Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 39

Tíminn - 11.06.1978, Blaðsíða 39
Sunnudagur IX. júni 1978 39 flokksstarfið Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur fund i húsi framsóknar- félagsins Barrholti 35 fimmtudaginn 15. þ.m. kl 20:30. Fundarefni: 1. Félagsstarfsemin. 2. Alþingiskosningarnar. 3. Inntaka nýrra félaga. Félagar mætiö stundvislega. Stjórnin. Kópavogur Skrifstofan Neöstutröö 4 er opin frá kl. 10—19. Simar 41590 og 44920. Stuöningsfólk B-listans hafiösamband viöskrifstofuna sem allra fyrst. Höfn, Hornafirði Kosningaskrifstofa B-listans er aö Hliöartúni 19, simi 8408. Opiö frá 16-22. Stuöningsmenn eru hvattir til aö lita inn. Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík heldur fund aö Hótel Esju, mánudaginn 12. júni kl. 20,30. Fundarefni: Kosningar. Efstu menn listans mæta. Ariðandi er að allir aöal- og varamenn mæti. Framboðsfundir í Vestfjarðakjördæmi verða sem hér segir: Sunnudaginn 11. júni kl. 14.00 Tálknafjöröur Sunnudaginn 11. júni kl. 14.00 Bildudalur Sunnudaginn 11. júni kl. 20:30 Patreksfjöröur Mánudaginn 12. júni kl. 20:30 Þingeyri Mánudaginn 12. júni kl. 20:30 Flateyri Þriöjudaginn 13. júni kl. 20:30 Bolungarvík Þriöjudaginn 13. júni kl. 20:30 Súöavik Miðvikudaginn 14. júni kl. 20:30 Súgandafjöröur Miðvikudaginn 14. júni kl. 20:30 Reykjanes. Fimmtudaginn 15. júni kl. 20:30 ísafjörður. Keflavík Kosningaskrifstófa Framsóknarfélaganna er aö Austur- götu 26 (Framsóknarhúsinu). Opið mánudaga til föstudaga kl. 17.00—22.00. Laugardaga kl. 14.00—18.00. Simi 1070. ÁTT ÞÚ HEFILBEKK? EF EKKI qunnar ásgeirsson h.f. 0v.öurlanu.-..... ; t HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ OKKUR hljóðvarp Sunnudagur 11. júní 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Otdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Dægradvöl Þáttur i um- sjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Fiölusónata i A-dúr (K305) eftir Mozart. György Pauk ogPeter Frankl leika. b. Sellósónata nr. 1 i d-moll op. 109 og Elégy op. 24 eftir Fauré. Paul Tortelier leikur Sunnudagur 11. júni 1978 16.30 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu: Italia:Ung- verjaland. 18.00 Matthias og feita frænk- an (L) Sænskur teikni- myndaflokkur. Lokaþáttur. Upp og niður saga.Þyðandi . á selló og Eric Heidsieck á pianó. c.PÍanósónata nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Schu- mann. Lazar Berman leik- ur. 11.00 Messa i Hallgrlmskirkju Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Landbúnaöur á Isiandi: sjöundiþátturUmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Guðlaugur Guöjóns- son. 16.00 tsíenzk einsöngslög: Elin Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guð- mundsson, Loft Guðmunds- son og Sigvalda Kaldalóns. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni a. Um kynlif Siðari þáttur, tekinn saman af Gisla Helgasyni og Andreu Þóröardóttur. Aður á dagskrá 12. marz i vetur. b. <;r visnabók Lauf- eyjar Valdimarsdóttur Soffla Kjaran Þulur Þórunn Sigurðardóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.10 Hraðlestin (L) Breskur myndaflokkur. 5. þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Lifið i skóginum (L) Finnst fræðslumynd, sem sýnir hvernig dýrin I skóg- inum lifa hvert á öðru. Þýð- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 19.35 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gæfa eða gjörvileiki (L) Bandariskur tramhaids- myndaflokkur. 6. þáttur. ,21.20 Frá Listahátið 1978 So- Grimur M. Helgason cand. mag. les úr bókinni og fjall- ar um hana. Áður útv. i þættinum „Haldið til haga” 31. jan. s.l. 17.15 Sigmund Groven leikur á munnhörpu 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvers vegna leikum við? Þriðji og siðastí þáttur um áhugamannaleikhús á Islandi. Umsjón: Þórunn Sig urðardóttir og Edda Þór- arinsdóttir. 20.00 Otvarpssagan: „Kaup-, angur” eftir Stefán Július- son Höfunduí les (10). 20.30 Frá listahátíð: tJtvarp frá Norræna húsinu Flutt ■ sönglög og önnur tónverk eftir Jón Þórarinsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kynslóð kalda striösins Jón óskar les kafla úr minningabók sinni. 23.10 Balletttónlist úr óper- unni „Faust” eftir Gounod Hljómsveitin Filharmónia i Lundúnum leikur. Herbert von Karajan stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. véski sellósnillingurinn Rostropovitch leikur með Sinfóniuhljómsveit tslands. Stjórnandi Vladimir Ash- kenazy. Stjorn upptöku Eg- ill Eðvarðsson. 22.20 Arfur Nóbels (L)Leikinn breskur heimildamynda- flokkur 5. þáttur. óslipaöur denianturl þessum þætti er lýst degi f lifi rithöfundarins Ernests Hemingways, (1899-1961) en hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1954. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Aó kvöldi dags (L) Haf- steinn Guðmundsson útgef- andi flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Umboðsmenn Tímans í Reykjaneskjördæmi: Mosfellssveit: Gylfi Guðjónsson, Stórateig 22 Simi 66442 Rut Guöjónsdóttir, Byggöaholti 39 Simi 66520. Guðlaug Maria Siguröardóttir, Hliöartúni 9. Simi 66272 Kópavogur: Timinn afgreiösla, Siöumúla 15 Simi 86300 Garðabær: ■Helena Jónasdóttir, Holtsbúö 12 Simi 44584 Hafnarfjörður: Hulda Siguröardóttir, Klettshrauni 4 Simi 50981 Vogar: Guðmundur Sigurösson, c/o Verzl. Vogabær Simi 92-6516 Ytri-Njarðvík: Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkustig 29 92-3424 Keflavik: Valur Margeirsson, Bjarnarvöllum 9 Simi 92-1373 Sandgerði: Kristján Kristmannsson, Suöurgötu 18 Simi 92-7455 Grindavik: Ólina Ragnarsdóttir, Asabraut 7 Simi 92-8207 © Helgi en Samtökin eiga hann f jórða ár- ið. Annar varaforseti er frá Sam- tökunum i þrjú ár en Alþýðu- bandalagsmaður i eitt ár. Kosið var i nefndir bæjarins og eiga sæti i bæjarráði, sem i sitja fimm menn, einn maður frá hverjum flokki. Sigurður Jóhannsson kvað hæst bera meðal verkefna nýju bæjar- stjórnarinnar að ljúka lagningu hitaveitunnar, en að þvi búnu yrði tekið til við malbikun gatna að nýju og af fullum kraftí, en þeim framkvæmdum var hætt meðan á lagningu hitaveitunnar hefur staðið, vegna rasks á göt- um. Þá verður bygging nýrra hverfa og ofarlega á baugi og ýmis mál, sem of langt mál yrði upp að telja, en getið er i mál- efnasamningi, sem fyrr getur. © Vestur- íslend- ingar Thomasson Thorsteinn L. 138 Talon Bay Wpg. Man. Thomasson Herborg, 138 Talon Bay Wpg. Man. Thomasson, Johann P. RR 3 Box 337 Morden Man. Thompson Lois A. 1010 Lane Place Everett Wash. Thardarson Johannes B. Gimli Man. Thorarinson David H. BOx 362 Riverton Man. Thorarinson Margaret Box 362 Riverton Man. Thorarinson Kristinn N. 2 Leddy Cres. Saskatoon Sask. Thorarinsson Karen S. 2 Leddy Cres, Saskatoon Sask. Thorarinsson Thorarin Box 264 Riverton Man. Thornson Betty, 304-555 Burnell St. Wpg. Man. Thoroski Joanne L. 57 Handy- side Ave. Wpg. Man. Thorsteinson Kristjan V. 214 Taylor Ave. Selkirk Man. Thorsteinsson Anna M. 214 Taylor Ave. Selkirk Man. Tomasson Helgi S. Hecla Man. Tomasson Helga M. Hecla Man. Vidal Gestur S. Hnausa Man. Vowell, Susan 1205 2080 Pem- bina Hwy. Wpg. Man. Watson Unnur C. 40115 Cornish Ave. Wpg. Man. Weir, Peggy Joy 219 Darwin St. Wpg Man. Williams Olof E. Hecla P.O. man. Williams, Holmfredur, 321 Lake St. Kewatin Ont. William Jack R. 321 Lake St. Kewatin Ont. Williams Peter G. 321 Lake St. Keewatín Ont. Wilton Louisa C. Box 2058 (apt 304-801-8th St.) Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.