Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. júli 1978 11 SaUingsundsbrú 1717 metra löng. Ferjukrá viö SaUingsundsbrú á Mors. hvönn, skarfakál og söl. Fita I mat var hentug meöan flestir stunduöu erfiöisvinnu, en nú horfir máliö ööruvisi viö, þegar t.d. margt skrifstofufólk hreyfir varla rass frá stól eba bilsæti. Likaminn þarf þá ekki mikib til brennslu, og er hætt viö offitu. Slzt af öllu ætti kyrrsetufólk aö háma I sig sælgæti, sætar kökur, sæta gos- og kóladrykki, mikla fitu f mat o.s.frv. Sætindaát var miklu minna fyrr á timum. Þá unnu flestir erfiöisvinnu og hreyföusig mikiö, karlmenn viö útivinnu og konur margar bæöi úti og inniviö. Fáar voru þá heimilisvélarnar. Rúslnurog kandis voru helzta sælgætiö snemma á þessari öld. Gömul kona, ættuö langt framan úr Eyjafiröi, sagöi mér frá einkennilegu sælgæti sem henni o.fl. krökkum var boöiö, þegar þau voru úti ab leika sér aö vetrarlagi. Þeim var réttur flotmoli meö smjöri ofan á! Ráöstefna var nýlega haldin á Noröurlöndum ogmikiörætt um hvers konar fæöi helzt skyldi ráölagt fólki til hollustu. Þótti sumt af verksmiöjufram- leiddum „gervimat” afturför. Ráöstefnugestir gátu fengiö sér hressingu í „kaffiterfu” á fundarstaönum. En hvab var þar aö fá? Varla annaö en kaffi, vinarbrauö og pylsur! Þótti mörgum slikar veitingar lftt hæfa tilgangi ráöstefnunnar. Já, „Fyrrum þótti blessuö mjólkin hjálp og llknarlind, oss læröist þaö I höröum lifsins kóla. En gikkir telja gamla reynslu svi- viröing og synd, en sæmd aö pillum, vinarbrauöi og njóla. Smjör og rjómi hiklaust sett á bannfæringarblöö, blöörukál og margarln i gæbakjðtsins staö, — börn og læknar þamba kóka-kóla”. Þaö er erfitt aö breyta matarvenjum þannig, aö seinni villan veröi ekki verri hinni fyrri! „Menn sitja af sér æfina á ógnarþungum rass, unz æöa- stlflan kemur og hjartaö segir pass. Nei, halla þér aö hestum postulanna”. sökum, segja læknar og eflaust meö réttu. Til gamans skal hér minnzt á atriöi i nýrri bók E. Kjersgárd: Mad og öl i Dan- marks middelalder”. Er tekin til samanburöar neyzla manns á ári, árib 1520 og áriö 1975. (áriö 1520) 1975 Nautgripakjöt 150 kg 20 kg Flesk 60 kg 35 kg Kindakjöt 60kg 1/2 kg Fiskur 281 kg 20 kg Smjör (slöar einnig sm jörl)32 kg 20 kg Brauö Grjón Ertur (baunir 246 kg 63 kg 36kg 3 kg 72 kg 3 kg 1 gömlu húsi á Fjóni. en flesk sem nú er á markaöi, en smjör var oft óhreint og salt, eöa stundum þrátt. Talsvert var um græn- meti, ávexti og krydd, og salt- matnum skolaö niöur meö öli, miöiog brennivini! Misjafnt var fólki skammtaö. Þaö votta m.a. nöfnin: „Herramannsmatur, iönsveinamatur og alþýöu- fæöi”! Fisks var mikiö neytt á Jótlandsslöu og viöar. Mikiö yfirleitt af steik og söltuöum mat, og drukkiö meö kynstur af öli, oft I lltratali á dag. Þá var ekki til kaffi, te, gosdrykkir eba kóka-kóla — og mjólk aballega eöa aöeins á sumrin. Þá gátu krakkar ekki sagt: læknarnir segja aö mjólkurþamb sé óhollt og keypt gos eöa kóka-kóla I sjoppu viö skólann! Brunnvatn var vlöa óhreint. Menn uröu aö drekka mikib vegna hins salta matar. Matur og drykkur þýddi þá raunverulega „Matur og öl”. GæÖi ölsins voru æriö misjöfn. Þótti þýzkt öl lengi bezt. 1 kaþólskum siö haföi fastan mikil áhrif á fæöiö, einnig á Noröurlöndum. (Viö höfum getaö þakkaö föstunni saltfisk- kaup Spánverja m.a.) Kjöt var bannvara á föstunni. Þá var t.d. boröuö til hátiöabrigöis „heilög flyöra”. Skyldi nafniö á henni, heilagfiski, ekki vera af þeim rótum runnið? Matur var eflaust einhæfari fyrrum en nú. Deila má enda- laust um hollustuna. Aukin neyzla grænmetis áreiöanlega til bóta. Grænmeti forfeöra okkar hér á landi meöan garö- yrkja var hverfandi Util, var villijurtir, einkum fjallagrös, Auövitaö er vitneskjan frá 1520 ekki nákvæm. Athuga ber einnig aö 1975 eru komnar nýjar matvörur, sem ekki voru til 1520 t.d. kartöflur.enneyzla þeirra á mann árlega er nú talin um 75 kg. A miööldum var sykur dýrari en pipar, þ.e. rándýr vara og sjaldgæf, en nú er árs- neyzlan um 50 kg. á mann. A dögum Kristjáns konungs annars var hiröfólki ætlab ferskt kál meö fleski, vænt stykki af nautgripakjöri meö sósu, eitt stykki grænsaltaö kýrkjöt meö sinnepi, heilsoöin hænsni og söltuð villibráö. Kjöt af villisvlnum hefur llklega veriö bragöbetra 1 en ollumálverkin sem eru i ein- hverri sigöldu um þessar mundir. Hann er fastur i rofa- baröinu og viö biöum átekta eftir aö hann veröi laus. Unaös- legt er aö sjá frágang allan á myndum Sverris Haraldssonar þaö viröist næstum þvi sama aö hvaöa verki hann gengur: hand- bragöiö er ósvikiö. Verk Ásgrims Vatnslitamyndir Asgríms Jónssonar viröast vera valdar til aö sýna ákveðna þróun I list- ferii. Þær spanna árin frá 1914-1951. Ég hefi aldrei kunnaö aö meta þjóðsagnamyndir As- gríms Jónssonar og ekki hesta heldur. En landslag og um- hverfieroftstórkostlegt. Þarna eru aö minu mati fjórar topp myndir: myndir sem bera af öörum og sýna vel hvernig gamli maðurinn málaöi þegar lániö lék viö hann en þaö eru myndirnar Oveöur I aðsigi, Skarösheiöi i Borgarfiröi, Frá Fljótsdalshéraöi og sibast en ekki sizt frá Skagaströnd. Sér- Bragi Asgeirsson staklega er fyrsttalda myndin áhrifamikiö listaverk. Asgrimur græðir hins vegar ekkert á Nátttröllinu á gluggan- um og svoleiðis hlutum og þar er unnið langt undir getu. Ýmsir hafa i minni áheyrn verið aö fjargviörast útaf þátt- töku Ásgrimssafns i þessari sýningu. Asgrimur Jónsson hefur jú sitt eigið safn i höfuö- borgirini. Heföi því veriö nær aö sýna einhverja aðra sem lika skipta máli fyrir islenzka nú- timamyndlist. Ekki vil ég blanda mér i neinar deilur um þaö en ég sá aö erlendir gestir skoöuðu verk hans meö mikilli athygli. Asgrimssafn var opnaö áriö 1960. Þaö mun eiga tæplega 200 oliumálverk eftir hann um þaö bil 277 vatnslitamyndir og f jölda teikninga. Safniö ræöur hins vegar ekki yfir miklu húsrými getur aðeins sýnt um þaö bil 30 myndir í einu, má þvi segja sem svo aö þetta sé ein leiðin til þess aö auka kynni almennings á listum Asgrims Jónssonar. Sýningin veröur opin fram- eftir sumri og þótt hún sé eink- um ætluð túristum þá vil ég hvetja alla til að fara og sjá. Jónas Guömundsson Ásgrimur Jónsson (1876-1958)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.