Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. október 1978 9 öll góö list er aö þessu leyti ein- hæf, bundin viö þann sem vinn- ur verkin. Fyrir og eftir gos. ÞaB er rétt, KirkjufelliB nýja kom fram á málverki eftir mig löngu áBur en þaB kom upp ilr jörBunni. Þaö var taliB dular- fullt, enég held aö ástæöan hafi fyrst og fremst veriö sú aö þeir voru aö eyöileggja fyrir mér HelgafelliB meö efnistökum og ég held aö ég hafi þá ákveöiö aö bæta viö einu fjalli, sem þeir náöu ekki til. Helgafelliö haföi veriö og er mér hjartfólgiö og ég málaöi þaö öllum stundum. — Svo kemur gosið. Hvernig var það? — Þaö var auövitaö hræöilegt, en ég held að ég geti ekki bætt neinu sérstöku viö þá mynd sem fólk gerir sér af þessu. Ég bý nokkrar húslengdir frá hraun- kantinum og húsiö sökk i ösku og vikur. — Þið fiuttuð burt, hvernig var það? — Þaö voru vonbrigði. Viö fluttum til Reykjavikur og vor- um auövitaö vegalaus eins og aðrir og þá fékk maöur að reyna nýja hliö á mannlifinu. Gamlir vinir heilsuöu okkur ekki. né frændur, og það var vandalaus maöur sem skaut yfir okkur skjólshúsi, lánaöi okkur Ibúöina sina fyrir ekkert, nema viö gáf- um syni hans að borða held ég. Þetta var Skúli Thoroddsen augnlæknir, sem var aö fara til útlanda. Viö gengum um göturnar og ef viö sáum einhvern sem viö þekktum, skaut sá hinn sami hausnum niöur I bringu og gekk á brott. Kannski er þetta óþarfa viðkvæmni, ég veit það ekki, en þaö veldur sársauka þegar þú þekkist ekki lengur á götu, heldur ert oröinn aö gegnsærri vofu. Og viö ákváöum aö setjast aö á Hellu, þegar þaö bauöst. Viö vorum aöeins sex vikur I Reykjavik. — Hvað um málverkin heimðið? — Viö skildum auövitað allt eftir,sumu tókst aö bjarga siöar, ööru var stoliö eöa þaö varö fyrir skemmdum. — Já,þaö var miklu stoliö i Eyjum. Ég var aö lesa þaö aö lögreglan skaut á fólk sem var aö hirða og láta greipar sópa I Iran eftir jarðskjálftana. Kannski hefði þurft aö beita svipuöum aöferöum hér, ef koma átti I veg fyrir þjófnaði. Það var sárgrætilegt. Ég kom hingaö fljótlega aftur meö menn og viö fluttum málverkin burt. Okkar hús virtist ekki vera 1 bráðri hættu svo viö vorum ró- leg og fyrir þaö hefndist manni. Vmsafninu var stolið — Hverju var stolið? — Mörgu. Til dæmis vinsafn- inu mínu. Ég haföi safnaö vini, átti sjaldgæfar vintegundir fyrir milljónir króna á núgildi. Þetta var ekki vinkjallari, heldur safn. Ég skráöi þetta og merkti og flöskurnar skiptu hundruðum. Einn daginn var allt fariö og ég spuröi lög- regluna. Sögöust þeir þá hafa tekið þaö.en það heföi brotnaö. Ég sá nú engin glerbrot, en frétti af vissum mönnum á fyllerli meö merktar floskur, og þaö voru ekki almúgamenn heldur menn úr nágrenni Reykjavikur, sem höföu hér störfum aö gegna. Þaö var auðvitaö ekkert hægt aö gera. Allir „björgunarmennirnir” voru meö hjálma og gasgrímur og þaö geröi eftirgrennslan öröugri. Nú,ég átti lika frimerkjasafn sem var geym11 læstu skattholi. Það var ekki skipulagt safn, þvi ég er ekki frimerkjasafnari þannig séö,en ég haföi geymt frimerki mjög lengi og ég vissi aö sum voru verömæt. Ég ætlaöi aö taka þaö meö i einni feröinni út I Eyjar en ég fór þangaö margar ferðir meðan á gosinu stóö. Ég var þá ekki meölyklana en einn daginn var búiö aö bora skrána út og ekkert var hirt nema frimerkin. Þarna vorunóturog reikningar, — og frimerkin — og þau voru tekin. — Nú ég slapp kannski vel. Sumir misstu mikiö.heimilisvél- ar og annað. Þeir stóöu menn aö verki sem fóru meö fulla gáma af þýfi I land, stöövuöu einn i Sundahöfn. Þessir menn þöttust vera aö bjarga en voru að nota sér neyö náungans til þess aö komast yfir verömæti. — En. vlnsafnið. Hvernig varð það tU? — Ég veit þaö ekki. Ég er heldur slappur við drykkju og nota sjaldan áfengi enda leit ég ekki á þetta sem áfengi eða vin- kjallara. Mér hlær t.d. oft hugur i brjósti þegar ég hugsa um þeg- ar Asi I Bæ og ýmsir fleiri voru hér og við vorum aö syngja og spila, þá var reynt aö fá eina á svörtum, þegar annaö þraut. Ja, ef þeir heföu vitaö af safn- inu, þá heföi maður nú staöiö iUa aö vigi. Aftur út i Eyjar - — Okkur leiö vel á Hellu en vorum þó staöráöin I aö flytja aftur út í Eyjar viö fyrstu hentugleika. Húsiö okkar var sokkiö en viö keyptum annaö hús frá Noregi og reistum þaö efst I bænum meö útsýni yfir byggöina. fólk í listum En þaö féll einhvern veginn ekki viö hugmyndir okkar og þegar búiö var aö hreinsa flutti ég i' mitt gamla hús, eftir aö hafa komið þvi i stand og þar hefi ég nú byggt stóra vinnu- stofu, bilskúr og f leira^annig aö ég hefi góöa aðstööu. Þetta hús er llka partur af okkur hjónunum. Viö byrjuöum aö byggja þetta þegar við vor- um ung, og vorum i 10 ár aö koma þvi' upp, ég teiknaöi þaö sjálfur og vann viö það öllum stundum. Við áttum enga peningaen upp fór húsiö,en þaö tók tiu löng ár. — Eru Vestmannaeyjar sam- ar eftir gos? — Þaö held ég naumast. Viö misstum talsvert af fólki, eöa innfædda Vestmannaeyinga. Nú má segja aö tvær þjóöir búi hérna, þeir innfæddu og þeir að- fluttu. Maður saknar vina, og kannski erum viö dálitiö heima- rikir. Nú, landiö er gerbreytt, kominn hár veggur sem byrgir útsýni til austurs. Þar er skjól, en vindstrokan gengur þó yfir bæinn I suöaustanáttinni. Höfn- in er betri en áöur en ekki eins falleg og hún var. — Eindóttir okkar varö eftir I landi, þar sem hún býr meö manni sinum. Hún heitir Jó- hanna eins og amma hennar og þaö einkennilega var aö henni var útvegaö húsnæöi i Reykja- vflc I gosinu I Skólastræti 5, en einmitt þar haföi amma hennar og alnafna, móðir min.búiö i æsku sinni svo ef til viU voru þetta forlög. Bæcinn hefur lika færst úr staö, austasti hluti hans er undir hrauni, en nýr bær teygir sig til suðurs. Þetta venst. Staðarmálari — Hvernig er aö vera staðar- málari Vestmannaeyinga? — Ég veit nú ekki hvaö þaö er, en ég er liklega sá eini hér sem hefi myndlistfyrir atvinnu. Þaö er bæöi gott og vont. Maöur er auövitaö dálitiö ein- angraður, félagslega séö, en aö öðru leyti fellur mér það vel. Þegarégvarungur.reyndiég aö fara i handiöaskólann en gat ekkert lært þar og ég hefi aldrei sótt nein- námskeiö eöa svo- leiðis, vegna þess aö það hentar mér ekki. Þaö þýöir lika, aö ég hefi ekki rika þörf fyrir félags- skap annarra myndlistarmanna nema jú að listamenn eru yfir- leitt skemmtilegt fólk, sagöi Guöni Hermansen, listmálari aö lokum. Þvi er hér viö aö bæta, aö Guöni hefur reynst þeim mynd- Ustarmönnum, sem heimsadcja Vestmannaeyjar, hreinasta hjálparhella og vill hvers manns vanda leysa og erboðinn og búinn til aöstoöar viö Usta- fólk. Er ekki of mikiö sagt, þótt sagt sé aösúhliöástarfi hans sé dýrmæt fýrir menningarlifiö i Eyjum. Hann leikur á hljóöfæri og hefur unun af tónlist, sama er aö segja um konu hans Sigriöi Kristinsdóttur, sem syngur i kirkjukórnum. Þetta er þvi lista- og menningarheuniU. i Jónas Guðmundsson Staða yfirmanns fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar er laus til umsóknar. Menntunarskilyrði er próf i félagsráðgjöf. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf skulu berast fyrir 17. nóvember n.k. Uppiýsingar um stöðuna veita félags- málastjóri og skrifstofustjóri. Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar l|l Vonarstræti 4 sími 25500 Verðkönnun Tilboð óskast i eftirfarandi búnað fyrir vélaverkstæði vélamiðstöðvar Reykjavik- urborgar 1. Rennibekk 2. Fræsara 3. Borvél 4. Hjólsög fyrir járn 5. Beygjuvél 6. Hnif fyrir járn Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboð verða að hafa borist fyrir fimmtudaginn 30. nóvember 1978. INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S80C Ungmennafélagið Grettir, Miðfirði auglýsir: Haldið verður upp á 50 ára afmæli félags- ins i félagsheimilinu Ásbyrgi, Miðfirði, laugardaginn 4. nóv. 1978. Allir fyrrverandi og núverandi félagar velkomnir svo og makar þeirra. Látið vita um þátttöku i sima: 95-1912 Björn Einarsson, 95-1311, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Ytra-Bjargi eða 95-1921, Friðrik Böðvarsson. Húsavík Blaðburðarbörn óskast í Suðurbænum frá og með 1. nóvember. Timaumboðið Húsavik, Hafliði Jósteins- son, Simi 41765. J Sunnlendingar - bændur og byggingamenn Höfum fyrirliggjandi töluvert magn af timbri i ýmsum stærðum á hagstæðu verði. Heflum og sögum timbrið sam- kvæmt óskum yðar,yður að kostnaðar- lausu. Komið eða hringið og við veitum allar nánari upplýsingar. Byggingafélagið Dynjandi s.f. Gagnheiði 11. Selfossi. Sími 99-1826 og 99-1349.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.