Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 29. október 1978 19 flokksstarfið Framsóknarvist á Sögu 9. nóv. Þriggja kvölda framsóknarvist og dans heldur áfram fimmtu- daginn 9/11 á Hótel Sögu og verður sföan spilað 23/11. Góö kvöld- verölaun veröa aö venju og heildarverölaun veröa vöruúttekt aö verömæti 100 þús. kr. Framsóknarfélag Reykjavlkur Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur aö Rauöarárstfg 18 (kaffiteriu) fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20:30. Steingrímur Hermannsson, ráöherra mætir á fundinn Stjórnin. Ráðstefna um vísitölu, fræðslu- og félagsmál launafólks Ráðstefna á vegum Framsóknarflokksins um endurskoöun visitölunnar og fræöslu- og félagsmál launafólks, veröur haldin aö Rauöarárstlg 18, dagana 11. og 12. nóvember n.k. Dagskrá: Laugardagur 11. nóv. Kl. 14.00 Setning: Jón A. Eggertsson, formaöur verkalýösmála- nefndar. Avarp: Einar Agústsson, varaformaöur Framsóknar- flokksins. Framsöguerindi um vlsitöluna: Asmundur Stefáns- son, hagfræöingur, og Steingrlmur Hermannsson, ráðherra. Umræöur og fyrirspurnir. Sunnudagur 12. nóv. Kl. 10.00 Framsöguerindi um fræöslu- og félagsmál launafólks: Daöi Ólafsson, stjórnarm. M.F.A. og Jón A. Eggertsson, for- maöur Verkalýösfélags Borgarness. Umræöur og fyrirspurnir Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.30 Umræöur og fyrirspurnir. Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjórar: Hákon Hákonarson, forseti Alþýöusambands Noröurlands. Gunnar Kristmundsson, forseti Alþýöusambands Suöurlands. Austur- Skaftafells- sýsla Arshátlö Framsóknarfélaganna I Austur^ Skaftafellssýslu verö- ur I Hótel Höfn 4. nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20. Avarp flytur Einar Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins. Góö skemmtiatriöi. Dansaö til kl. 02. Veislustjóri Halldór Asgrimsson. Þátttaka tilkynnist til Björns Axelssonar fyrir 1. nóvember n.k. Árnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu, veröur haldinn fimmtudaginn 2. nóvember að Eyrarvegi 15, Selfossi kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins mætir á fundinum. Stjórnin. Reykjavík Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Hótel Esju þriöjudaginn 31. október kl. 20.30. Frummælandi: Einar Agústsson, aiþingis- maöur. Framsóknarfélag Reykjavlkur. BANDALAG HÁSKÓLAMANNA Ráðstefna um lifskjör á Islandi BHMefnirtil ráðstefnu um lífskjör á íslandi 3. og 4. nóvember n.k. Ráðstefnan hefst föstudaginn 3. nóvember kl. 13.30 og verða þá flutt eftirtalin erindi: Lífskjör á Islandi í víðtækum skilningi. Tekjumyndunin. Efnahagslegar forsendur lífskjaranna. Hvaða kostir eru líklegir til að skila betri árangri? Fjárfesting og árangur hennar. Tengsl fjárhagslegs umhverfis og tækni- þróunar síðustu árin. Laugardaginn 4. nóvember hefst ráðstefnan aftur kl. 9.00.Þá verða flutt eftirtalin erindi: Hver eru takmörk lífskjara? Setja landkostir, auðlindir og mannafli takmörk fyrir lífskjör- um? Menntun og lífskjör. Launakjör á íslandi og öðrum Norðurlöndum. Launaskrið og áhrif þess á kjarasamninga: kauptaxtar og raunveruleg laun. Síðan munu vinnuhópar starfa og almennar umræður fara fram. Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm leyf- ir. Þátttökugjald er kr. 6.000 til greiðslu á mat og kaffi meðan ráðstefnan stendur yfir. Þátttaka tilkynnist skrifstofu BHM í síma 21173 og 27877. Bandalag háskólamanna. —f lokksstarf ið —^ Rabbfundur Næsti rabbfundur SUF veröur á þriöjudag 31. október á Hótel Heklu kl. 12 á hádegi. SUF FUF — Kópavogi Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna Kópavogi veröur haldinn aö Neöstutröö 4, þriöjudaginn 30. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður, Gardabær, Bessastaðahreppur Aöalfundur Hörpu veröur haldinn þriöjudaginn 7. nóvember að Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi. Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. önnur mál. Stjórnin. Hveragerði Aöalfundur Framsóknarfélags Hverageröis veröur haldinn I Bláskógakaffi (kaffistofu Hallfrlöar) þriöjudaginn 7. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Sveitarstjórnarmálefni. önnur mál. Stjórnin. tiljóðvarp Sunnudagur 29. október 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? „Þegar ég skaut rjúpuna”, smásaga eftir ólaf Jóhann Sigurösson. Elfa Björk Gunnarsdóttir borgarbóka- vöröurles. Morguntónleikar 11.00 Prestvlgslumessa i Dómkirkjunni. til Raufarhafnarpresta- kalls. Vlgslu lýsir séra Ragnar Fjalar Lárusson I Hallgrimsprestakalli. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Siöbreytingin á tslandi. Jónas Glslason dósent flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund. Þóröur Tómasson safnvöröur I Skógum ræöur dagskránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.25 A bókamarkaönum. 17.30 Létt tónlist. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Benedikt Gröndal utanrlkisráöherra, formaöur Alþýöuflokksins, svarar spurningum hlust- enda. Umsjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Kórsöngur I útvarpssal: 21.00 Frá sænsku sveitalifi. 21.35 Pianósónata I G-dúr eftir Franz Schubert. Wilhelm Kempff leikur. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar I Hergilsey. 22.45 Kvöldtónieikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 16.00 Falstaff. Ópera eftir Verdi, tekin upp á operu- hátiðinni i Gly ndebourne. Filharmóniuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Jean-Pierre Ponnelle. Aöal- hlutverk: JohnFryatt, Don- ald Gramm. Bernard Dickerson, Ugo Trama, Reni Penkova, Kay Griffel, Nucci Condo, Elizabeth Gale, Max-Rene Cosotti og Benjamin Luxon. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. F.U.F. Hafnarfirði Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna veröur haldinn .mánudaginn 30. okt. I Framsóknarhúsinu i Hafnarfirði kl. 20.30. Allt ungt framsóknarfólk velkomiö. — Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Norðurlandskjördæmi eystra veröur haldiö á Húsavik dagana 28. og 29. október og hefst kl. 10.00 laugardaginn 28. október. Steingrimur Hermannsson, ráöherra, mætir á þingiö. Stjórnin. FUF Kópavogi Félagar eru góöfúslega minntir á aö greiöa félagsgjöldin sem fyrst. Stjórnarmenn taka á móti gjöldunum. Stjórnin. Starfshópur um æskulýðsmál Fulltrúar Framsóknarflokksins I Æskulýösráöi Reykjavlkur boöa áhugafólk um æskulýösmál til fundar aö Rauöarárstíg 18 mánudaginn 30. október kl. 20.30. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Einsöngur i sjónvarps- sal. Ólafur Þ. Jónsson s>-ngur. Olafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20.55 Gæfa eða gjörvileiki. Lokaþáttur. 21.45 Liv Ullmann. 22.50 Að kvöldi dags. 23.00 Dagskrárlok. húsbysgjendur ylurínn er " góður Algieióum einangiunafplasl a Stoi Reykjavikutsvxóið tia manudegi (ostudags Athendum voiuna a byggmgaistaó. vióskiptamonnum aó kostnaóai lausu Hagkvæmt vetó og ~ gieiósluskilmalai vió tlestia hæti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.