Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. júll 1978 15 ÍMfnt KRISTINN...skora6i sigurmark Fram. COLIN VILJOEN GUNNAR BJARNASON... sést hér sækja a& marki Framara, eftir hornspyrnu. Sigurbergur Sigsteinsson stekkur upp meö honum, en Gu&mundur Baldursson er tilbúinn I markinu. (Timamynd Tryggvi) Framarar lögðu FH-inga að velli — 1:0 GLÆSIMARK KRISTINS halda forskoti sinu sem þeir og geröu. Þaö var rigning á meöan leikurinn fór fram og náöu leik- menn liöanna ekki aö sýna sinar réttu hliöar, þvi erfitt var fyrir þá aö athafna sig á blautu grasinu. —SOS Strákarnir töpuðu fyrir V-Þjóðveijum Drengjalandsli&i& i knatt- spyrnu sem tekur þátt I Noröur- landamótinu I Danmörku lék gegn V-Þjóöverjum, sem eru gestir i mótinu, I gærkvöldi. Leiknum lauk meö sigri V-Þjóö- verja — 4:1. tslenzka liöiö lék gegn Dönum á þri&judagskvöldiö og lauk þeim leik með jafntefli — 1:1 og voru strákarnir óheppnir aö leggja Dani ekki aö veUi. Helgi Bentsson (Breiöablik) skoraöi mark islands. Jafnt i Færeyjum Unglingalandsliöiö skipaö leikmönnum 16-18 ára geröi jafntefU 1:1 gegn Færeyingum i Þórshöfn 1 gærkvöldi. OOOOGOOOi Erlendir 1 í- xr* m - Flest 1. deildarliðm hafa ráðið þjálfara Bikarmeistarar Vikings i ha ndknattleik hafa ráöiö ta sin þjálfara frá Júgóslaviu til aö þjálfa Vikingsliöið næsta keppnistimabil. Þaö er Derares Vinco sem hefur veriö landsliös- þjálfari ítaliu. Þaö veröa þvi tveir erlendir þjálfarar hér næsta vetur þar sem FH-ingar höföu ráöiö Pól- verjann Artur Zbylishi til sln. Þá hefur Hilmar Björnsson veriö ráöinn þjálfari Valsliösins en annars hafa þessi 1. deildar- félög gengiö frá ráöningu þjálf- ara. VALUR: Hilmar Björnsson þjálfari og Gunnsteinn Skúlason liösstjóri. VIKINGUR: Derares Vinco frá Júgóslaviu. FH: Artur Zbylishi frá Pól- landi. FYLKIR: Pétur Bjarnason. HK: Axel Axelsson. Colin Viljoen til Q,.P.R. Frank Sibley, fram- kvæmdastjóri Lundúna- liðsins Queens Park Rang- ers, snaraði peningabudd- unni á borðið fyrir stuttu og festi kaup á tveimur leikmönnum fyrir samtals 210 þús. pund. Sibley keypti S-Afrlkumanninn, Colin Viljoen, frá Ipswich á 120 þús. pund, en þessi snjalli mið- vallarspilari, sem hefur átt við meiðsl að striða undanfarin tvö ár, hefur leikið tvo landsleiki fyr- ir England. Þá keypti hann einnig Rachid Harkouk, — 22 ára Alsir- ættaðan, frá Crystal Palace á 90 þús. Pund. — Lundúnafélagið kaupir fyrir 210 þús. pund ★ Mikil ólga hjá Newcastle JIMMY ARMFIELD... fram- kvæmdastjóri Leeds, hefur hætt störfum hjá Leeds og miklar likur eru á þvi, aö Jackie Charlton, fyrrum leikmaður hjá Leeds og framkvæmdastjóri Middles- brough, taki við starfinu hjá Leeds. Rétt áöur er Armfield hætti, ætlaði hann að kaupa hinn 22 ára Irving Nattrass frá Newcastle á 250 þús. pund. Það er greinileg ólga hjá Newcastle, þvi að Alan Kennedy.sem er einnig metinn á 250 þús. pund, hefur hug á að fara frá félaginu. BILL McGarry, fram- kvæmdastjóri Newcastle, hefur sett tvo leikmenn á sölulista — markvörðinn Mike Mahoney og Micky Burns.sem Middlesbrough hefur áhugaáað kaupa. McGarry hefur augastað á hin- um marksækna John Duncanhjá Tottenham og Les Seaiey, mark- verði Coventry, en Ipswich hefur einnig áhuga á honum. — SOS — tryggði Framliðinu rétt til að leika gegn Breiðablik í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar Kristinn Atlason var hetja Framara á Laugar- dalsvellinum í gærkvöldi, þegar Austurbæjarliðið tryggði sér rétt til að ieika gegn Breiðablik í 8-liða úr- slitum bikarkeppninnar í knattspyrnu — með þvi að leggja FH-inga að velli. Þessi baráttuglaði leik- maður skoraði sigurmark Framara með glæsilegum skalla. Pétur Ormslev tók góöa horn- spyrnu á 33 min. leiksins og sendi knöttinn vel inni vitateig FH-inga þar sem Kristinn var staddur á réttum stað. Hann stökk hærra en varnarmenn FH-liðsins og skallaði aö marki — knötturinn hafnaöi efst upp undir samskeit- um FH-marksins algjörlega óverjandi fyrir markvörð FH- liðsins. Framarar voru betri en FH- ingar til að byrja með og réðu þeir gangi leiksins i fyrri hálfleik stjórnaðir af Asgeiri Eliassyni bezta leikmanni vallarins sem átti stórgóðan leik á miöjunni. Þá léku bakverðirnir Trausti Haraldsson og Gústaf Björnsson mjög vel og tóku þeir virkan þátt i sóknarleik Fram. FH-ingar mættu siðan ákveðnir til leiks i seinni hálfleik og munaði mikið um að Þórir Jóns- son kom þá inn á sem varamaður. Hafnfirðingarnir tóku völdin á miöjunni og sóttu stift — þó án þess að skapa sér hættuleg mark- tækifæri. Það var eins og Framarar yrðu hræddir þegar FH-ingar fóru að sýna tennurnar — þeir hopuöu og gáfu FH-ingum þar með gott tækifæri til að byggja upp sóknarleik. Undir lok- in var örvænting farin að gæta hjá leikmönnum Fram — þeir lögöust að mestu I vörn, ákveönir að 8-LIÐA ÚRSLITIN Bikarmeistarar Vals drógust gegn Eyjamönnum i 8-Iiða órslit- um bikarkeppninnar, en leikirnir I 8-liöa úrsiitunum veröa leiknir 19. ágúst — þá mætast þessi liö: Einherji, Voönafiröi — Akranes Breiöablik— Fram KR — Þróttur Vestmannaeyjar — Valur I Karl Benediktsson. Karl Ben. þjálfari Framara... Karl Benediktsson, hinn kunni handknattleiksþjálfari, sem hefur þjálfaö Viking undanfarin ár meö góöum árangri, hefur verið ráðinn þjáifari Fram. Kari er enginn nýliöi I herbúö- um Framara, þvi aö hann hefur leikiö meö og þjálfaö Fram. Allar likur eru fyrir þvi að Ingólfur Óskarsson verN áfram þjálf ari iR-liðsins og aö Þorgeir Haraldsson veröi áfram leik- maöur og þjálfari Hauka. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.