Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.07.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. júlí 1978 13 afsláttarkort Hafin er afhending 10% afsláttarkorta á skrifstofu KRON Laugavegi 91, Dómus Afhending kortanna, sem eru átta talsins og gilda til 13. sentember. fer fram alla virka daga nema laugardaga Nýir félagsmenn fá afsláttarkort KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Fjármálaráðuneytið 12. júli 1978. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðanda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júni mánuð er 15. júli. Ber þá að skila skatt- inum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. & M.s. Esja SKIPAUTGCRB RIKISINS fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 18. þ.m. vestur um land i hringferö, og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. isafjörö, Akureyri, HUsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vognafjörö, Borgarfjörö Eystri, Seyöis- fjörð, Mjóafjörö, Neskaups- staö, Eskifjörö, Reyöarfjörö, Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörö, Breiödalsvik, Djúpavog og Hornafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 17. þessa mánaöar. M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 18. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m. Heyþyrla GERÐ TH-40-S EEcgGJGJ Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla xa 1 I Auglýsingadeild Tímans Þetta er nyja tæknin frá Fella. Heyþyrlan er mjög sterklega byggð og viðhaldskostnaður því sára lítill. Vinnslubreidd 4,60 m og breidd í flutningsstöðu 2,50 m. Vélin hefur fjórar snúningsstjörnur og sex arma á hverri stjörnu. Dreifir því mjög vel úr múgun- um og tætir heyið. Vinnur alveg út að skurðköntum og fylgir vel eftir á ójöfnum. Vinnuafköst eru mikil og hentar þessi vél öllum stærri búum. Verð um kr. 596,000 Greiðsluskilmálar Heyþyrla GERÐ TH-2-D Þetta er tilvalin vél fyrir öll minni bú og sem aukavél á stærri búum. Vélin er lyftutengd á dráttarvélina. 2ja stjörnu, 6 arma. Þessi vél hefur alla kosti stærri vélanna, vinnuafköst góð og vegna tengibúnaðarins er hún mjög auðveld í flutningi. Vinnsiubreidd 2,70 m. Verð ca. kr. 360.000 Fyrirliggjandi til Greiðsluskilmálar afgreiðslu strax G/obusi LÁGMÚLI 5. SIMI 81555 BÆNDURATHUGIÐ □ HM INTERNATIONAL HARVESTER n ksmpsr 1 i ■ MASKINFABRIKEN EXalfa-laval 1 TAARCIPi | I TRIILERS Höfum helgarþjónustu eins og undanfarin sumur Laugardaga og sunnudaga kl. 10-14. Sími 3-89-01. Komið eða hringiðinn pöntun um helginatil fljótrar mánudags afgreiðslu. BÚVÉLAVARAHLUTIR Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reyk/avik XGeymið auglýsinguna!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.