Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 13. júli 1978 aSjHB iigiiin t»3. I 'i' ) Kv J \ \ Verktakar Vinnuvélaeigendur S ' -'fv INTERNATIONAL TRAKTORSGRAFA 6 cyl. vél „Hydrostatic” skipting. Hagstætt verö. Til afgreiðslu strax. Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavík Simi 38900 Sovézk andófskona: „Eg, en ekki Shcharansky” Reuter/Paris. Leiöandi afl meöal sovézkra andófsmanna, málfræöingurinn, Tatyana Khodorovich, sem býr nil i Paris, sagöi i gær aö hiin væri ábyrg af sumum þeim glæpum sem Shcharansky er ásakaöur um að hafa framiö. Khodorovich, sem kom til Vesturlanda seint á siöasta ári, sagöist hafa sent skeyti til réttarins, sem dæmir nú i máli Shcharansky. Hann á aö hafa aíhent yfirvöldunum segul- bandsspólu, þar sem vel þekktur sovézkur heimspek- ingur ræöir viö erlendan blaöamann. En sannleikurinn er sá, segir Khodorovich, aö upptakan var tekin á almenn- um fundi visindamanna og hefði hún undir höndum ná- kvæma lýsingu á öllum þeim umræöum, sem þar fóru fram. Varðandi blaöamannafund þann, sem Shcharansky átti aö hafa haldið meö erlendum blaöamönnum, en þvi hefur sovézka ákæruvaldiö haldiö fram, sagöi hún: „Fundurinn áttisér staö i minni eigin ibúö. Shcharansky var ekki þar". 1 skeytinu til Sovétrikjanna sagði hún einnig „Ég er reiöu- búin til aö fara til Moskvu og staöfesta þessar staðreyndir fyrir réttinum”. Sjá nánar um réttarhöldin i erlendu yfirliti á bls. 7. Auglýsið í Tímanum 65 ára gamall maður syndir Friðarsund milli Kúbu og Baudaríkjanna reyndar gamalreyndur á þessu sviöi, en samkvæmt heims- metabók Guinnes, á hann aö Reuter/Havana. 65 ára gamall Bandarikjamaöur lagöi af staö I gær frá Kúbu til Bandarlkjanna. Þaö væri varla I frásögur fær- andi, ef ekki vildi svo til aö gamli maöurinn ætlar aö fara þessa 150 km. leiö, syndandi. Walter Poenisch, en svo heitir sundkappinn, sagöi aö þetta friöarsund hans, sem bærivott um vinskap milli Kúbu og Bandarikjanna, myndi taka um 35 klukkustundir. Poenisch er hafa synt lengstu vegalengd sem sögur fara af, 122.5 milur og var þaö fyrir tveim árum. Hann er fyrsti maöurinn, sem reynir aö synda yfir hiö há- karlaauöuga sund milli land- anna tveggja. t fararnesti fékk hann vinaleg orö frá Fidel Castro, forsætis- ráöherra Kúbu, en þeir ræddust I DAG OG A MORGUN KL. 14-18 Kynntur verður nýr ostur Hvitlauksostur. Guðrún Hjaltadóttir, húsmæðrakennari kynnir m.a. idýfu með Hvitlauksosti, sósur með Hvit- lauksosti o.fl. Komið og bragðið á nýja Hvitlauksostinum J- ■ . y m Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 Ókeypis uppskriftir. Nýr bæklingur nr. 26. Castro: Hef áhuga á iþróttalegu hliöinni |við I um klukkutíma, skömmu áöur en Poenisch lagði af staö. Þegar Castro var spuröur hvort sundið heföi einhverja þýöingu fyrir samskipti Kúbu og Banda- rikjanna sagðist hann einungis hafa áhuga á íþróttalegu hliö málsins, samskipti væru annaö mál. Njósnarí dæmdur Reuter/Paris Frönsk striös- hetja úr andspyrnuhreyfing- unni i seinni heimstyrjöldinni var i gær dæmd i átta ára fangelsi fyrir njósnir i þágu Sovétrikjanna. Georges Beufils sem var of- ursti i hernum áöur en hann komst á eftirlaun var fundinn sekur um að hafa látið Sovét- mönnum i té upplýsingar um kjarnorkukafbátastöövar Frakka viö Atlantshafiö. ( Tízkublaðið Líf er komið út Til Tizkublaösins LIF, Armúla 18, 105 Reykjavik. , Slmar 8 23 00 og 8 23 02 Nafn Óska eftir áskrift. ( ( Heimilisfang Simi tbl kr 3390 tbl kr 2945

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.