Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 13. júll 1978 19 flokksstarfið Sameiginlegur opinn stjórnarfundur FUF i Reykjavik og Reykjanesi, veröur haldinn fimmtudaginn 13. júli kl. 20.30 aö Hótel Esju, 2. hæö. Fundarefniö: Flokksstarfiö Framsaga: Björn Lindal og Steingrimur Hermannsson FuFfélagar i Reykjavik og nágrenni eru hvattir til aö mæta og taka þátt I störfum fundarins. FUF félögin i Reykjavik og nágrenni Sumarferð Breiðarfjarðareyjar Framsóknarfélögin i Kópavogi efna til skemmtiferöar fyrir alla fjölskylduna i Breiöarfjaröareyjar n.k. föstudag þ.e. aö segja 14. júli. Lagt veröur af staö frá Neöstutröö 4 kl. 18-19. Félagar, hefj- um nýja sókn með þróttmiklu félagsstarfi, fjölmennum í feröina. Þátttökutilkynningar berist Svanhvlti simi 44598, Erni slmi 46391 eða Katrinu slmi 40576,sem einnig veita allar nánari upplýsing- ar. F.U.F. Kópavogi. Hafnarfjörður Félagsheimili Framsóknarmanna að Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi veröur opiö fimmtudagskvöld 13. júli kl. 2:30. Kaffiveitingar. LlUöinm^^ Sumarferð Framsóknar- félaganna á Vestfjörðum Framsóknarfélögin á Vestfjöröum efna til sumarferöar um Djúp og I Kaldalón helgina 22.-23. júll. Kvöldvaka á laugardagskvöld- ið. Nánar auglýst slöar. Framsóknarfélögin Sumarferð Framsóknarfélaganna Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til sumarferöar sinnar I Landmannalaugar sunnudaginn 30. júll. Aöalleiösögumenn og fararstjórar verða Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alþingismaö- ur og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. Tekiö á móti pöntunum á skrifstofu fulltrúarráösins Rauðarár- stig 18. Simi 24480. SUF Næsti stjórnarfundur SUF veröur haldinn laugardaginn 15. júli, og sunnudaginn 16. júli, að Rauöarárstig 18 og hefst kl. 13.30 fyrri daginn. SUF Kjörbúð - matvöruverzlun Til sölu er kjörbúð á góðum stað, mikil velta — góðir möguleikar.Tilboð merkt — Möguleikar sendist blaðinu fyrir 16. júli n.k. Minni af li í ár en fyrra HR — Fiskifélag islands sendi nýlega frá sér tölur um heildar- afla á fyrri hluta ársins 1978, svo og aflatölur fyrir júnl siöastliö- inn. Þegar aflatölur af fyrri árs- helmingi 1978 (bráöabirgöatölur) eru bornar saman viö aflatölur 1977, kemur i ljós að botnfiskafli i ár er heldur minni en I fyrra. Þá var hann tæpar 284 þús. lestir, en er I ár tæpar 277 þús. lestir. Mun- ar þar mestu að bátaafli hefur minnkað um tæpar 9 þús. lestir. Loðnuafli er 85 þús * lestum minni i ár, en i fyrra, en hörpu- diskur hefur hins vegar aukizt úr 1170 lestum I 3575 lestir. Heildaraflinn á fyrri hluta árs- ins I ár er 782 þús lestir, en var i fyrra 858 þús lestir. Hann er þvi 76 þús. lestum minni i ár og munar þar mestu um minni loönuafla nú en I fyrra. Þaö er hins vegar athyglisvert aö annar afli, spærlingur o.fl. hefur aukizt úr 7 þús. lestum i 20 þús. lestir. Bendir þaö til aukinn- ar f jölbreytni i fiskveiðum hér viö land. Aflatölur i júni eru svipaðar og I fyrra. Botnfiskafli er þó heldur meiri, en mestur munur er þó á hörpudiskafla. 1 fyrra var hann aöeins 238 lestir, en var i ár 1248 lestir i júni mánuöi. Heildarafli er heldur minni, 44867 lestir i staö 46538 I júni á slöasta ári. Sá mun- ur felst I þvi aö loðnan veiddist fram I júni I fyrra, en ekki i ár. hljóðvarp Fimmtudagur 13. iúli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 755 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustgr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les „Lottu skottu”, sögu eftir Karin Michaelis (4). 920 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vlösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur sér um þáttinn. 10.45 i Reykjadal I Mosfells- sveit. Gunnar Kvaran og Einar Sigurösson sjá um þáttinn. Rætt veröur viö Andreu Þóröardóttur, sem veitir forstööu sumar- dvalarheimili fyrir lömuö og fötluö börn. 11.00 Morguntónleikar: Bracha Eden og Alexander Tamir leika Sex lög fyrir tvö pianó op. ll eftir Sergej Rakhmaninoff. / Beaux Arts trlóiö leikur Trló fyrir pianó, fiölu og selló (Dúmký-trlóiö) op. 90 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tönleikar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástrlöunnar” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman byrjar lesturinn. 15.30 Miödegistónleikar: Filharmóniusveitin I Los Angeles leikur forleik aö óperunni „Töfraskyttunni” eftir Weber. Zubin Mehta stj. Rudolf Werthen og Sin- fóniuhljómsveitin i Liége leika Fiölukonsert nr. 5 i a- moll op 37 eftir Vieuxtemps, Paul Straus stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Glsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Farmiöi til tunglsins” eftir Einar Plesner (Aöur útv. I janúar 1974). Þýöandi: Olfur Hjörvar. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Per- sónur og leikendur: Hann...Bessi Bjarnason, Hún...Margrét ólafsdóttir, Þjónninn...Jón Aðils. 21.00 „Pétur Gautur", hljóm- sveitarsvita eftir Edvard Grieg. Filharmóniusveitin i Vln leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 21.25 „1 hita augnabliksins" Guörún Guöiaugsdóttir ræöir við Sigurbjörgu Hólmgrimsdótur og flutt veröa lög eftir hana. 22.05 Serenaöa i D-dúr op. 25 eftir Ludwig Van Beet- hoven. Eugenia Zukerman leikur á flautu, Pinchas Zukerman á fiölu og Michael Tree á lágfiölu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Einmitt liturínn sem ég hafði hugsað mérr „Nýtt Kópal gæti ekki verið dásamlegri málning. Ég fór með gamla skerminn, sem við fengum í brúðkaupsgjöf, niður í málningarverzlun og þeir hjálpuðu mér að velja nákvæmlega sama lit eftir nýja Kópal tónalitakerfinu.” málning'f „Það er líka allt annað að sjá stofuna núna. Það segir málarinn minn líka. Ég er sannfærð um það, að Nýtt Kópal er dásamleg máining. Sjáðu bara litinn!”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.