Tíminn - 22.09.1978, Side 13
Föstudagur 22. september 1978
13
Sovét-Úkraína, eitt af fimmtán
fullvalda lýðveldum Sovétrikj-
anna, liggur norður af Svartahafi
og er annað viðáttumesta land
Evrópu, 603.700 ferkflómetrar að
flatarmáli og gengur næst
rússneska sovétlýðveldinu að
stærð. Úkrainuþjóðin er ein af
fjölmennustu þjóðúm hins
slavneska kynstofns, menning
hennar er á háu stigi og hún hefur
átt sér viöburðarika sögu. Hinn 1.
janúar 1978 voru ibúar Úkrafnu
49,5 milljónir talsins.
Úkrainu er viðbrugðið fyrir
náttúrufegurð, hún er fræg fyrir
hina frjósömu „svörtu mold”,
auöug af kolum, járni, magnesi-
um og fleiri verömætum jarðefn-
um. En þrátt fyrir öll þessi miklu
náttúrugæði áttu úkrainumenn
við þröngan kost að bUa fram aö
Októberbyltingunni 1917. Hinar
vinnandi stéttir liðu skort undir
áþján keisarastjórnarinnar og
margir úkrainumenn fluttu vest-
ur um haf til Bandarikjanna og
Kanada i leit að betri lifskjör.um.
Fyrir byltinguna var atvinnulif i
Úkrainu mjög einhæft, meira en
80% Ibúanna byggöu afkomu sina
á landbúnaði, en erlend fyrirtæki
voru allsráðandi á sviði iönaöar.
Úkraina var lýst sósialiskt
sovétlýðveldi hinn 25. desember
1917 á fyrsta allsherjarþingi
ráöanna i Úkralnu sem haldiö var
IKharkiv. Aárinu 1920 var samn-
ingur gerður milli úkrainu og
RUsslands um bandalag á sviði
efnahags- og hermála og 30.
breyttum, fysta flokks iðnaði.
Þaöan kom t.d. helmingur allrar
kolaframleiðslu Ráðstjórnarrikj-
anna, 2/3 af járnframleiöslu
þeirra, 1/6 allrar vélaframleiösl-
unnar og nálægt 3/4 af sykur-
framleiðslunni.
1 stríðinu 1941—1945 reyndi til
þrautar á styrk og samstöðu
þjóða Sovétrikjanna. Úkraina
beið fádæma tjón i striðinu. 714
stærri borgir og bæir og 28000
þorp voru lögö i rUstir, þUsundir
iðjuvera jöfnuð við jöröu, 40%
allrahúsaeyðilögð ogheita mátti
aö landið væri sviöið niöur i rót.
Undir venjulegum kringumstæö-
um heföi þaö tekiö áratugi að
bæta tjóniö, en kraftaverk voru
unnin i uppbyggingarstarfinu og
strax 5árum eftir að striöinu lauk
var velmegunoröin meiri en fyrir
strið. NU á dögum er
Sovét-úkraina þróaö sósialiskt
riki, þar sem námuvinnsla er á
háu stigi, allskyns vélaiönaöur
blómstrar, skipasmiðar eru
geysimiklar, efnaiönaður
nýtiskulegur og vélvæddur land-
búnaöur. Þá hafa Úkrainumenn
náð langt á sviði visinda.
menningarmála og lista og vel-
ferö manna eykst ár frá ári.
A siðasta ári, 1977, var heiidar-
iðnaöarframleiðsla Ukrainska
lýöveldisins niutiufalt meiri en
fyrir bylhnguna. Nú framleiöa
iöjuver Úkrainu á fjórum dögum
jafnmikiö og allt árið 1913."
Formaöur MIR er lvar H.
Jónsson.
Jónas Guðmundsson
desember 1922 gekk Ukrainska
lýðveldið ásamt öðrum sovétlýð-
veldum til stofnunar Sambands
sósiaiiskra sovétlýðvelda, hinna
fjölþjóðlegu Sovétrikja, Ráð-
stjórnarrikjanna. A röskum sex
tugum ára undir ráðstjórn hafa
framfariroröiöstórstigará öllum
sviðum þjóðlifs i Úkrainu. Tæp-
um tveimur áratugum eftir
Októberb y 11inguna var
Sovét-Úkraina komin i hóp
þróaðra iðnrikja. Um 1940 höfðu
samyrkju- og rikisbU og vélamið
stöðvar landbUnaðarins yfir nær
100 þUsund dráttarvélum aö ráða,
meira en 33 þúsund uppskeruvél-
um og 55þUsund flutningabilum,
og þegar innrás nasistaherjanna
hófst sumarið 1941 höfðu
Úkrainumenn komið sér upp fjöl-
„Hopak”. Frá sýningu dansflokksins „Rapsódiu”.
ÞÓRS SCAFE STAÐUR HINNA VANDLATU
RESTAURANT JjpjJ DISCOTHEQUE
Leigjum hin glæsilegu
húsakynni okkar til alls-
konar mannfagnaðar.
Opnum sérstaklega kl.
18 fyrir matargesti sem
fara i leikhús um
kvöldið.
Munið að panta timan-
lega.
Sendum út veislurétti
fyrir ferminguna og
cocktailveislur
t.d.
Köld borð
Cabarett
Sildarréttir
Graflax
Reyktur lax
Heitir réttir
Eftirréttir
Cocktailsnittur
Kaffisnittur
Aðeins það besta er nógu
gott
ÞÓRS|CAFE
Simar 2-33-33 og 2-33-35
1—4 daglega.
* .» <
'.•nHB
h IjÍÉ3; r
HEIMSÓKN FRÁ ÚKRAÍNU