Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. oktdber 1978 3 Uppgröftur kirkju frá 12. öld i Lundi verður kannski til þess að saga læknisfræðinn- arbreytist verulega, að þvi er segir i frétt i sænska blaðinu Dagens Nyheder fyrir skömmu. Ýmislegt bendir nefnilega til þess aö þaö hafi ekki veriö sjó- menn Kólumbusar — eins og hingaö til hefur veriö álitiö — sem báru kynsjúkdóminn sýfilis frá Ameriku til Evrópu heldur vikingar Leifs heppna. 2.056 beinagrindur af fólki á öllum aldri fundustí gröfum í og viö kirkjuna og af þeim eru rúmlega 100 meö greinilega vefjafræöilega skaöa. Fyrst gátu menn sér þess til aö hér væri um beinagrindur holds- veikra aö ræöa. En á miööldum var holdsveikispitali skammt Kólumbus er nii I þann veginn að vera sviptur þeim vafasama heiöri að hafa komið meö sýfilisinn til Ev'rópu frá Lundi meö sérstökum kirkjugaröi. Hvers vegna ættu MÁLARAIÐN HÉR Á LANDI 100 ÁRA SJ — Blaðinu hefur borist 1. tbl. 22. árg. Málarans og er þar minnst merkra timamóta hjá málarastéttinni, en á þessu ári eru liðin rétt hundraö ár frá þvi að fyrsti lærði málarinn hóf störf hér á landi og 50 ár frá þvi málarameistarar og sveinar stofnuðu stéttarfélög sin. Grein eftir Kristján Guölaugs- son er í ritinu um Nikolaj Sofus Berthelsen, fyrsta málarameist- arann, sem hér starfaði. Þá er minnst látinna féiaga og 50 ára afmælis nokkurra stéttarfélaga iðnaðarmanna. Berthelsen>ásamt vinnufélaga, sem ekki er vitað hver er. Myndina tók Vilhelm Hakanson. Víkingamir voru með kvnsiúkdóma Gömul mynd frá Noregi af Eiríki rauða. Son- ur hans Leifur heppni fann Ameríku og kallaði Vinland. komiö hefur heim frá Ameriku. Minjarnar fundust nefnilega af tilviljun, þegar veriö var aö grafa grunn fyrir nýtt háhýsi tryggingafélags. Nú er þess krafist viöa I Sviþjóö aö þessi einstæöi kirkjugaröur veröi varöveittur og ákafar umræöur hafa fariö fram opinberlega um máliö. Margvlslegirhlutir hafa fund- ist, t.d. einstæö pllagrimsmerki, mynt og verkfæri, en þó um- fram allt beinagrindurnar, sem samkvæmt rannsóknum beina- fræðinga upplýsa margt um ibúa Lundará miðöldum og ekki aöeins þaö aö þeir voru meö sýfilis. Um 60 þeirra sem þarna voru grafnir, höföu t.d. djúp fór I höfuökúpunum eftir sverðs- högg, sem sýna að þeir hafa veriö vegnir i bardaga. Sér- fræöingar segja aö riddaraliös- menn hafi veitt fótgönguliöum höggin og aðrir telja aö þar sem þeir föllnu hafi hvilt I borgara- legum kirkjugaröi, geti hafi veriö um aö ræöa árás á fólks- fjölda sem gert hafi uppreisn. Atburðir af þvl tagi voru ekki ótiöir 1 Lundi. Þann 28. april 1525 brutu brynjaðir riddarar Johans Rantzau hershöföingja á bak aftur uppreisn Skánarbúa og Sörens Norby I orustu viö Lund sem er velþekktur at- burður i’ Danmerkursögunni. E.t.v. eru þetta þessir upp- reisnarmenn, sem legiö hafa gleymdir undir húsum, þangaö til þeir nú voru grafnir upp þeg- ar rýmt var fyrir nýrri tr ygg in gaf éla gsh oll. Endursagt SJ FJOLSKYLDUSPIL Margar gerðir þvi holdsveikir aö hvila viö kirkjuna I Lundi. Þegar læknar skoöuöu beina- grindurnar nánar uppgötvuöu þeir aö breytingarnar á þeim voru þær sömu og syfilis- sjúklingar veröa fyrir. Þó er enn ekki alveg öruggt taliö aö um syfilis hafi veriö aö ræöa. Þessi mikli fjöldi beinagrinda,! Lundi hefur aldrei áöur fundist sllkur fjöldi, veldur þvi aö sér- fræöingar veröa ekki búnir aö kveöa upp úrskurö fyrr en nú siöar á árinu, en nokkrir þeirra telja sig þó þegar vissa I sinni sök. Ef satt reynist eru þetta stór- fréttir. Ekki hefur veriö hægt aö aldursgreina beinagrindurnar ^nákvæmlega ennþá, en kirkjan og kirkjugaröurinn voru I notkun frá miöri 11. öld og i mesta lagi fram aö siðaskiptum 1536. Þótt beinagrindurnar um- ræddu væru af þvi fólki sem al- siöast var grafið þar, getur þaö tæplega hafa fengiö sýfilis eftir hingað til þekktum smitunar- leiöum sem sagt frá heimkomn- um sjómönnum Kólumbusar aö þvi er Anders W. Martensson borgarminjavöröur og stjórn- andi uppgraftarins telur. Þeir stigu á land I Suöur-Evrópu um aldamótin 1500. Liklegra er aö beinagrindurn- ar séu af þeim sem fyrstir voru grafnir þarna og að þeir hafi smitast eftir öörum leiöum, e.t.v. frá Asiu en aörarkenning- ar eru til um aö þar séu heim- kynni syfilissjúkdómsins — sem þó hafa aldrei veriö sannaðar — eöa e.t.v. af einhverjum, sem fengiö hafa sjúkdóminn frá vopnabróður Orms rauöa sem Góð skemmtun fyrir alla, fjölskylduna Heildsölubirgðir INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogovog — Simor 84510 og 8451 1 Uppgröftur í Lundí leiðir í ljós óvæntar upplýsingar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.