Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 13. júll 1978 Alan Hudson vill fara frá Arsenal — sem hefur boðið 400 þús. pund í Brian Talbot frá Ipswich ★ Englandsmeistararnir fá nýliða Tottenham fyrst — ,,Ég held að ég verði ekki hamingju- samur hér á Highbury”, sagði miðvallarspilar- inn Alan Hudson, sem hefur óskað eftir að vera seldur frá Arsenal. „Ef Hudson villfara.þá kem ég ekki i vegfyrir þaö,” sagöi Terry Neill, framkvæmdastjóri Arsenal, sem kvaöst vilja fá 100 þús. pund fyrir Hudson. Neill, sagöi aö Hudson vildi vera áfram i S-Englandi og aö hann hafi áhuga á aö fara til tveggja liöa — Chelsea, sem hann hóf knatt- spyrnuferil sinn hjá og Southampton. Arsenal er nú aö leita eftir leik- manni i staöinn fyrir Hudson og er þetta fræga Lundúnafélag tilbúiö til aö borga Ipswich, 400 þús. pund fyrir miövallarspilar- ann Brian Talbot, en þaö var em mitt Talbot, sem var maöurinn á bak viö þaö aö Ipswich vann sigur yfir Arsenal I bikarúrslitaleikn- um sl. vor. Forest mætir Totten- ham Englandsmeistarar Notting- hamForest leika sinn fyrsta leik i ensku 1. deildarkeppninni gegn nýliöum Tottenham, á City Ground i Nottingham. Eftirtalin liö mætast 1 ensku knattspyrnunni— fyrsta keppnis- daginn 19. ágúst. 1. deild . . Arsenal — Leeds, Ashton Villa — Wolves, Bolton — ALAN HUDSON Bristol City, Chelsea — Everton, Derby — Man. City, Liverpool — Q.P.R., Man. Utd. — Birming- ham, Middlesbrough — Coventry, Norwich — Southampton, Forest — Totten- ham og W.B.A. — Ipswich. 2. deild . . Blackburn — C. Palace, Bristol R. — Fulham, Burnley — Leicester, Cambridge — Stoke, Cardiff — Preston, Luton —Oldham, Milwall — New- castle, Sheff. Utd. — Orient, Sunderland — Charlton, West Ham — Notts County og Wrex- ham — Brighton. 3. deild . . . Blackpool — Oxford, Chesterfield — Plymouth, Cholchester — Swansea, Exeter — Mansfield, Gillingham — Royherham, Hull — Carlisle, Lincoln — Trammere, Heppnin með V alsmönnum — þeir leika fyrst á heimavelli gegn FC Magdeburg Valsmenn hafa heidur betur heppnina meö sér — þeir hafa fengiö leik sinum gegn FC Magdeburg frá A-Þýzkalandi breytt þannig, aö fyrri leikur liöanna I Evrópukeppni bikar- hafa í knattspyrnu, fer fram á La u g a r da I s v el li n u m 13. september, en ekki I Madge- burg, eins og drátturinn i Evrópukeppninni gaf til kynna. Skagamenn og Eyjamenn leika aftur á móti fyrst á útivelli — Skagamenn leika gegn FC Köln. i V-Þýzkalandi i Evrópu- keppni meistaraliöa og Eyja- menn leika gegn Glentorian f Belfast I UEFA-keppninni 13. september. Þeir leika siöan heimaleiki sina 27. september, en þá leika Valsmenn I A-Þýzkalandi. Petersbrough — Sheff. Wed., Shrewsbury — Brentford, Southend — Chester, Swindon —■ Bury og Wallsall. 4. deild . . . Bournemouth — Newport, Aldershot — Wimble- ton, Barnsley — Halifax, Grimsby — Reading, Hartlepool — Doncastle, Hereford — Wigan, Huddlesfield — Crewe, Ports- mouth — Bradford, Port Wale — Scunthorpe, Rochdale — York, Stockport — Dalrington og Totquay — Northampton. —SOS Allir þeir beztu koma heim.... JÓN ,,DIKK”...er nú kominn i mjög góöa æfingu og lík- legur til mikilla af- reka. — til að taka þátt í Reykjavíkurleikunum í frjálsum íþróttum Borgfiröingurinn Jón Diðriksson, millivega- lengdarhlauparinn snjalli, sem hefur dvalizt við æfingar og keppni í Englandi og V-Þýzka- landi s.l. 9 mánuði, hefur mikinn hug á að koma heim og taka þátt í Meistaramóti Islands, sem fer fram á Laugar- dalsvellinum um næstu helgi. Jón, sem dvelst nú viö æfingar i Köln i V-Þýzkalandi, er i mjög góðri æfingu — hann jafnaði fyrir stuttu 11 ára gamalt met Þorsteins Þorsteinssonar, i 800 m. hlaupi — hljóp vegalengdina á 1:50.1 min. Þá hefur hann náö góöum árangri i 1500 m hlaupi, og er liklegt aö hann setji ný met I þessum greinum i sumar. Ef Jón kemst ekki heim til aö taka þátt i Meistaramótinu, þá mun hann koma og taka þátt i Reykjavikurleikunum 9.-10. ágúst, en allir beztu frjáls- iþróttamenn landsins, sem eru nú viö æfingar erlendis, koma heim til aö keppa á Reykja- vikurleikjunum — mesta frjálsiþróttamóti landsins. Þeir tslendingar, sem eru erlendis og eru i landsliöinu, eru: Vilmundur Vilhjálmsson, spretthlaupari, sem er i Köln, Jón Diðriksson, Lára Sveins- dóttir, Sigurborg Guömunds- dóttirog Agúst Asgeirsson,sem eru einnig i Köln. Hástökkvar- inn snjalli Guðmundur R. Guö- mundssondr FH, sem er i Svi- þjóö og Lilja Guömundsdóttir, sem er einnig i Sviþjóö, eins og undanfarin ár. Heimsfrægir koma kappar Margir heimsfrægir frjáls- iþróttamenn koma hingaö og er nú þegar vitaö um þrjá, sem endanlega hafa tilkynnt komu sina, en það er heimsmeistarinn i kringlukasti, Mac Wilkins.frá Bandarikjunum og Bandarikja- mennirnir Steve Riddck, sprett- hlaupari — sem hefur hlaupiö 100 m á 10 sek. sléttum og stangarstökkvarinn Larry Jessee, sem hefur stokkið 5.61 m. Þá má búast við aö nokkrir sterkir kúluvarparar komi — til aö etja kappi viö Hrein Halldórsson. —SOS Gústaf til Svíþjóðar Gústaf Agnarsson lyftinga- maöurinn sterki, hefur ákveöiö aö fara tii Sviþjóöar og æfa þar og keppa meö Baltic Club i Malmö. Kaup og sölur í Englandi: Everton á höttum eftir Givens — og Liverpool leitar nú að nýjum leikmönnum Everton er nú á höttum eftir Don Givens, hinum marksækna leikmanni Q.P.R., og er Mersey- liöiö tilbúiö aö láta Lundúnaliöiö fá Duncan McKenzie I staöinn. Gordon Lee, framkvæmda- stjóri Everton, telur aö Givens sé maöurinn til aö leika viöhliöina á markaskoraranum mikla, Bob Latchford.sem var markhæstur i 1. deild sl. keppnistimabil. Lundúnaliöiö hefur áhuga fyrir þessum skiptum, þvi aö Frank Sibley.framkvæmdastjóri Q.P.R. telur aö McKenzie muni koma til meöaö hjálpa Stan Bowles mikiö i sóknarleik Q.P.R. Þá má geta þess aö Birmingham og New- castle hafa augastaö á Givens. Ensku félögin eru nú byrjuö að hugsa sér til hreyfings og eru félögin byrjuö aö kaupa og selja leikmenn. Buckley til Derby Tommy Docherty, fram- kvæmdastjóri Derby, hefur fest kaupá Alan Buckley.mjög mark- sæknum leikmanni frá Wallsall. Derby borgaöi 170þús. pund fyrir Buckiey. West ham . . . er tilbúið til aö selja þrjá leikmenn — Billy Jennings, miöherja, til Fulham á 50 þús. pund og Brian „Pop” Robson til Norwich á 40 þús. pund. Þá hefur Sheffield Wednes- day áhuga á aö kaupa Bill Green. Liverpool .. . er nú aö hugsa um aö kaupa Malcolm Poskett, miðherja frá Birghton á 150 þús. pund. Liverpool •hafði hug á aö kaupa Poskett frá Hartlepool sl. keppnistimabil, en þá var Brighton á undan og keypti hann á 60 þús. pund. Liverpool keytpi Kevin Sheedy frá Hereford á 80 þús. pund og Mersey-liöiö á enn eftir mikiö ai peningum til aö kaupa nýja leik- menn. Evrópumeistararnir eru nú aö leita eftir leikmanni, sem getur fyllt þaö skarö, sem John Toshack, nú leikmaöur og fram- kvæmdastjóri Swansea, skildi eftir sig. —SOS DON GIVENS...irski landsliös- maöurinn snjalli. Nýir leikmenn til Hauka Höröur Sigmarsson, vinstri- handarskyttan snjalia i hand- knattleik, hefur ákveöiö aö ganga aftur i raöir Hauka, en hann þjálfaði og lék meö Leikni, sl. keppnistimabil. Haukar hafa misst tvo af sin- um beztu leikmönnum utan — Gunnar Einarsson markvörö- ur, mun leika meö Arhus KFUM i Danmörku og Elias Jónasson mun leika meö sænska liöinu Bolton. Miklar likur eru á þvi, aö Haukar fái tvo leikmenn til liös viö sig fyrir næsta keppnistima- bil — Július Pálsson úr FH og Arna Sverrisson, Fram. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.