Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 29. október 1978 Pavla Ustinov Brooke Palance 0 Susan Kendall Newman 3) Sama gildir um dóttur Róberts Stack, Elizabeth 21 árs. Næsta kvikmynd hennar veröur Poor Murderer meö George Segal sem mótleikara. 4) Dóttir Tyrone Power, Taryn, ieitar sér frama ásamt vini sin- um frá Los Angeles, Norman Seef, ljósmyndara og kvik- myndaframleiöanda. 5) Dóttir Peters Ustinov, Pavla 23 ára, vakti athygli i fyrstu mynd hennar The Worlds Greatest Lover. I Want To Hold Your hennar Hand, en myndin er um blóma tima Bitlanna. Feöurnir eru frægir leikarar. Dæturnar feta i fótspor þeirra og eru á ieiöinni aö veröa eöa eru þegar orönar frægar leik- konur. Hér birtast nokkrar myndir af feörum og dætrum þeirra: 1) Susan Kendall Newman, dóttir Pauls Newman og fyrri konu hans. Ekkert virðist standa i vegi fyrir frama henn- ar, eftir siöustu kvikmynd 2r'Dóttir Jack Palance, Brooke (23 ára). Hiín eyöir hluta af tíma sinum viö aö iöka fallhlffarstökk, en er einnig á hraöri uppleiö sem leikkona. Næst leikur hún meö óskars- verðlaunahafanum Sylvester Stallone (Rocky). ■ ■; ■ ■ 0 Taryn Power o Elizabeth Stack

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.