Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 29. október 1978 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður RITARAR óskast til starfa við rikisspitalana.Staðgóð menntun áskilin ásamt góðri réttritunar- og vélritunarkunnáttu. Hálfs dags vinna kemur til greina. Umsóknir sendist starfsmannastjóra og veitir hann einnig upplýsingar i sima 29000 ( 220). LANDSPITALINN Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við Geðdeild Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. des. n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist yfirlækni deildarinnar fyrir 29. nóv. n.k. og veitir hann einnig allar nánari upplýsingar. Reykjavik, 29.10.1978. SKRIFSTOFA RlKlSSPÍTALANNA FIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Bjór^umboð Keflavík Blaðbera vantar frá 1. nóbember n.k. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. ❖ SÍMAR: 1-69-75 ö 1-85-80 Auk þess að vera með verzlunina fulla af nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og greiðsluskilmálum höfum við i ÚTSÖLU-HORNIIMU: kr. 75,-180,000. kr. 65,-90.000.- kr. 55,-130.000.- kr. 65.000.- kr 42.000.- kr. 80.000.- Seljum vel útlitandi notuð húsgögn. Stök borðstofuborð kr. kr. 14,-38,000 Borðst.borð m/stólum Skenkar Sófasett 2ja manna svefnsófi Stækkanl. svefnbekkur Hornskápur úr eik Alltaf eitthvað nýtt. Kaupum og tökum notuð húsgögn upp iný Úrval af portúgölskum gjafavörum svo sem: Styttur-Lampar-Rammar úr kera- mik. Eins og þú sérð — EKKERT VERÐ Framkvæmdastjóri óskast að Prjónastofunni Dyngju, Egils- stöðum. Starfið felur i sér yfirstjórn fjár- mála og framleiðslu og umsjón með öllum daglegum rekstri. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28, Akureyri fyrir 15. nóvember n.k. Útboð Tilboð óskast i byggingu á 6. leiguibúðum i raðhúsi við Hjarðarslóð Dalvik. Húsin skulu vera fokheld fyrir 15. ágúst 1979 og fullgerð 15. mai 1980. Útboðsgögn fást hjá bæjartæknifræðingi Dalvik og teiknistofu húsnæðismálastjórnar. Leiguibúðanefnd Dalvík. Sýning á bókum frá Sovétríkjunum Frá 30. október til 4. nóvember sýnum við um það bil 250 bækur frá Sovétrikjunum. Bækurnar eru til sölu. Bókabúð Máls og menningar. Tekiö skal fram, aö öllu fleiri aöilar en hér var viö rætt kunna aö hafa umboö fyrir erlent eöla- brugg, þótt ekki heföum viö upp á þeim aö sinni. En þó má ljóst vera aö nógir eru þess albúnir, aö flytja yfir álinn drykkjarföng i stóra bjórveislu, þegar (og EF....?) hinn blautlegi dagur rennur upp og þingiö býöur lands- mönnum aö fá sér einn „ósvik- inn.” Menn og málefni Landgrunnsmálið O sem mörkin eru tengd viö svo- kölluö setlög. Övist er enn hver niöurstaöan veröur, en hún veröur vafalitiö sú, aö strand- rlkin fá hér einhvern verulegan rétt viöurkenndan. Þaö er hér, sem hagsmunir Islands og Noregs gætu helzt rekizt á, ef Norömenn geröu kröfu til fullrar efnahagslög- sögu fyrir Jan Mayen. Efna- hagslögsaga Jan Mayen gæti þá náö til landgrunnssvæöis, sem Island ætti tilkall til utan 200 milna efnahagslögsögu sinnar. Margt bendir til aö talsverö set- lög, þar sem oliu gæti veriö aö finna, séu á þvi svæöi, sem hér gæti oröiö deilt um. Eðlilegar viðræður Af þvi, sem hér er rakiö, er enn margt óljóst i sambandi viö þau réttindi, sejn Jan Mayen kann aö fá, og hvort þau geta rekizt á viö Islenzka hagsmuni, einkum þó i sambandi viö auö- æfi hafsbotns á noröurslóöum. Þvi er eölilegt, aö Islendingar og Norömenn hefji viöræöur um þessi mál, þótt þær geti ekki veriö formlegar og endanlegar fyrr en hafréttarsáttmálinn liggur fyrir eöa ný hefö hefur skapazt i þessum málum, ef ekki næst aö ljúka sáttmálan- um. Fyrir allra hluta sakir væri æskilegast, aö Norömenn færu sér hægt i þessum málum og gripuekkitil aögeröa.sem gætu spillt sambúö þeirra og Islend- inga, t.d. meö þvi aö tilkynna miöiínu milli Islands og Jan Mayen eöa meö þvi aö taka sér þar efnahagslögsögu, sem gengi á landgrunnsréttindi Islands. Oöru máli gilti, ef þeir gripu til fiskverndaraögeröa, likt og þeir hafa gert viö Spitzbergen. Þar gætu þeir og íslendingar átt samleiö. Rokkurinn Þriöja tillaga Eyjólfs Konráös Jónssonarog félaga hars fjallar um, aö Alþingi mótmæli nú þegar öllum tilraunum Breta til aö reyna aö slá eignarhaldi á klettinn Rokk (Rockall). Jafn- framt lýsi Alþingi yfir þvi, aö ákvöröun ytri landgrunns- marka Islands til suöurs miöist viö, aö engri þjóö beri tQkall til Rokksins. Hér viröist blandaö saman tveimur málum. Annaö er eignarhald á Rokknum, ai hitt er hvort Rokkurinn eigi rétt til efnahagslögsögu eöa hafsbotns- lögsögu. Samkvæmt uppkast- inu, sem hafréttarráöstefnan fjallarum, fær Rokkurinn ekki nein réttindi. Þetta kemur skýrt i ljós 1121. greininni. 1 samræmi viö þaö var ekki tekiö neitt tillit til Rokksins, þegar fiskveiöilög- saga Islands, var færö út, og hafa Bretar engar athuga- semdir gert viö þaö. Afþeim ástæöumhafa Islend- ingar enn ekki mótmælt eignar- töku Breta á Rokknum. Þótt aöalatriöiö sé, aö Rokkurinn fái ekki nein réttindi, er samt öruggara vegna framtiöarinnar aö mótmæla öllu tilkalli Breta til hans. Þ.Þ. xa I II

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.