Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 29. október 1978 í dag Sunnudagur 29. október 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiösími 51100. Bilanatilkynningar \ Vatnsveitubilanir slmi 86577. Simabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sölarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 27. okt. til 2. nóv. er I Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur slmi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tilkynningar Basar Kvenfélags Háteigs- sóknar veröur aö Hallveigar- stöðum laugardaginn 4. nóv. kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt móttaka á miövikudögum kl. 2 til 5 aö Flókagötu 59 og fyrir hádegi þann 4. nóvember aö Hallveigarstööum. Frá Vestfiröingafélaginu: Aöalfundur Vestfiröinga- félagsins veröur haldinn á Hótel Borg næstkomandi sunnudag 29. okt. kl. 4. Félagar fjölmenniö ásamt nýjum f'élagsmönnum. Fuglaverndarfélag tslands Fyrsti fundur félagsins á þessu starfsári veröur I Nor- ræna húsinu þriðjudaginn 31. október 1978kl. 8.30. Dagskrá: Formaöur félagsins flytur ávarp. Sýndar veröa úrvals náttúrulifsmyndir frá Breska fuglaverndarfélaginu. öllum heimill aögangur og félags- menn taki meö sér gesti. — Stjórnin. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö sam- kvæmt umtali. Simi 84412. Kl. 9-12 alla virka daga. Kirkjan Breiöholtsprestakall: Messa i Breiöholtsskóla kl. 2 e.h. Fermingarböm 1979 og aðstandendur þeirra eru hvött til aö koma til guösþjónust- unnar. Barnasamkomur: 1 ölduselsskóla laugardag kl. 10:30, i Breiðholtsskóla sunnu- dag kl. 11. Kvöldsamkoma miövikud. kl. 20:30 aö Selja- braut 54. Séra Lárus Halldórs- son. Bústaöakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Kirkjukaffi Rangæingafélags- ins eftír messu. Séra ólafur Skúlason. D igranespresta kall: Barnasamkoma i safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 hátlöamessa vegna 130 ára afmælis Dómkirkjunnar i núverandi mynd. Séra Hjaltí Guömundsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þóri Stephensen. Stólvers: Lofsöngur Bethovens. Ein- söngvarakórinn syngur. Organleikari ölafur Finnsson. Messa kl. 2 fellur niöur vegna hátíöarmessunnar. Séra Hjalti Guömundsson. Fella- og Hólaprestakall: Laugardagur: Barnasam- koma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasam- koma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i safnaöar- heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Almenn samkoma n.k. miövikudagskvöld kl. 20:30 aö Seljabraut 54. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 14. Almenn sam- koma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Séra Halldór S. Gröndal. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guösþjónusta kl. 2 i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar. Séra Guömundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 siöd. aö Noröur- brún 1. Séra Grimur Grlms- son. Hallgrimskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 14. Séra Karl Sigurbjörnsson. Muniö kirkjuskólann á laugardögum kl. 2 Lesmessa þriöjudag kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. SéraTómas Sveinsson. Messa kl. 2.Séra Arngrimur Jónsson. Siödegismessa og fyrirbænir kl. 5 siöd. Séra Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall: Barnasamkoma I Kársnes- skóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Arni Pálsson. Langhoitsprestakail: Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Arellus Nielsson. Guös- þjónusta kl. 2 Ræöuefni: „Skattpeningurinn”. 1 stól séra Sig. Haukur Guöjónsson, viö orgeliö Ólafur W. Finns- son. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall: Guösþjónusta aö Hátúni lOb (Landspitaladeildum) kl. 10:15. Bamaguösþjónusta kl. 11. Fjölskylduguösþjónusta kl. 2. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boöin vel- komin. Þriöjud. 31. okt. veröur bænastund kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. Neskirkja: Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10:30. Guösþjónusta og altarisganga kl. 2 e.h. Organ- leikari Reynir Jónasson. Gideonfélagar kynna starf- semi sina. Kirkjukaffi. Séra Guömundur óskar ólafsson. Neskirkja mánudag: Biblfu- lestur kl. 20:30. Æskulýös- starfiö opiö hús frá kl. 19:30. Prestarnir. Seltjarnarnessókn: Barnasamkoma kl. 11 árd. i félagsheimilinu. Séra Guö- mundur Óskar Ólafsson. Frlkirkjan I Reykjavlk: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur ísólfsson. Prestur Kristján Róbertsson. Frikirkjan I Hafnarfiröi: Kaffidagur kvenfélagsins. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Hátiöarguösþjónusta kl. 2 s.d. séra Auöur Eir Vilhjálmsdótt- ir predikar. Ingveldur Hjalte- sted syngur einsöng. Safnaöarprestur. Eyrarbakkakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Gaulver jabæjarkirkja: Almennguösþjónusta kl. 2s.d. Sóknarprestur. Kefiavikurprestakall: Opiö hús I Kirkjulundi laugar- dag kl. 6 s.d. Sunnudagaskóli i Kirkjulundi kl. 11 árd. Guös- þjónustan fellur niöur vegna málningarvinnu I kirkjunni. Sóknarprestur. Njarövfkurprestakali: Guösþjónusta i Innri-Njarö- vikurkirkju kl. 11 árd. Sunnu- dagaskóli 1 Stapa kl. 11 árd. Sunnudagaskóli í Innri-Njarö- vik kl. 13.30. Séra Ólafur Odd- ur Jónsson. krossgáta dagsins 2893. Lárétt 1) Fugl 6) Forföður 7) Hal 9) Æö 11) öfug röö 12) Tveir eins 13) Svei 15) Fæddi 16) Styrktarspýta 18) Máninn Lóðrétt 1) Uröu léttari 2) Bit 3) öfug röö 4) Skjól 5) Attin8) Fornafn i þolf. fleirt. 10) Svif 14) Bur 15) Hlé 17) Kiló r~ ■ i s M /5 m <y Ráöning á gátu No. 2892 Lárétt I) Klungur 6) Sýl 7) Les 9) Æli II) DI 12) Ók 13) Inn 15) LMN 16) Ala 18) Magasár Lóðrétt 1) Koldimm 2) Uss 3) Ný 4) Glæ 5) Reiknar 8) Ein 10) Lóm 14) Nag 15) Las 17) La I fcl I * *frey Blake „Mikili heiöur og ánægja tyrir mig, herrar mlnir, ekki sist þar sem herrarnir eru vinir mins gamla félaga Rodrigo. Ég sé hér aö þér eruö hingaö komnir frá Argentlnu til þess aö skoöa okkar dásamlega fögru eyu. Mér þykir leitt aö hér I borginni höfum viö svo lltiö aö sýna yöur. Heföum viö veriö heima I Madrid þá mundi hafa veriö völ á mörgu aö skemta gestum meö, en hér er um ait minna aö ræöa”. Ég get ekki sagt aö ég muni mikiö af þvl er fram fór þaö sem eftir var kvöldsins. Þaö var auöséö á öllu, aö gestir komu sjaldan til San Juan og veitendur okkar geröu sitt besta I tilefni af komu okkar. Hver vlnflask- an eftir aöra kom á boröiö og tæmdust þær ótrúiega fljótt. Vindlar, svo góöir aö slika haföi ég aldrei séö, voru látnir I hrúgu á boröiö og tók hver þaö er honum sýndist af þeim. Viö geröum alt sem viö gátum til þess aö hafa sem best áhrif á gest- gjafa okkar. Ég var altaf hálf óstyrkur og kvlöinn en Mulhausen var þeim mun meira I essinu slnu. Hann sagöi sögur, söng og hló og skemti ágætlega og þegar svo spilin komu á boröiö og fjárhættuspiliö byrjaöi komst gleöin á hæsta stig. Viö dögun var ég búinn aö tapa um tuttugu dölum en ég get ekki sagt aö ég væri neitt óánægöur yfir þvi tapl. Um sóiaruppkomu yfirgáfum viö vini okkar til þess aö fá okkur hvfld, en þau skilyröi voru sett, aö viö yröum aö koma svo fljótt aftur sem okkur væri unt. „Þetta gekk betur heldur en mig heföi getaö dreymt um”, sagöi Mulhausen, er viö gengum saman eftir aöalgötu bæjarins, sem bæöi var Ijót og leiöinleg. „Þér getiö treyst þvl, aö Blake er miklu nær þvf nú, aö vera frjáis maöur, en hann var fyrir sólarhring slöan”. „Og þaöer yöur aöþakka”, sagöi ég meöhreinskilni. „Mér þykir mjög vænt um, aö þér ekki iörist eftir samvinnunni”, sagöi hann. „En þér skuluö ekki ætla, aö viö séum búnir aö yfirstlga alla erfiöleika. A morgun veröur runniö af þeim og þá veröur aö fara gætiiega aö öllu”. Viö vorum nú komnir aö gistihúsinu og eftir stutta stund vorum viö háttaöir. En ég gat meö engu móti sofnaö. Þaö sem haföi skeö um dag- inn, hugsunin um morgundaginn og llklega ekki slst moskftóflugurnar, héidu mér vakandi þangaö til fótaferöatimi var kominn. Eftir morgunverö fengum viö okkur göngutúr um bæinn og eyddum meö þvl tlmanum þangaö til viö áttum aö heimsækja landstjórann. Þegar viö komum til hans tók hann mjög vel á móti okkur, en þó meö meira hæglæti en daginn áöur, er sýndi aö Mulhausen haföi rétt fyrir sér, var auöséö aö hann fann aö hann haföi gengiö heldur langt undir áhrifum vlnsins daginn áöur. Viö settumst á veröndinni og eftir aö landstjórinn haföi boöiö okkur vindla spuröi hann hvort þaö væri nokk- uö, sem okkur sérstaklega langaöi til aö sjá, I San Juan. „Er hægt aö fá leyfi til aö skoöa fangelsiö?” spuröi Mulhausen. „Vin- ur minn hefir ekki mikinn áhuga á sliku en ég verö aö játa, aö mig lang- ar mikiö til aö sjá þaö”. „Þaö er velkomiö aö skoöa fangelsiö, ef yöur langar til þess", svar- aöi landstjórinn, „og ég skal meö ánægju sjálfur sýna yöur þaö, svo getum viö á eftir komiö hingaö og skemt okkur viö eitt eöa annaö. Til dæmis þurfiö þér, herra minn, aö fá tækifæri til aö vinna aftur þaö er þér töpuöuö i gærkvöldi”, siöustu setninuuna talaöi hann til mfn „Ég þakka yöur fyrir tilboöiö yöar hágöfgi og er tilbúinn hvenær sem yöur þóknast, aö veita mér tækifæri til þess", svaraöi ég. „Agætt, þá tökum viö fangelsiöfyrst ogspilin á eftir”. Hann gekk á undan okkur yfir garöinn og komum viö aö hárri, traustri plankagiröingu, er var um hverfis fangelsiö, auösjeö aö ómögulegt var fyrir fanga aö fiýa þaöan. Viö gengum inn f fangelsis- garöinn, var þar óþrifalegt mjög og lagöi megnan óþef á móti okkur. Innan viö giröinguna voru smáklefar, sem fangarnir bjuggu I. Vopnaö- ir fangaveröir spigsporuöu um garöinn, til eftirlits, og virtist þess þó ekki þörf þar sem ókleyft var hverjum manni aö komast yfir giröing- una. Fangarnir voru af ótal mismunandi þjóöflokkum, höföu þeir ekk- ert aö gera og eyddu þvi deginum meö þvi aö rifast og berjast. „Er leýft áö tala viö fangana?” spuröi ég er viö höföum gengiö "d'á- litiö um. „Ef þér hafiö ánægju af þvl þá geriö þér svo vel, en ég vil ráöleggja yöur aö fara varlega, þetta eru óargadýr, sem ekkier hægtaö treysta”. Ég var nú oröinn úrkuiavonar um aö finna Godfrey Blake I þessum stóra hóp, þegar landsstjórinn allt I einu benti mér á mann meö hlekki um fætur, er kom á móti okkur. „Rólegur. Ef hann hefur sagt eitthvaö ljótt, er þaö af óheppni... Jói kann engin ljót orö.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.