Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 10
 10 Fimmtudagur 13. júlt 1978 Vift VHdsundsbrú á Mors. Ingólfur Daviðsson: Litið út fyrir landsteinana 30. mal s.l. var vigö næst- lengsta brú I Danmörku — Sallingsundsbrúin. Er þá eyjan Mors I Limafir&i komin 1 algert akvegasamband vi& „megin- landiö” Jótland á bá&ar hliöar. A& vestan tengir Vildsundsbrú, 400 m, eyna vi& héraöiö Thy, en hin nýja brú viö Salling suö- austanmegin, rétt viö stærsta kaupstaö á Mors þ.e. Nyköping. Nýja brúin er 1717 m löng, og er a&eins Stórstraumsbrúin milli Sjálands og Falster lengri eöa um 3 kllometrar. Geta má þess til samanburöar, aö lengsta brú á tslandi, Skei&arárbrúin (frá 1974) er 904 m. Brúin á Súlu er 420 m og Gýgju 374 m. Brúin á Lagarfljóti var lengsta brú landsins 301 m. Methafinn hér á landi veröur bráöum Borgar- fjaröarbrúin, en styttri þó en hin danska. Limaf jaröareyjan Mors er 363 ferkilómetrar aö stærö, meö um 200 km langa strandlengju. tbúar um 28 þús- und. Mors er láglend og vel ræktuö, iönaöur allmikill einkum I Nyköbing. A Mors eru 32kirkjur, margar þeirra mjög gamlar og sýnir þaö aö þarna hefur snemma veriö þéttbyggt land. Aöur gengu ferjur yfir Sallingsund milli ferjustaöanna „Pinen og Plagen” — og allt til mailoka. Seinasta ferjan hét Pinen (Pinan). Þótti fyrrum oft erfitt aö ferja yfir sundiö og bæöi kóngar og „gæöingar” þeirra kröföu bændur til aö- stoöar viö ferjustörf hvenær san var fyrir litinn eöa engan pening. Gefur þaö skýringu á nöfnunum ,Pinen og Plagen”. Mikiö var um aö vera þegar brúin var vigö. Drottningin klippti snúruna og opnaöi fyrir ferðastrauminn, sem talinn var skipta tugum þúsunda manna, enda uröu þarna ærnir um- ferðarhnútar! Seglbátar og vél- bátar sigldu báöum megin, og smugu stundum milli brúar- stólpanna, og flugvélar svifu yfir. Veitingamennirnir báöum megin brúar höföu nóg aö gera daginn þann viö „lengsta” kaffihús I Nyköping um daginn og lengstu ölstofu Danmerkur þegar kvölda&i! Einhver náungi hringdi I lögregluna og kvaö vera búiö aö koma sprengju fyrir undir brúnni. Var umferö stöövuö um tlma og leit gerö, en þetta reyndist gabb eitt, sem betur fór. Sagt er aö um milljón vinnu- timar hafi fariö i brúargeröina. Þaö er mikiö gert fyrir Lima- fjaröareyjuna Mors aö tengja hana meö miklum brúm viö báöar strendur. Brúin nýja yfir Sallingsund er miklu lengri, en Vildsundsbrú, meö hinum háu brúarbogum, er langtum fegurri. Einangrun eyjarinnar er nú algerlega rofin, hún er komin i þjóöbraut. Er mikiö rætt og ritaö um hvaöa áhrif þetta muni hafa á lif eyjar- skeggja, m.a. atvinnullfiö. Nú veröur vikiö aö allt ööru efni sem til umræöu hefur veriö i dönskum blööum og nýútkom- inni bók, sem þjóðminjasafniö danska hefur gefiö út og fjallar um matarvenjur á liönum öldum o.fl. forna siöi. Taliö er aö Rómverjar hinir fornu hafi notaö meira vatn á mann til hreinlætis en nú tlðkast. En sápu höf&u þeir ekki, hún kom varla til almennings fyrr en á 19. öld. Fræg voru baðhúsin rómversku. Þar bööuöu sig menn og konur saman. En baö- húsin voru meira en þvotta- laugar og baöklefar, þau voru llka eins konar félagsheimili og skemmtistaöur, meö margs konar veitingum og þjónustu. Þar var lifaö ,,ljúfu lifi” eins og núti'mamenn segja. Nor&ur- landabúar á söguöld vir&ast hafa veriö hreinlátir, oröið baö- stofa var þá réttnefni. A 16. öld var baöhúsum vi&a lokaö i Evrópu. Hvers vegna? Jú, þaö olli fundur Amerlku lik- lega mest. Sjómenn Kolum- busar komu meö nýjan s júkdóm aö vestan, þaö er sárasótt (syfilis), og hún þötti breiðast iskyggilega mikiö út frá baö- húsunum. Töldu yfirvöld þvi hreinlega óhollt og minnkuöu vatn til baöhúsanna, e&a loku&u alveg. En óþrifna&ur varö til aö magna suma aöra sjúkdóma. Siöir breyttust. Höf&ingjar á barokktima gengu meö pú&ra&ar hárkollur, klæddir „pelli og purpura” aö segja má, en munu oft hafa verið æriö óhreinir undir skrúöanum. Andlit og hendur virtust hrein, voru þaö stundum, e&a a.m.k. virtust þaö vegna púöurs og smyrsla! Nóg hefur veriö um lýs og flær, fnykur og óhreinindi æöi vföa, meöan óhollt þótt að þvó sér. Til var á 18. öld, a& bæöi menn og konur á ba&stö&um fóru 1 baö alklædd. Sumir kóngar og a&rir t gömlum búningi frá Vejle. höf&ingjar tóku á móti gestum I ba&i, e&a jafnvel á salerninu, t.d. Lúövlk 14. og Gústaf þriöji. Snemma á 19. öld tiðkaöist I Edinborg aö menn meö grind á her&um, klæddir vi&ri og sl&ri kápu, gengu um göturnar hægt og rólega. Ef þeim var gefiö merki, stönzuöu þeir og viö- skiptavinur smeygöi sér undir kápufaldinn til aö nota nætur- gagn I fri&i og ró, gegn vægu gjaldi. Vespasius keisari I Róm rak opinber ná&hús og haföi af drjúgar tekur. Sonur hans Titus (sá sem vann og eyddi Jerusalemborg), fann aö þessu viö fööur sinn og þötti slik at- vinna lltt hæfa keisara. Vespasius rak þá pening upp aö nefinu á syni slnum og mælti: „Finnuröu nokkra skitalykt af honum? ’ ’ En Titus var frekur til fjárins. Tannstönglar hafa tlökast frá alda ööli — og munnskolun, en ekki varö algengt aö nota tann- burstafyrren á okkaröld. Samt eykst alltaf tannpinan og tann- skemmdirnar! Sælgæti, sykur og sætir drykkir eiga eflaust rif- legan þátt i tannskemmdunum. Kannski kemur brúkunarleysi tannalikaeitthva&vi&sögu. Um skeiö þótti fint aö matur væri svo mjúkur aö hann „rynni á tungunni” og litiö þyrfti aö tyggja. En vitanlega hefur þaö reynzt videysan einber. „Éttu tannburstann þinn” segir ný- tizku amerlskt orötæki — og á viö þaö, aö menn skuli eta hráa ávexti, t.d. epli, þaö sé meira en á viö gó&a tannburstun. Mikiö er rætt og ritaö um óhentugt fæöi, bæöi nú og fyrr á öldum. Fyrir svo sem 200 árum dóu þúsundir langferöasjó- manna úr skyrbjúg, vegna skorts á C-fjörefni I fæöinu. Þá var á Noröurlöndunum etiö mikiö af tvibökum (og svipu&u brauöi), saltkjöti og saltfiski og graut. Viö vitum meira um hollustu matvæla nú, en samt etum viö heilmikiö af brauöi úr flnmöluöu lélegu hveiti, pylsum og frönskum karöflum, svo dæmi séu nefnd, auk allra sæt- indanna I mat og drykk. A 17. öld töldu menn aö furöu margt mætti lækna meö bló&töku og hægöalyfjum. Hiö illa skyldi út úr líkamanum! Fornöldin var um sumt á undan miööldum! Þaö var ekki fyrr en um mi&ja 19. öld að menn komust eins langt I hreinlæti og drottningin á Krit, hún haföi vatnssalerni fyrir 3500 árum. Margir skæöir sjúkdómar eru sigraöir á okkar timum, en aðrir viröast hafa komiö I staö- inn, þvl miöur. Meöalæfin hefur vlöa lengst mikiö. Samanburður á tiöni ýmissa sjúkdóma þá og nú er erfiöur, m.a. af þeim Sumarsýning í Norræní Sverrir Haraldsson Sumarsýning Nor- ræna-hússins stendur nú yfir og þar sýna þeir Bragi Ásgeirsson Sverrir Haraldsson og Ásgrimur Jónsson (1876-1958) er þetta því á vissan hátt sýning upp á lif og dauða,ung- um málurum á blóma- aldri er teflt fram með einum virtasta frum- herja islenzkrar mynd- listar. 1 sýningarskrá segir forstjóri Norræna-hússins, Erik Söder- holm á þá leiö a& þau tiu ár sem liöin séu frá vigslu Norræna- hússinshafi verið fundið upp á mörgu, en einna þýðingarmest uppátækja telur hann vera sumarsýningarnar, sem haldn- ar eru þegar fjöldi norrænna feröamanna er i borginni. Meö þessu móti sé unnt aö kynna Is- lenzka samtímamyndlist á Noröurlöndum, því þaö sé fjöl- mennur ferðamannahópur, sem hingaö leggur leiö sina á sumr- um. Undir þetta má taka og þá ekki sizt þar eö það er reynsla ferðafrömuöa aö þeir feröa- menn sem hingaö leggja leiö sina séu af þeirri sort sem vill kynnast landi og þjóö fremur en diskótekum landsins og má þaö rétt vera. Nútimalist? Þaö má segja aö sú leið sem þarna er valin eöa þau verk sem þarna eru kynnt risi nú ekki öll beinllnisundirheitinu „islandsk Nutidkunst”. 1 landinu eru allt aörir hlutir að gerast en þó má segja sem svo aö þeir Bragi og Sverrir séu ágætir fulltrúar akademískrar myndlistar á vorum dögum. Gallinn er hins vegar sá aö Bragi sýnir æsku- verk, skólakúnst, ef frá eru taldar tvær myndir (ef ég man rétt) báöar sérlega frumlegar (og gagnlegar) og þá ekki siöur fyrir túrista þvi á þeim er klukka og barómet. Annars er siöur en svo veriö a& amast viö æskuverkum Braga Asgeirssonar hér þvi þau eru bæði stilfögur og sterk. Nýlist Braga er á hinn bóginn mun áhugaverðari en æskuverkin aö voru mati. 1 deild Sverris Haraldssonar er aö finna margar af myndun- um sem birtust i málverkabók- inni sem út kom fyrir jólin I fyrra. Þaö er viss akkur I aö fá að sjá frummyndir af þvi sem maður hefur séð i bókum. Þetta erglæsilegt handbragð og finnst mér teikningar Sverris nú betri fólk í listum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.