Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. jiill 1978 5 Greinargerð sjávarútvegsráðuneytisins um þorskveiðibann Sjávarútvegsráöuneytiö hefur gefiö út reglugerö um tak- markanir á þorskveiöum i is- lenzkri fiskveiöilandhelgi. Reglu- gerö þessi sem takmarkar allar þorskveiöar i 7 daga um verzhinarmannahelgina og enn- fremur þorskveiöar skuttogara i 30 daga frá útgáfu reglugeröar- innartil 15. nóvember n.k. er aö mestu sama efnis og reglugerö sú sem gefin var út f júlf á siöast- liönu ári. Hér á eftir veröur gerö grein fyrir helztu ákvæöum reglugeröar þessarar. í 1. gr. segir aö á timabilinu 1. ágúst til 7. ágúst 1978 aö báöum dögum meðtöldum séu allar þorskveiöar bannaöar i islenzkri fiskveiöilandhelgi. Útgeröaraöil- um skuttogara er þó heimilt aö velja um aö stööva þorskveiöar á fyrrgreindu timabili eöa dagana 8. ágúst til 14. ágúst 1978 aö báöum dögum meötöldum, enda sé sjávarútvegsráöuneytinu til- kynnt um þaö eigisiöar en 20. júll. 12. gr. segir ennfremur aðskut- togarar, meö aflvél 900 bremsu- hestöfl eöa stærri megi ekki stunda þorskveiöar i 30 daga samtals i islenzkri fiskveiöiland- helgi frá útgáfudegi þessarar reglugeröar til 15. nóvember 1978 ogeru þá meötaldar takmarkanir þær, sem um getur i 1. gr. Út- geröaraöilar geta ráöiö tilhögun þessarar veiöitakmörkunar, þó þannig aö hver skuttogari veröur aö láta af þorskveiöum ekki skemur en 7 daga i senn. 1 3. gr. segir aö útgeröaraöilar skulu tilkynna sjávarútvegsráöu- neytinu eigi siöar en 15. ágúst hvernig þeir haga veiöitakmörk- un á þorskveiöum samkvæmt ákvæöum 2. greinar. Veröi slikar áætlanir ekki látnar i té getur Til sölu á Húsavík litið gamalt einbýlishús til sölu, laust til ibúðar nú þegar. Upplýsingar gefur Benedikt Helgason, simi 41444 á daginn og 41223 eftir vinnutima- Óska eftir David Brown 880 árg. 1964, til niðurrifs. Einnig óskast sláttuþyrla, má þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i sima 19360. Atvinna óskast 24 ára fjölskyldumaður, óskar eftir atvinnu. Er vanur útkeyrslu og lagerstörf- um. Allt kemur til greina, vinsamlegast hringið i sima 75348. Staða skólastjóra, og nokkrar kennarastöður við Grunnskóla Borgarness, eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júli 1978. Umsóknir sendist formanni skólanefndar Jóni Einarssyni, Berugötu 18, Borgarnesi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Laus staða Staða forstöðumanns Selfoss apóteks, samvinnulyfjabúðar, Selfossi, er hér með, samkvæmt 2.mgr. 9. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963, auglýst laus til umsóknar. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 1. mgr. 9. gr. lyfsölulaga. Staðan er laus frá 1. október 1978. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 1978. Umsóknir sendist landiækni. ráöuneytiö ákveöiö hvenær viö- komandi togarar skuli láta af þorskveiöum. Útgeröaraöilar eru bundnir viö áætlanir sinar og veröa aö leita samþykkis ráöu- neytisins ef þeir vilja breyta þeim. 1 4. gr. segir aö á þeim tima sem fiskiskip megi ekki stunda þorskveiöar skv. 1. og 2. gr. megi hlutdeild þorsks i heildarafla hverrar veiöiferöar ekki nema meiru en 15%. Þorskafli undir þeim mörkum skoöast sem lög- legur aukaafli en fari þorskafli hverrar veiöiferöar fram úr 15% af heildarafla, veröur þaö sem umfram er gert upptækt sam- kvæmt lögum um upptöku ólög- legs sjávarafla. 1 5. gr., segir aö komi fiskiskip meö afla aö landi á timabili þvi sem þorskveiöar eru bannaöar og hlutfall þorsks i aflanum reynist hærra en 15% skal svo litiö á aö hér sé um ólöglegan afla aö ræöa oghanngeröur upptækur, nema I ljós komi aö veiöar hafi ekki verib stundabar á þeim tima sem þorskveiöar eruóheimilar. Sama gildir komi fiskiskip ab landi eftir lok timabilsins hafi afli ab ein- hverju leyti fengizt á timabilinu. LANDSMOT HESTAMANNA 1978 Landsmót hestamanna er haldið að Skógarhólum dagana 12.-16. júlí DAGSKRÁ Miðvikudagur 12. júli Klukkan: 10.00 Stóöhestar dæmdir. Dómarar starfa ailan daginn Fimmtudagur 13. júli Klukkan: 10.00 Kynbótahryssur dæmdar 13.00 Spjaldadómar gæöinga i B flokki 15.00 Kynning söluhrossa Föstudagur 14. júli Klukkan: 13.00 öllum einstaklings kynbótahrossum og gæöingum riöiö inn á völl 13.30 Mótiö sett af formanni Landssambands hestamannafélaga, Albert Jóhannssyni 14.00 Spjaldadómar gæöinga i A flokki 14.00 Kynbótahryssur kynntar 15.00 únglingakeppni 10-12 ára 16.00 Stóöhestar kynntir 17.30 úndanrásir kappreiöa — stökk 250 m, 350 m og 1500 m brokk — fyrri spretti 20.00 Gæöingaskeiö á Suðurbraut 21.00 Kvöldvaka (sérstök dagskrá). \ Laugardagur 15. júli Klukkan: 10.00 Kynning á söluhrossum 13.00 StóÖhestar — dómum lýst 14.00 Töltkeppni — keppt til úrslita 15.30 Kynbótahryssur — dómum lýst 16.00 únglingakeppni 13-15 ára 17.00 Brokkkeppni — seinni sprettur 17.15 Skeiö — fyrri sprettur 17.30 Milliriölar i 350 m og 800 m stökki 18.00 Söluuppboð á hestum 21.00 Kvöldvaka (sérstök dagskrá) Sunnudagur 16. júli Klukkan: 11.00 Helgistund i Hvannagjá, Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar 12.30 Hornaflokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guöjónssonar 13.00 Hópreiö hestamanna inn á mótssvæöi 13.10 Ávörp flytja Landbúnaöarráðherra og formaöur stjórnar B.i. 14.00 Kynbótahryssur I dómhring — verðlaun afhent 14.30 Stóöhestar i dómhring — verölaun afhent 15.30 10 bestu gæöingar i A flokki — verö- launaafhending 16.00 10 bestu gæðingar i B flokki — verö- launaafhending 16.30 Verðlaunaafhending, unglingar, tölt og gæöingaskeiö 17.00 Seinni sprettur skeiö — verðlaunaaf- hending 17.30 Úrslit kappreiöa, stökk: 250 m, 350 m, 800 m — verðlaunaafhending 19.00 Dregiö í happdrætti landsmóts hesta- manna Formaður framkvæmdanefndar, Bergur Magnússon slitur mótinu. Framkvæmdanefnd landsmóts, áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá. ATH.: Dansleikir verða haldnir föstudags- og laugardagskvöld að Aratungu og Borg. Hljómar leika fyrir dansi i Aratungu og Kaktus að Borg. Kappreiðar — Gæðingadómar — Kynbótahross Kvöldvökur o.fl. Hittumst á Skógarhólum — Hátíð hestamanna Framkvændanefndin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.