Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 13. júlt 1978 „Hann Pétur sagöi aö viö ættum aö færa bilinn aftar” % -4 I gær var byrjað að dæma kynbótahross í Skógar- hólum/ því heldur áfram í dag og í dag verða gæðingar i B-f lokki einnig dæmdir. Á sunnudaginn komu þeir fyrstu með hesta sina og slógu tjöld- um en á mánudag tók menn og hesta að drífa að. Þá var fréttamaður að f lækjast um svæðið og eyða filmu og hér birtist afraksturinn. Myndirnar tók S.V. Þröstur undan Hrafni 707 Hrossin komu á farartækjum af ýmsum stærðum og geröum. Logi frá Kirkjubæ vildi vita hvaö værifyrir utan réttina. Nú liggja leiðir í Skógar- hóla Þaö hafa ekki allir stóöhestarnir eins fallega ihaldara og Sveipur frá Holti. Sveipur frá Holti aö stlga af kerrunni. Sá fyrsti sem tjaidaöi inni á svæöinu var Þjóðverji, | , • ■■ H „ 1 II ".r't Reynir Aöalsteinsson var kominn meö f jölskyldu og starfsliö, og bú- inn aö fá gesti. Tvær ungmeyjar stóðu viö réttina f kvöldkuiinu, broshýrar og biöu meö eftirvæntingu næstu daga — og nótta. Mesta furöa hvaö mikiö af reiö- týgjum kemst I eitt Cortinu- skott.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.