Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 29. október 1978
Lliiil'l'iL'
Aftalleikararnir i „Network”, Faye Dunaway, William Holden,
Peter Finch og Robert Duvall.
Vift hverju býst óbreyttur
kvikmyndahúsgestur þegar
honum er boftiö aö sjá ferfalda
Óskarsverölaunamynd, sem
þar aö auki hefur veriö kosin
besta mynd ársins af kvik-
myndaritinu Films And Film-
ing? Auövitaö býst hann viö aö
myndin eigi heiöurinn skiliö.
Sú er þó ekki raunin. Peninga-
valdiö hefur séö til þess aö áöur-
nefndir titlar eru svo gott sem
marklausir. Aö visu er Peninga-
valdiö ekki svo vitlaust aö
dreifa þessum titlum á mjög lé-
legar myndir. Þaö yröi of
afhjúpandi.
Þó „Network” standi ekki
undir titlunum, sem hún hefur
hlotiö, er hún engu aö siöur
athyglisverö mynd.
„Network” á erindi til allra.
Og þá sérstaklega áhangenda
Nordsat-gervihnattarins,
frjálsra útvarpsstööva o.s.frv.
Einnig hafa aöstandendur
islenska rikisútvarpsins, hljóö-
varps og sjónvarps, áreiöanlega
mjög gott af aö kynna sér þessa
mynd.
„Network” fjallar um (dæmi-
geröa?) sjónvarpsstöö i Banda-
rikjunum. Samkeppnin er hörö.
Fyrsta boöor.öiö er: Fleiri
áhorfendur (les: meiri pening).
Þaö skiptir aöstandendur
sjónvarpsstöövarinnar litlu
máli hverju er sjónvarpaö, — ef
Odýrlokrekkja
A húsgagnasýningu sem
stendur yfir I Reykjavik er
kynnt einhver fádæma dýrft,
sem er yfirbyggt rúm meft
einhverjum ósköpum af tækjum
innbyggöum. Sagt er að sýn-
ingargestir mæni á mublu þessa
löngunaraugum, en engir hafa
efni á aft kaupa, nema hvaft
drukkinn kaupmaður festi kaup
á djásninu, sem kosta á litlar 5.5
millj. kr. en eiginkona hans hef-
ur annan smekk, — efta pen-
ingavit, og kaupunum var riftað
þegar bráfti af kaupmanni. En
hérer yfirbyggt rúm, sem sýni-
lega er hægt aft fá keypt efta fá
smiftaft fyrir verft, sem flestir
ættu aft geta ráftift vift. Inn i
þetta kassafjalarúm er svo auft-
velt aö setja sjónvarp heimilis-
ins útvarpstæki og grammófón,
ef fólk vill endilega hafa þetta
hjá sér I rúminu!
Network
— kærkomið framlag
til umræðnanna
um Nordsat-
sjónvarpshnöttmn
Tónabíó: Network
Leikstjóri: Sidney Lumet
Árgerð: 1976
Tímalengd: 122 mínútur
Stjörnugjöf: X X + (af fimm mögu-
legum)
^rF,„cl
nnnnK Knt*K rl t*n rf 11*- n n
þaö á annaö borö dregur aö
fleiri áhorfendur.
Sjónvarpsstööin er ekki
menningartæki. Hún er pen-
ingasjúkur hluti alþjóölegs ein-
okunarauöhrings. Starfsfólk
stöövarinnar býr ekki viö neitt
atvinnuöryggi. Ef áhorfendum
fækkar þýöir þaö brottrekstrar-
sök fyrir þann sem kennt er um
fækkunina. Starfsaldur kemur
málinu ekkert viö.
Ahorfendur fá ekki sannleik-
ann úr sjónvarpinu. Þeir fá
aöeins þaö sem þeir vilja,
blekkingar, glæpi, ofbeldi
o.s.frv.
Aöstandendur sjónvarps-
stöövarinnar hika ekki einu
sinni viö aö sjónvarpa skoöun-
um kommúnista og anarkista
þegar þeir halda aö áhorfend-
um fjölgi viö þaö.
Aöstandendur sjónvarps-
stöövarinnar eru ómanneskju-
legir. Þeir eru kaldir, tilfinn-
ingalausir og vitfirrtir. Einlæg-
asta starfsfólkiö er oröiö svo
gegnum sýrt af vitleysunni aö
þaö hugsar eingöngu I sjón-
varpsþáttum, atriöum og þátt-
um. Þaö skynjar ekki lengur
hvaö er raunveruleiki og hvaö
ekki.
Paddy Chayefsky er höfundur
sögunnar og kvikmyndahand-
ritsins. Mér hefur veriö sagt, aö
hans framlag sé mun betra en
myndin gefur til kynna. Ég get
vel trúaö aö þaö sé satt.
Leikstjórinn, Sidney Lumet,
nær ekki nógu góöum tökum á
efninu. Þrátt fyrir aö efnisþráö-
urinn sé mjög nærri raunveru-
leikanum, viröist myndin vera
óraunveruleg.
peter
Fincb
l hlutverb*
Ég efast ekki um aö
„Network” hafi haft geysimikil
áhrif á bandariska kvikmynda-
húsgesti. Bandariskar sjón-
varpsstöövar bjóöa upp á eitt
útþynntasta og lélegasta sjón-
varpsefni I heiminum. Þegar ís-
lendingur horfir á bandariskt
sjónvarp kemst hann ekki hjá
þvi aö rifja upp oröatiltækiö
góöa, „þvi betur sem ég kynnist
mönnunum þeim mun vænna
þykir mér um hundinn minn”.
Þó er islenska sjónvarpiö ekkert
til aö hrópa húrra fyrir.
—énz
Faye Dunaway f hlutverki vélræns sjénvarpsstarfskrafts.
7Z7Z4L CCW7TJCK. /Z4ÆIH«7#
%
Amerískar bílabrautir
Fyrsta skipti á íslandi
Þessar brautir eru likari aivöru kappakstursbrautum en nokkr-
ar aðrar brautir. t»ú getur tekið framúr næsta bfl hvenær sem
þú vilt. Hraði bilanna er miklu meiri, en á fyrri brautum
og bilarnir HEILDSÖLU BIRGÐIR:
stoðugri vegna 5
rafmagnsrása
og grinda.
INGVAR HELGASON
Vonorlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 84511
KVIKMYNDIR
Jens Kr. Guðmundsson