Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 7
: Islendingar þurf a gæta vel réttínda sinna í landgrunns málinu Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins á hafréttarráðstefn- unni/ Eyjólfur Konráð Jónsson, hefur ásamt nokkrum flokksbræðrum sínum, lagt fram þrjár tillögur til þingsályktunar í Sameinuðu þingi, þar sem f jaliað er um efnahagslögsögu og landgrunnsréttindi Is- lands. Um efni allra þessara tillagna var fullt sam- komulag milli fulltrúa allra flokka á hafréttarráð- stefnunni, og því dálítið óviðkunnanlegt, að einn þeirra skuli fara að flytja um það tillögur, ásamt nokkrum flokksbræðrum sínum, og reyna þannig að eyrnamarka þær flokki sínum. Hér á eftir verður reynt að gera nokkur skil því efni, er tillögur þessar fjalla um. Athuganir Guðmundar rf^fnf? ÍS£* te£ö gl,ögga --------x afstdöu til viökomandi mála. Jan Mayen er eyja, sem hefur ¦m öííí: i m Kííi Pálmasonar Fyrsta tillagan fjallar um rannsóknir á landgrunni Is- lands. Samkvæmt henni ákveo- íi-Í-Í-Íí ur Alþingi a& tela rikisstjórninni Sílí aö ráoa nú þegar islenzka og SgS erlenda sérfræbinga til ao afla •:¦•§:§ sem itarlegastra upplýsinga um i$:;g: landgrunn Islands og afstööu til :i nálægra rikja. Nokkuö hefur veriB unniö aB þessum at- hugunum.en þólitiö. Mikilvægt er aö fá um þetta sem gleggstar upplysingar og geta gert sér ljóst samkvæmt þeim hvaBa rétt Islandá til landgrunns, sem ei utan2()0milna markanna. Til aB safna öllum upplýsingum, sem eru fyrir hendi um þetta bæBi hjá innlendum og út- lendum aöilum, fengu fulltrú- arnir á hafréttarráBstefnunni i sumar GuBmund Pálmason jarBeBlisfræBing til liBs viB sig, enhann mun einna froBastur Is- lendinga um þetta efni. Hann ræddi þessi mál viB ýmsa sér- fræftinga á ráBstcfnunni og lagBi jafnframt drög aB þvi aB fá um þessi mál enn fyllri upplýs- ingar. Greinargeröar frá honum er aB vænta innan tiBar. Þar mun sennilega samandregiB flest eBa allt það, sem nú er vitaB um þessi mál. Vafalaust verBur þá ljóst, aB hér er enn mikiB óunniB. Allir fuUtriiarnir á hafréttarráBstefnunni töldu sjálfsagt aö leggja til viB rfkis- stjórnina aB aukiB kapp yrBi lagt 'á þaB aB hraBa þessum rannsóknum og haffii fulltriii SjálfstæBisflokksins þar enga sérstöBu eins og einhverjir kunna aö ætla af tillöguflutningi hans og flokksbræ&ra hans. *:¦:¦:¦: m m m m 8 m 11 •: :-:-:•: 11 ííí:* m m m Jan Mayen ;•:•:• Onnur tUlaga Eyjólfs KonráBs Jónssonarog félaga hans fjaflar um fiskveiBiréttindi og hagnýt- ingu auBæfa landgrunns utan 200 mflna efnahagslögsögu Is- lands f norBurhöfum, umhverfis Jan Mayen. óformleg samtöl munu þegar hafinum þessi mál, jiiig:| og voru allir fulltrúarnir á haf- ;||i| réttarráöstefnunni sammála gi-i-ig um þau. Formlegar viBræBur er III hins vegar erfitt aB hefja, fyrr ^^ en endanlega er ljóst, hver |$g; réttarstaBa Jan Mayen verBur p;B endanlega, en þaB verBur m tæpast ljóst fyrr en hafréttar- orBiB til viB mikil eldsumbrot. Hun ris úr 2000-3000 m dýpi og nær hæsti tindur hennar nokkru meiri hæB en öræfajökull. Eyjan er um 380 ferkm aB flatarmáli. Fyrst fara sögur af henni lbyrjun 17. aldar, en yfir- leitt mun taUB aB Hollendingur- inn, sem hun dregur nafn af, hafi fundiB hana 1614, en hann stjórnaBi þá hvalveiBUei&angri i NorBurhöfum. Hollendingar munu hafa gert tilraunir til aB koma þar upp hvalbækistöBv- um, en gáfust fljótt upp viB þaB. Þeir hættu stuttu sföar hval- veiBum á þessum slóBum. SiBan fara ekki sögur af Jan Mayen fyrr en á 19. öld, en þá fóru NorBmenn aB stunda selveiBar I nágrenni hennar. AriB 1921 reisti norskur maBur veBur- athugunarstöB á Jan Mayen mefi afistofi norska rikisins og var þaB gert i þágu selveiBi- manna. Norska rikiö tók viB rekstri stöBvarinnar ári síBar. MeB konunglegri tilskipun 8. mai 1929 iýstu norsk stjórnvöld yfir þvi, aB Jan Mayen heyrBi undir norsk yfirráB og meB annarri tilskipun frá 27. febniar 1930 var lýst yfir þvi, aB hún væri hluti af Noregi. AriB 1955 var lyst yfir fjögurra milna landhelgi viB Jan Mayen. A Jan Mayen hefur aldrei veriB neinn atvinnurekstur, þvl aB rekstur loftskeytastöBvar heyrir tæpast undir þaB. Þar hafa ekki fundizt nein náttúru- auBæfi. Hafnleysi er nær algert. Vetur eru mjög kaldir og stormasamir. Engar likur benda til, aB föst biiseta verfii á Jan Mayen, byggö á auBæfum, sem er þar aB finna eöa i nánd hennar. Jan Mayen er um 1000 km frá Noregi, en 500 km frá Græn- landi. Miklu styttra er þangaft frá Islandi en Noregi. Jan Mayen og 200 mílur Þegar NorBmenn innlimuBu Jan Mayen fyrir tæpum 50 árum, var þaB látiB afskipta- laust af öBrum þjóBum, sem töldu eyna verBlausa, en mátu rekstur norsku veBurathug- unarstöBvarinnar. MeB tiUiti tU reksturs stöBvarinnar, sætti þaö heldur ekki móbnælum, þegar NorBmenn lýstu yfir fjögurra milna landhelgi. Þetta geröist afiur en hugtök eins og efna- hagslögsaga kom tU sögunnar. HefBu menn átt von á þvl, aB innlimun Jan Mayen gæti tryggt Nor&mönnum efnahagsleg yfir- ráB á stóru hafsvæ&i, myndu viöbrögö annarra þjó&a tvi- mælalaust hafa or&iö önnur. Þar sem vegalengdin milli ís- lands og Jan Mayen er mun minni en 400 milur, kom þaö til álita, þegar fiskvei&ilögsaga Is- lands var færö út i 200 milur, hvort taka bæri tillit til Jan Mayen á þann veg, aö mi&a viB mi&linu milli hennar og ís- lands, eins og gert var I sam- bandi vi& Færeyjar. Niöur- sta&an varB sú, afi ákve&i& var a&færa ut i 200 milur á svæ&inu milli íslands og Jan Mayen og þar meö áréttaö, a& Islendingar teldu Jan Mayen ekki eiga rétt til mi&llnu. Hins vegar var ákveðiö a& fresta um stundar- sakir a& framfylgja ákvæöum fiskvei&ilandhelgisregluger&ar- innar á svæ&inu milli 200 milna markanna og mi&linumarkanna milli Islands og Jan Mayen. Þetta var gert af tUlitssemi vifi Nor&menn, sem héldu þá fast fram miöllnukenningunni I deUum viö RUssa og töldu sér óhag að þvi, ef Islendingar höfnu&u henni með öllu. Me&al þeirra íslendinga, sem um þetta fjölluöu, var þó nokkur ágrein- ingur um þetta, þótt þetta yröi ni&ursta&an. Hvaða rétt á Jan Mayen? Eins og ástatt er um þessar mundir, leikur mikiU vafi á, hver sé eöa ver&i rettur Jan Mayen til fiskvei&ilögsögu e&a efnahagslögsögu. 1 121. grein uppkastsins, sem hafréttarráft- stefnan fjallar um, er eyjum ætlafi a& fá landheígi og efna- hagslögsögu, en hins vegar ekki klettum, sem „eru mönnum óbyggilegir og hafa ekki sjálf- stætt efnahagslif". Spurningin er, hvort þetta nær ekki tU Jan Mayen, þótt hún sé meira en ' klettur, þar sem hiin hefur ekki neitt sjálfstætt efnahagslif. EUefu riki hafa flutt tillögu um, a& þetta Utilokunarákvæöi nái ekki afieins til kletta heldur einnig til rhinni eyja og myndi þa Jan Mayen vaf alitiö flokkast undir þetta akvæ&i. Enn er ekki sé&, hvernig deilunni um þetta lyktar. En hvernig, sem þessi deila leysist, er þafi nokkurn veginn ótvirætt, a&samkvæmt 74. grein uppkastsins myndi Jan Mayen ekki fá miölinurétt gagnvart Is- landi, þótt hUn fengi rétt tU efnahagslögsögu. Þótt enn sé nokkur deila um 74. greinina, má bUast viö, aö hún veröi sam- þykkt óbreytt e&a án teljandi efnisbreytingar. Greinin fjáUar um, hvernig ákve&a skuli mörk efnahagslögsögu, þegar skemmra er en 400 mflur mUli landa. Þar eru nefnd jímis atri&i, sem til greina komi vi& sjíka ákvörðun, eins og t.d. miB- hna, en fyrst er nefnt, aö hér skuíi farift eftir sanngirnis- sjónarmiöum. Þaö liggur I augum uppi, ef nokkurrar sann- girni er gætt, aö eyöieyja, þar sem ekkert atvinnulif er og engir Ibúar tengdir því, hefur ekki sama sanngirnisrétt og stórt eyland, byggt þjo&, sem byggir afkomu sina aö miklu leyti á sjávarUtvegi. Þegar þettaerathugafi, veröur afi telja algerlega óhugsandi, aft Norft- menn krefjist mi&línuréttinda fyrir Jan Mayen gagnvart Is- landi. Spitzbergen 1 sambandi viö þa&, hvort Jan Mayen á rétt til efnahagslög- sögu, kemur ekki sizt til athug- unar sU stefna, sem Norömenn hafa sjálfir mótaö I sambandi viö Spitzbergen (Svalbar&a). — Norömenn halda þvi fram, a& Spitzbergen eigi engin réttindi tilefnahagslögsögu, sökum þess afi hUn sé á landgrunni Noregs. Þau au&æfi, sem sé a& finna i hafsbotninum umhverfis Spitz- bergen, tilheyri þvl Noregi einum. Ef Spitzbergen fengi sérstaka efnahágslögsögu, myndu þau riki, sem stóöu aö Spitzbergensamningnum á sinum tima, eiga sama rétt tfl nýtingar á au&æfum þar og Nor&menn. Hér skal ekki lag&ur dómur á menn og málefni þaö, hvort sú kenning Norö- manna fái sta&izt, aö Spitz- bergen eigi ekki rétt tU sér- stakrar efnahagslögsögu af framangreindum ástæöum. En sé hUn rétt, fellur einnig ni&ur réttur Jan Mayen tU sérstakrar efnahagslögsögu. Eins og Eyjólfur Konráft Jónsson bendir á I greinargerö fyrir Jan Mayen — tUlögu sinni mun Jan Mayen teljast á lahdgrunni tslands, og ísland ætu' samkvæmt framan- greindri kenningu aö eiga rétt til au&æfa hafsbotnsins þar. Deilan um land- grunnið Arekstrar þeir, sem gætu risiB milli Noregs og Islands, snerta miklu meira hafsbotnsréttindi en fiskveiBiréttindi. Ef NorB- menn faUast á, aö ísland eigi samkvæmt sanngirnissjón- armi&um rétttU 200 mUna fisk- veibilögsögu á svæ&inu milli ls- lands og Jan Mayen, skiptir ís- lendinga minna máli, þótt Jan Mayen fái rétt til fiskvei&ilög- sögu allt a& 200 milna mörkum Islenzku fiskveibUögsögunnar. Island getur samkvæmt nýju hafréttarreglunni ekki fengift meiraen 200mflna fiskveiftilög- sögu. Ef Jan Mayen fengi ekki vi&urkennd fiskvei&ilögsögu- réttindi, myndi svæöiB um- hverfis Jan Mayen ver&a al- þjó&legt, og Islendingar þyrftu þá a& semja'vift alþjó&lega afiila um fiskverndarmál á þvl svæbi. SennUega væri ekki lakara fyrir þá aftsemja vib Norbmenn eina. Um hafsbotnsréttindi gUdir þetta öbru mali. Samkvæmt 76. grein og 77. grein uppkastsins, sem hafréttarrábstefnan fjallar um, eiga strandrikin rétt til nýt- ingar a botnaubæfum þess hluta landgrunnsins, sem nær út fyrir 200 milna efnahagslögsöguna. Enn er hins vegar eftir ab ákveba hver mörk landgrunns- ins skuli vera, sem þessi réttur strandrlkisins nær tU. Russar hafa flutt tillögu um ab hann nái 100 mUur Ut fyrir efnahagslög- söguna, írar hafa flutt tíllögu um, ab hann nái GOmllur Ut fyrir efnahagslögsöguna., og auk þess hafa þeir flutt tillögu, þar Framhald á bls. 14. : :.¦¦¦¦: m m m :-: ¦ m ::',::':' m l m ¦ I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.