Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 20
Þeir bíða
hins stóra
dags... I
Hverjir hafa bjór-
umboðin á íslandi
Rætt við
: . ■ :
brugghúsa
umboðsmenn
fjögurra
erlendra
AM— Langa hríð hafa fræg erlend vörumerki af erlend-
um bjór sést í íslenskum verslunum, þótt auðvitað hafi
þar verið um að ræða létt öl, af svipuðum styrkleika og
pilsner frá Agli og Thule á Akureyri. En renni upp sá
mikli dagur, að leyft verði að selja „raunverulegan"
bjór á Islandi, — hverjir munu þá verða til að flytja t.d.
Carlsberg gamla yfir hafið. Blaðið hafði tal af fjórum
umboðsmönnum þekktra brugghúsa og spurði þá um
vöru þeirra.
„Ég hef veriö meö þetta umboö
i nokkur ár og einkum selt sterk-
an bjór á Keflavikurvöll og i
sendiráöin,” sagöi Karl Karlsson
I Heildverslun Karls K. Karlsson-
ar i Tjarnargötu, en hann er meö
umboö fyrir CARLSBERG. „Ég
er einmitt á leiö núna niöur i toll-
vörugeymslu, aö fá afhentan bjór
til sendiráöanna. Ég verö aö af-
greiöa vöruna í viöurvist toll-
varöar og mér vitanlega er þaö
eina hirslan i Tollvörugeymsl-
unni, sem er meö þrjá lása fyrir
dyrum. Sendiráösmennirnir fá
sjálfir aö bera bjórinn út i bilinn.”
Karl sagöist áöur hafa veriö um-
boösmaöur fyrir aöra tegund af
dönskum bjór, sem heitir Vibru,
en þegar hann tók viö Carlsberg,
kröföust þeir aö hann léti hitt um-
boöiö laust og vegna nafnsins,
sagöist Karl hafa slegiö til.
Karl sagöi, aö ef bjórinn yröi
gefinn frjáls, væri þaö skoöun sin,
aö hann ætti aö seljast i heilum 12
stk. kössum i áfengisbúöum.
Núýerandi ástand, þegar veriö
væri aö kaupa þetta af farmönn-
um á okurveröi, væri hins vegar
alveg ótækt.
„Viö höfum veriö meö umboö
fyrir TUBORG i 20 ár,” sagöi
Jóhannes Ingason.sölumaöur hjá
Sveini Björnssyni & Co. „Viö selj-
um sterkan bjór i sendiráöin og á
Keflavikurvöll, en lika I Frihöfn-
ina og i flugvélar.
Jóhannes sagöi, aö Tuborg
framleiddi einnig mikiö af alls
kyns gosdrykkjum, og heföu yeriö
kannaöir möguleikar á aö flytja
þá inn, en sú eina verslun, sem
hann vissi um aö heföi viljaö taka
þetta i sölu, heföi óskaö eftir aö
aöeins yröu seldir heilir kassar.
Heföi þaö þótt varasamt, þar sem
þessir drykkir væru nokkru dýr-
ari en innlendir. Jóhannes vildi
ekki fremur en aörir umboös-
menn gefa upp hve mikill inn-
flutningurinn væri, en taldi þó aö
„partiin” yröu aö teljast fremur
litil.
„Viö höfum umboö fyrir bæöi
Hulstkamp og Bokma genever,”
sagöi Þorsteinn Kristinsson, hjá
Rolf Johansen „en þegar
HEINEKEN keypti bæöi þessi
fyrirtæki, kom Heinekenumboöiö
eiginlega sjálfkrafa upp i hend-
urnar á okkur.”
Þorsteinn sagöi, aö Heineken
heföi ekki veriö hér á innlendum
markaöi, þar sem Heineken
framleiddi engan léttan bjór.
Aöallega væri bjórinn seldur i
sendiráöin og á „völlinn,” en
einnig i Frihöfninni.
SKORRI hf. nefnist nýtt fyrir-
tæki, og fyrir skemmstu hefur
mátt sjá I verslunum þann al-
kunna LOVENBRAU, sem þeir
þar hafa umboö fyrir. Viö rædd-
um viö Gisla Akason hjá
SKORRA hf. Gisli sagöi, aö
eigandi fyrirtækisins væri Orn
Jónsson og heföi hann fengiö um-
boöiö fyrir Lövenbrau á siöasta
vori. Heföi annaö fyrirtæki haft
þetta umboö áöur en ekki sinnt
þvi, svo Erni var boöiö aö taka viö
þvi. beir hafa selt Lövenbrau,
eins og hin umboöin i sendiráö aö
nokkru leyti, en svo á Keflavikur-
völl og enn til Arnarflugs.
Framhald á bls. 14.
STÓRKOSTLEG NÝJUNG
Tölvustýrt litsjónvarps tseki frá
TOSHIBA
f/oáhiha
LTO.
C 2080
Toshiba Japan er stærsta fyrirtæki heims i framleiöslu elekt-
róniskra tækja. Ekkert fyrirtæki ver jafn miklum fjármunum i
rannsóknir. Þvi koma nýjungarnar frá Toshiba.
NU þaö uyjasta TOLVUSTVKT LITSJÓNVAKPSTÆKI. Talvan I C2080 litsjónvarps-
lækinu stjórnar þvl aö móttakan (rá sjónvarpssendinum veróur ávallt eíns góó og
frekast er kostur. Taivan gerír (jólda hluta úreila. Pv( er gangverkió einfaldara og
minni llkur á bilunum.
Algerlega ný geró inyndlampa. 16,6% breiftari (osforrendur og þynnri skil gefa 30%
bjartari mynd.
Ta-kift er aAeins 83 wött. ÞaA (ókk verAlaun fyrir fallegt útlll. Hægt er aA tengja tækiö
víö audio og video eassettu tæki. Verö kr: 452.005.-
Toshiba tryggir þér þaö nýjasta og besta á hverjum
Aurunum er vel varið með kaupum á Toshiba.
Árs ábyrgö — Greiðsluskilmálar
Einar Farestveit & Co hf.
Bergstaðastræti 10 A
Simi 1-69-95 — Reykjavik
tima.
ÍOSHIBA CENTtNARV
Ctsölustaöir:
Akranes: Bjarg hf.
Borgarnes Kaupf. Borgf.
tsafj. Verd. Straumur.
Bolungarv. Verzl. EG.
Hvammstangi Verzl. V.S.P.
.'
Blönduós: Kaupfél. A.HUn.
Sauöárkrókur: Kaupf. Skagf.
Akureyri: Vöruhús KEA Hljómver HF.
Húsavik: Kaupfél Þing.
Egilstaöir Kaupfél. Héraösb.
Olafsfjöröur Verzl. Valberg.
Siglufjöröur Gestur Fanndal.
Hornaf jöröur KASK.
Hvolsvöllur Kaupfél. Rang.
Vestmannaeyjar Kjarni sf.
Keflavik: Stapafell hf.