhúsið noröanlands byggt i gróðrastöö Ræktunarfélags Norö- urlands 5.8x3.14 m aö utanmáli. Næstur byggir Jón Rögnvaldsson garðyrkjumaður gróðurhús i Fif- ilgerði i Eyjafiröi árið 1928. Nú munu gróðurhús á öllu landinu vera um 13 hektarar. Mikil dimmviðri i mai sunnanlands hafa seinkað þroska gróðurhús- jurtanna. Lerkigrein 2. júnl (Ljósmynd Timinn Róbert) Anemónur b. hvlt og gul. MasseyFeiguson: Nusemfyrrí famrbroadi MF - Nú sem fyrr í fararbroddi. Nýja 500 línan er enn ein staðfesting þess. Aðbúnaður ökumanns er nánast sem í bíl. Húsið er ein hljóðeinangruð heild, bólstrað í hólf og gólf. Tæknilegur búnaður aukinn og breyttur. Árangur þessa birtist í auknum afköstum. Vélin vinnur verkið. Leitið upplýsinga í kaupfélögunum, eða beint hjá okkur. _ Jilijodtiwwélwv h/ SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK • SlMI 86500 MF Massey Ferguson Gólfteppi glæsilegt úrval Vönduð gólfteppi úr ull og nælon á stofur, herbergi, stiga og skrifstofur. Hagstæð greiðslukjör - staðgreiðsluafsláttur. Lítið við meðan úrvalið er mest H TEPPABUÐIN Reykjavikurvegi 60 Hafnarfirði — simi 53636.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.