Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 29. október 1978
Viðtal við Guðna Hermansen,
listmáiara í Vestmannaeyjum
Þetta minnti á draum fremur
en veruleika en fyrst og fremst
ámálverkeftir frægan færeysk-
an málaralngólv av Reyni, sem
er Islendingum aö góöu kunnur,
þvi bæöi hefur hann sýnt verk
sln hér og til eru örfáar myndir
eftir hann sem almenningur
hefur fengiö aö sjá til dæmis i
eigu Reykjavikurborgar og
Si-tnbandsins.
Eyjamenn mála betur
en aðrir
Já viö fórum aö velta þessu
fyrir okkur, þá og siöar, hvers
vegna þaö viröist liggja svo vel
fyrir eyjamönnum viös vegar
um heim aö mála myndir.
Viö Islendingar þekkjum
Færeyjar best, þann aragrúa af
liötækum myndlistarmönnum
sem þar er aö finna og svona er
þaö viöa um heim, og Vest-
mannaeyjar eru ekki undan-
skildar og má þar nefna nöfn
eins og Júliönu Sveinsdóttur,
Sverri Haraldsson, Ágúst
Petersen, Svein Björnsson,
Engilbert Guömundsson og
Guöna Hermansen, en þann
siöarnefnda hittum viö einmitt
aömáli og áttum viö hann ofur-
litiö spjall en Guöni er staöar-
málari Vestmannaeyja núna,
nafntogaöastur heimamanna I
myndlistinni og búsettur i Eyj-
um.
— Ég held aö þaö sé nú of mik-
iö sagt aö menn veröi aö málur-
um bara ef þeir búa á eyjum,
sagöi Guöni, en ef til vill eru
skilyröi til myndsköpunar mjög
ákjósanleg á fremur smáum
eyjum. Þar hefur maöur i einni
myndalltmögulegt,semekki er
i landi. Þaö eru klettar, hús,
fólk, grös, búfé og sjór, allt I
einni mynd og yfir hvelfist svip-
mikill himinn eöa sólin skín.
Veöurfariö breytir svo þessari
myndþúsundsinnumá hverjum
degi, allt frá suöaustan f jórtán I
rjómalogn. FjöU standa I vatni
eða manneskjan fýkur mUli
húsanna allt eftir þvi hvernig
veöriö hagar sér og hafiö er
aldrei eins.
Þaö kann aö vera, aö þaö sé
nokkur einangrun aö búa I Vest-
mannaeyjum, en ég þekki ekki
annaö — og vil ekki annaö og þó
hefi ég reynt aö breyta tU.
Ég gafst tU dæmis upp á
Reykjavik á sex vikum á dögun-
um og flutti þá i ofboöi, fýrst
austur aö Hellu og slöan út I
Eyjar aftur, þegar gosið var
byrjaöaö hjaöna og var næstum
þvi búiö. Meöan gosiö stóö yfir,
þá fór ég held ég i hverri viku
eöa allt aö þvi út i eyjar til þess
aö finna mig sjálfan.
Guöni Hermansen viö eitt verka siana.
leg. Ég læröi aö mála, lauk iön-
skólanum og sé ekki eftir þvl.
Húsamálning hefur miklu
meira gUdi fyrir myndlistar-
mann en nokkurn grunar.
Málarinn þekkir efniö, veit
hvernig þaö er búiö tU. Húsa-
málari getur búiö til málningu
úr ýmsum efnum, málningu
sem hefur ákjósanlega eigin-
leUca, eftir þvl sem þörf er á
hverju sinni.
Skólun i meöferö efnis er
aldrei nógu góö, eöa aldrei of
mikU og þaö er mikUl munur á
Æskuár
Æskuárin eru ekkert merki
þvi hvort menn þekkja efniö eöa
ekki.
— Jú,ég reyndi aö breyta tU.
Fór aö vinna á Keflavikurflug-
veUi, svo eitthvaö sé nefnt, en ég
var jafnóöum kominn út I
Eyjarnar aftur. Þær fara mér
best.
Nú, ég byrjaði fljótlega aö
mála myndir, keypti bækur
meistaranna og ég hefi mikið
lært af þvi að ganga um söfn
stórborganna. Turner kunni aö
blanda liti.Uka Munch.og ég
gleymdi mér gjörsamlega i
sýningarsölunum, en þaö geri
ég nú yfirleitt ekki nema heima.
Myndlistin hjá mér er ávallt i
mjög sterkum tengslum viö til-
finningarnar. Menn segja viö
mig: af hverju prófaröu ekki
þetta og hitt, súrrealisma eöa
eitthvaö svoleiöis, þvi þeir telja
aö þaö passi viö tæknina,en ég
held bara áfram að mála sömu
myndina, aftur og aftur, þvi
sannleikurinn er ekki fólginn I
stefnum, heldur þörf til þess aö
gera eitthvað sérstakt og upp-
lifa þaö á sinn meöfædda hátt.
hef aldrei
Vestmannaeyjar risu
i fjarska dulúðugar og
ógnvekjandi i senn og
þær stækkuðu smám
saman eftir þvi sem
skipinu miðaði áfram,
dökki liturinn hvarf og
dimmbrúnn og leirljós
vanginn á Heimakletti
kom i ljós og fór svo
fagurlega við græna
hattinn þar sem
kindurnar voru á beit.
v__________ .________j
sótt
námskeið eða
neitt svoleiðis”