Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 13. júll 1978 9 á víðavangi Eitt af fyrstu verkunum Agnar Guönason forstööu- maöur Upplýsingaþjónustu landbúnaöarins, ritar stutta vfirlitsgrein um hag og kjör bænda I Dagbiaöiö I gær. Þetta yfirlit Agnars er til þess falliö aö geta vakiö athygiiá ýmsum þeim erfiöleikum, sem bænda- stéttin hefur átt viö aö gllma aö undanförnu. t grein Agnars segir meöai annars: „Þaö vakir fyrir mér aö koma þviaö, á sem einfaldast- an og skiljanlegastan hátt, aö hafi launþegar veriö von- sviknir og taliö sig hlunnfarna þá væri meiri ástæöa fyrir bændur aö kvarta og rfsa upp, þvi enga stétt hefur veröbólg- an leikiö jafngrátt og bændur. Þeirra vinna og aöföng til búskaparins eru alltaf greidd meö veröminni krónu en lögö varö til vegna þess aö fyrir hluta afuröanna fæst ekki greitt fyrr en I fyrsta lagi einu ári eftir aö þær voru fram- leiddar og lagöar inn hjá sölu- félögunum. Aödragandi aö sköpun tekna af sauöfjár- búskapnum tekur enn lengri tlma”. Hætt er viö aö hljóö heyröist frá einhverjum stéttum og samtökum, ef menn yröu aö lifa viö þau kjör sem Agnar lýsir hér, og samtimis geisaöi óöa veröbólgan um þetta geymslufé, sem biöur heilt ár þe ss aö veröa greitt sem laun til bóndans. Nauðvörn bænda Siöar segir Agnar Guöna- son: „Þaö má segja, aö aö vissu leyti geti bændur sjálfum sér um kennt, þeir heföu átt aö draga úr framleiöslunni þegar séö var aö hverju stefndi. Þetta er hægara sagt en gert, þvf nauövörn bænda hefur þegar veriö aö auka fram- leiösluna meö meiri vinnu, hliöstætt iaunþeganum sem leggur á sig aukna eftirvinnu til aöskapa sér og sinum betra lifsviöurværi. Kaup bænda hefur átt aö fylgja á eftir kaupi launþega, þaö gerist ekki á annan hátt, en aö afuröaveröiö hækkar. Vinnslukostnaöur hækkar, vextir eru hækkaöir, verölag innanlands fer allt úr böndun- um og fjarlægist sifellt verö- lag i nágrannalöndum okkar og f þeim löndum sem kaupa af okkur landbúnaöarafuröir. Nú er svo komiö aö fyrir islenzkar landbúnaöarafuröir fást i útf lutningi 20-50% af inn- lenda veröinu. Þegar dilkakjötsframleiösl- an er um 35% umfram þarfir innanlandsmarkaðarins og mjólkurframleiöslan um 20% erekki viöþvf aö búast aö 10% trygging rikissjóös I útflutn- ingsbótum, miöaö viö verö- mæti landbúnaöarfram- leiöslunnar, dugi til. Þá viröast ekki vera önnur úrræöi en aö fara I pyngjur bænda til aö greiöa meö út- flutningnum og þaö hefur verið gert nú. Teknar eru 70 kr. af hverju kg. dilka- og geldfjárkjöts, sem lagt var inn siðastliðiö haust og 35 krónur af hverju kg. kjöts af fullorönu”. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavik Simi 38900 Verktakar Ræktunarsambönd Verð 10/778 kr.12.400.000 Til afgreiðslu strax. Fáið ykkur „nashyrning”. INTERNATIONAL TD8B Þarf að draga úr framleiðslu Agnar Guönason gerir nán- ari grein fyrir þvf I grein sinni hve miklu sú skeröing nemur, sem bændur veröa þannig fyr- ir, og segir siöan: „Þaö er um tveggja mánaöa kaup fjárbóndans og fjöl- skyldu hans, sem tekiö er af lionum. Auk þess veröur hann fyrir sömu skeröingu tekna og þeir launþegahópar, sem hafðir eru til viömiöunar þeg- ar kaup bóndans er áætlaö, ef um kauphækkun er aö ræöa hjá þeim. Ekki viröist annaö vera framundan en aö bændur dragi verulega úr framleiösl- unni, þvi litlar likur eru á aö verðlag á landbúnaöarafurö- um hækki erlendis á næstunni. Þaö er tiltölulega einfalt aö setja kvóta á mjólkurfram- leiösluna. öllu erfiðara er aö setja kvóta i kjötframleiðsl- una eöa aö hafa eftirlit meö aö þeim kvóta veröi framfylgt. Þaöeruoghafa veriö gerðar ýmsar ráöstafanir i mörgum löndum til aö draga úr fram- leiöslunni þegar erfiöleikar hafa steðjaö aö vegna of mik- ils framboös á landbúnaöaraf- uröum. Minna má á aö þar sem rikirfrjáls verölagning er umframframleiðslan eyöilögö svo ekki komi til verölækkun- ar. Hjá Efnahagsbandalagi Evrópu er umframmagn keypt af landbúnaöarsjóöi þess og sett i geymslur eöa flutt út til landa utan banda- lagsins meö mikilli meögjöf. t mörgum löndum fá bænd- ur greitt fullt umsamiö verö Agnar Guönason. fyrir liluta framleiöslunnar en aöeins brot af skráöu veröi fyrir umframmagniö. Fljótlega veröur aö ákveöa til hvaöa aögerða veröur grip- iö hér. Vonandi komast bænd- ur aö þeirri niöurstööu aö eins og nú horfir, er tilgangslaust aö auka framleiösluna á m jólk og kindakjöti. Þaö þarf bein- linis aö draga úr framleiösl- unni en þaö veröur aö gerast þannig aö nettótekjur bænda minnki ekki. Vonandi tekst • þetta meö bættri sam ningsaöstööu bændanna, þegar teknir veröa upp beinir samningar milli bændasamtakanna og rlkis- stjórnarinnar um verðlags- og framleiðslumálin. Þaö ætti aö veröa eitt af fyrstu verkum næstu rlkisstjórnar aö setja lög sem tryggja bændum þessi sjálfsögöu réttindi”. Aðgerða vart langt að bíða Væntanlega gera flestir sér þaö ljóst, aö vandamál bænda veröa ekki leyst meö ein- hverju óljósu hjali um „milli- liöagróöa”, þar sem þaö er staöreynd aö úrvinnsla, flutn- ingar, dreifing og sala afurö- anna feiur óhjákvæmilega i sér mikinn kostnaö og hann felst aftur mestan part i laun- um til þeirra launþega, sem aö þessu vinna. Væntanlega gera allir sér þaö ennfremur Ijóst, aö vandinn felst aö mjög veru- legu leyti i þvi óöaveröbólgu- ástandi sem hér rikir, enda yrði rýrnun fjárins á „biötim- anum” ekki nándar nærri slík viö eölilegar aöstæöur i efna- hagsmálum. Og væntanlega gera menn sér þaö ennfremur ljóst aö ekki verður einhliöa sótt aö þeim fyrirtækjum, sem vinna úr iandbúnaöarafuröum, og eru flest i eigu bænda sjálfra. Aöstööuþeirra þarfogaöbæta til þess aö þau geti greitt vör- una viö móttöku frá bændum eöa innan hæfilegs tima. Loks er þaö augljóst, aö þessi mál geta ekki beöið skoðunar og ákvöröunar, en i þvf efni kemur þaö einmitt til skoðunar, sein Agnar Guöna- son nefnir aö lokum f grein sinni, aö bændur taki upp beina samninga viö rikisvald- iö um verölags- og fram- leiöslumál. 1 kosningunum nú var talsvert um þessi mál f jallaö, og er þess aö vænta aö aðgerða veröi ekki langt aö biöa. Hvort þær aögeröir veröa bændum til hagsbóta fer hins vegar eftir þvi hverjir mestu munu ráöa um ákvarðanir. JS. ■ . HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHÖLF 5092 - Einnig fyrirliggjandi jf ■ _r g _ v al UdlclVtflUm, Með eöa án skrúfubúnaðar. 12 BHP Hydromarine 25 — —— 30 — Thornycroft 40 — 50 - 108 - !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.