Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 12
12
—
Lögregia og slökkvilið
V_______________________,
Keykjavik: Lögreglan
simi llltiti, slökkviliðið og
sjúkrabifreið. simi 11100
Kópavogui : Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166. slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
______________________.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Kafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
tlitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
r " ..............
Heilsugæzla
___________________
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vijcuna 14. til 20. júli er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
N'ætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag ki. 15
til 16. Barnadeild alla dagafrá
kl. 15 tíl 17.
Kópavogs Ap&tek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Ferðalög
Norðurpólsflug 14/7, svo til
uppselt.
Sumarleyfisferðir:
Iiornstrandir 14/7. 10 dagar.
Fararstj. Bjarni Veturliðason.
Iloffellsdalur 18/7. 6 d. Far-
arstj. Kristján M. Baldursson.
Kverkfjöll 21/7. 10 dagar.
Otivist
Föstud. 14/7 kl. 20.
1. Þórsmörk. Gist I tjöldum I
friösælum og skjólgóðum
Stóraenda.
2. Hvitárvatn — Hveravellir
og viðar um Kjalveg.
Sumarleyfisferðir:
1. Hornstrandir 14.-23. júli.
Fararstj. Bjarni Veturliöason
. Einnig einsdagsferöir með
Fagranesinufrá Isafiröi 14. og
22. júli.
2. Hoffellsdalur 18.-23. júli.
Fararstj. Kristján M.
Baldursson.
3. Kverkfjöli21.-30. júh'. Flogið
til og frá Húsavlk.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6a simi 14606.
Útívist.
Laugardagur 15. júll kl. 13.00
Sigling með Fagranesi frá
tsafiröitil Hornvikur.Til baka
samdægurs. Komið við I
Aðalvik.
Sumarleyfisferðir.
15.-23. júli Kverkfjöll-Hvanna-
lindir-Sprengisandur. Gist i
húsum. Fararstjóri: Torfi
Agústsson
19.-25. júli
Sprengisandur-Arnarfell—
Vonarskarð-Kjalvegur, Góð
yfirlitsferö um miöhálendið.
Ferjaö yfir Þjórsá og gengið á
Arnaffell hið mikla. Gist i hús-
um. Fararstjóri: Arni Björns-
son. 25.-30. júlí.
Sumarleyfisferöir:
15.-23. júli Kverkfjöll —
Hvannalindir — Sprengisand-
ur. Gist I húsum.
19.-25. júli. Sprengisandur —
Arnarfell — Vonarskarö —
Kjalvegur. Gist i húsum.
25.-30. júli. Lakagigar —
Landmannaleiö. Gist I tjöld-
um.
28. júli — 6. ágúst. Lónsöræfi.
Tjaldað við Illakamb. Göngu-
ferðir frá tjaldstað.
NIu ferðir um verzlunar-
mannahelgina. Pantið timan-
lega.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag Islands.
Lakaglgar-Landmannaleiö.
Gist i tjöldum.
28. júli-6. ágúst. Gönguferö um
Lónsöræfi.Gist i tjöldum.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag tslands.
Föstudagur 14. júll kl. 20.00
1) Þórsmörk Gist i húsi
2) Landmannalaugar. Gist i
húsi.
3) Hveravellir-Kerlingarfjöll.
Gist I húsi.
4) Hrafntinnusker. Gengiö frá
Landmannalaugum. Gist I
húsi. Fararstjóri: Magnús
Guömundsson
*------------ ’ '
Tilkynning
Upplýsingaskrifstofa Vestur-
Islendinga er i Hljómskálan-
um. Opið eftir kl. 2 e.h. dag-
lega i sima 15035.
Fundartimar AA. Fundartim-’
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Minningarkort
Minningarkort.
Minningarkort Minningar-'
gjafasjóðs Laugarneskirkju
fást iS.Ö. búðinni Hrisateig 47
simi 32388.
Kvennaskólinn I Reykjavik
Nemendur sem sótt hafa um
skólavist i 1. bekk og á uppeld-
isbraut við Kvennaskólann I
Reykjavik næsta vetur eru
beðnir að koma til viötals i
skólanum miðvikudagskvöld-
iö31. maikl. 8 oghafa meðsér
prófskirteini, en á sama tima
rennur út umsóknarfrestur
fyrir næsta skólaár.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúð
Braga, Verzlanahöllinni,
j bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina i giró.
Minningarkort öháða safn-
aöarinsverða til sölu i Kirkju-
bæ i kvöld og annað kvöld frá
kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar,
Ölafsdóttur og rennur and-
virðið I Bjargarsjóð.
Þeir sem selja minningar-
spjöld Liknarsjóðs Dómkirkj-
unnar eru: Helgi Angantýs-
son, kirkjuvörður, Verslunin
öldugötu 29, Verslunin Vest-
urgötu 3 (Pappirsverslun)
Valgerður H jörleifsdóttir,
Grundarstig 6, og prestkon-
urnar: Dagný simi 16406,
Elisabet simi 18690, Dagbjört
simi 33687 og Salome simi
14926.
„Minninga'rsafn um Jón Sig-^
urösson i húsi þvi, sem hann~
-bjó i á sinum tima, aö öster *
Voldgade 12, i Kaupmanna- :
höfn er opið daglega kl. 13-Í5 1
yfir sumarmánuðina, en auk ■
þess er hægt að skoða safniö á !
öðrum timum eftir samkomu- 1
lagi við umsjónarmann húss- •
, ins”.
Minningarspjöld Kvenfélags'
Neskirkju fást á eftirtöldum
stööum: Hjá kirkjuverði Nes-
kirkju, Bókabúö Vesturbæjar
Dunhaga 23.Verzl. Sunnuhvoli
Viöimel 35.
krossgáta dagsins
2805.
Lárétt
1) Fugla 5) Svik 7) Fornafn 9)
Ský 11) Fritt um borö 13)
Ambátt 14) Eins 16) Eins 17)
Kænu 19) Kátar
Lóörétt
1) Slaörar 2) Boröar 3) Dauöi
4) Dónaskapur 6) Viðbrenndur
8) Landsvæði 10) Raka 12)
Vandræöi 15) Fæða 18) Rás
Ráöning á gátu No. 2805
Lárétt
I) Stelka 5) Tál 7) Eg 9) Tása
II) FOB 13) Man 14) AAAA 16)
GG 17) Slægu 19) Glaðar
Lóðrétt
1) Slefar 2) Et 3) Lát 4) Klám
6) Sangur 8) Goa 10) Sagga 12)
Basl 15) Ala 18) Æö
Fimmtudagur 13. júll 1978
r
David Graham Phillips:
J
244
SUSANNA LENOX
(ján Helgason
blandin neitun. — Úthafiö sem ég kom yfir — þaö er ekki breiöara en
Austurfljótiö, sem ég ætlaöi einu sinni aö drekkja mér I — þaö er
ekki breiöara en Austurfljótiö, miöaö viö þaö hyldýpishaf, sem ligg-
ur á milli þess, sem ég var, og þess, sem ég er. Og ég sný aldrei
aftur — aidrei!.
Þetta „aldrei” sagöi hún lágt og rólega.
— Snúiö aftur? sagöi hann. — Nei sannarlega ekki. Hver krefst
þess, aö þér snúiö aftur? Ekki ég aö minnsta kosti. Ég krefst ekki aö
þér farið neitt sérstakt. Ég segi aöeins, aö þér eigiö — veröiö — aö
sækja fram. Þaö gegndi ef til vill öðru máli ef þér væruö ástfangin.
En þér eruö ekki ástfangin. Ég veit af reynslu, hve karliogkonu
geta fundizt sterk bönd tengja sig saman — hvernig þau binda trúss
viö hvort annað af þeim ástæöum. Þeim finnst hentugt og þægilegt
aö vera saman. En eiginlega hugsa þau fyrst og fremst um sig sjálf.
Einkum ungt fólk. Þaö er ekki fyrr en fólk er búiö aö lifa og reyna
margt, aö þaö skilur aö þessi sjálfshyggja er eins og þröngt og loft-
vana búr, þar sem ekki nýtcr sólar, nema á milli rimlanna á þakinu
og enga útsýn gefur....Þaö er lif, sem er yöur óeölilegt. Þér getiö
ekki sætt yöur viö þaö til lengdar. Þér — aö einbeita öllum huga
yöar aö yöur sjálfri — þægindum yöar og munaöi! Þaö væri brjál-
æöi.
— Ég hef kastab teningunum, sagöi hún.
— Nei, — þér getiö þaö ekki, hélt hann áfram, eins og hún heföi
ekkert sagt. — Þér getiö ekki unaö llfinu viö kjóla og stáss, viö
tómaskraf um iistir, vangaveltur yfir mat og drykk, kröfur um aö
aðrir hafi ofan af fyrir yöur, áhyggjur út af hári, hörundsblæ og
vaxtarlagi yöar. Þér haldiö þaö ef til vill, en I raun og veru eruö þér
aö búa yöur undir þaö aö koma til min — þar sem starfið og framinn
blöa yöar. Þér eruö beinllnis aö temja sjálfa yöur. Sú stund kemur,
aö ég heimti yöur aftur.
Hún bar sigarettuna upp aö vörunum, sogaöi reykinn ab sér I
löngum teyg og biés honum ofurhægt út úr sér.
— Ég skal segja yöur hvers vegna, hélt hann áfram, eins og hann
væri nú aö svara einhverri viöbáru. — 1 okkur öllum býr séreöli aö
einhverju leyti. Og hvaö svo sem aö höndum ber, annað en sjálfan
dauöann eöa ólæknandi sjúkdóma, krefst þetta séreöli réttar sins.
— Séreðli mitt hefur krafizt réttar sins, sagöi hún og brosti ögr-
andi — brosi léttúðugrar konu.
— Þér getið aldrei setzt I helgan stein. Séreöli yöar er allt of mátt-
ugt. Þaö knýr yöur slnar götur — þrátt fyrir öll hæönisbros yöar,
vitið þér, aö ég hef rétt fyrir mér. Ég skil vel, hvernig þér hafiö
freistazt til þesss..
Hún opnaöi munninn, en breytti svo ætlun sinni og fór aö totta sig-
arettuna.
— Ég áfellist yöur ekki — og þaö var gott, aö þetta fór sem fór.
Þetta lif hefur veriö yöur lærdómsrikt og veröur yöur lærdómsrikt
— stuðlar aö frægö yöar og frama... En segiö mér, hvernig á þvi
stóö, aö yður datt I hug, aö ég heföi orbib fyrir vonbrigöum meö
yður?
Hún fleygöi sigarettunni i stóra öskubikarinn. — Þaö er of seint,
eins og ég sagöi yöur. Hún stóö upp og horföi á hann. Einkennilegt
ljúft bros lék um varir hennar. — A mér eru margir gallar, sagöi
hún. — En einn galla er ég laus viö. Ég kveinka mér ekki.
— Þér kveinkiö yöur ekki, endurtók hann, — og þér ljúgið ekki —
og svikizt ekki frá skyldum yöar. Fólk hefur veriö tekiö I dýrlinga-
tölu fyrir minna. Ég get skiliö þaö, aöeinhver ástæöa, sem þér viljið
ekki nefna...
— Hvers vegna haldiö þér áfram aö nauöa I mér? sagöi hún hálf-
kuldalega.
Hann hneigöi sig. — Samt sem áöur, sagöi hann og sneri áleitni
sinni I glens, mun ég krækja I yöur áöur en lýkur. Veröi þaö ekki
fyrr, þá verður þaö þegar aldurinn — og ef til vill fátæktin — fer aö
upplita veggtjöldin I hátiöasal æskunnar.
— Þaö er enn allmörg ár þangaðtil, sagöi hún kersknislega. Og úr
yndirfögru andliti hennar skein þrjózkublandin trú á æskuna og
heilbrigðina.
— Ar, sem liba fyrr en varir, svaraöi hann án þess aö láta þrjózku
hennar á sig bita.
Enn brosti hún og ljómaði af fegurð, og enn einu sinni sá hún I
anda konurnar i leiguhjöllunum gamlar og grettar.
Stafaöi henni ekki lengur hætta úr þeirri átt? Skyldi hún ekki
leggja allt of litið til hliöar af kaupi slnu frá Fridda? Hún gæti sjálf-
sagt aldrei safnaö svo miklu, aö hún yrbi óháö? Og meö hverjum
degi, sem leiö, náöi hógllfiö fastari tökum á henni. Var hún ekki I
Eru þessir andskotar aldrei ófá-
anlegir?
DENN!
DÆMALA US/