Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 13. júlí 1978 Paloma orðin ráðsett eiginkona Nýlega gengu i hjónaband i Paris Paloma, óskiigetin dóttir málarans fræga, Picasso, og leikritaskáld frá Argentiu, Rapahel Lopez aö nafni. Hezt þótti i frásögur færandi aö at- höfnin og veizluhöidin á eftir fóru fram stórslysalaust, og meira aö segja brúöurin sýndi ekki annaö framferöi en þaö, sem viögengst viö slika atburöi. Hún hefur þótt nokkuö óstýrilát, en er nú liklega búin aö hlaupa af sér hornin, enda 29 ára oröin og ráösett eiginkona. Brúöjónin voru gefin saman af •♦♦♦•♦♦♦•••♦•♦•< ♦♦♦♦♦♦♦♦•••♦•♦•4 •♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦♦4 ♦♦•♦♦••♦ borgarstjóra Parisar, og fengu nokkur heilræöi i kaupbæti frá hon- um, svo sem aö láta þaö ekki drag- ast svo á langinn aö eignast börn, aö aldur komi i veg fyrir slikar framkvæmdir. — Þaö er óliklegt, anzaöi brúöguminn. Bernska Palomu var stormasöm. Foreldrar hennar giftust aldrei, þó aö þau byggju saman I 11 ár, og viö fæöingu Palomu skrifaöi faöir - hennar eigin hendi á fæöingarvott- oröiö: Faöir óþekktur. Þegar hún var 14 ára, úthýsti faöir hennar henni og bróöur hennar i reiöikasti yfir bók, sem móöir þeirra7en hún er nú gift Jonas Salk, sem fann upp bóluefni gegn mænuveiki, skrifaöi um sambýlisár þeirra. Eftir mikla baráttu, sem fariö hefur fram fyrir dómstólum, hafa þau systkin nú fengiö viöurkenningu sem börn Pablos Picasso og hljóta arf eftir hann, 28 milljónir dollara hvort. Er þvi ekki annaö aö sjá en aö fram- tiöin sé nú björt og brosi viö Palomu Picasso Lopez. Á meö- fylgjandi myndum sjáum viö annars vegar Palomu ásamt bróö- ur sinum og fööur, þar sem þau voru viöstödd nautaat, og hins veg- ar Palomu ásamt nýorönum eigin- manni (t.v.) og vini þeirra. ............................................ með morgunkaffinu Jæja Búi, þetta var iööruiigúr Kann8ki aö þú leyfir Allt i lagi drengir. Þetta er nóg mér na aö annast kennsluna f Qáw B&ZR.'/ Poe Fuj<t/*hi ■ til prinsanna i Þokufjöllum (enn á stigi 15. aldar)... ' Stórkostlegt > ég var viöstaddui kfæöingu hans./ Til frumskógaeftirlitsins Boö til dr. Axels, yfirlæknis spltala Bangalla. Eg er llka meö góöar fréttir. Viö finnum þaö aöeins meö þvi aö fara um borö. Ef svo er 4'skulum viö -) allir hittast kl. 9. Þaö vekurgrun hjá Gibbon aöþiösnéruö allir viö á sama tima. 7 Ef Tumi fann ekki demantinn I flakinu, hvernig komst hann þá tii^ Leyjarinnar^)^^® 'Tumi og ég' komumst aö dálitlu sem viö vildum sýna þér. HVELL-GEIRI DREKI SVALUR KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.