Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.10.1978, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 29. október 1978 Sunnudagur 29. Hver man ekki eftir gamla prestinum, sem Halldór Laxness segir frá í sögunni af Ljósvik- ingnum, prestinum, sem heimsótti Ólaf Kárason í tugthúsið og trúði honum fyrir hve hann hlakkaði til að heimsækja dóttur sina úti i Kaupmanna- höfn. Þessi góði og gamli sálusorgari með stóra nefið, kemur lika við sögu i Brekkukotsannál og reyndar viðar i ritum Laxness, svo sýnt er að hann hefur verið honum hugleikinn. Séra Jóhann er heldur engin þjóðsaga, — nema að þvi leyti sem stöku menn verða þjóðsagnakenndir vegna sérstæðs persónuleika og að þvi leyti er séra Jóhann iöngu orðinn þjóðsaga. J [A1 N 1 SI K I N1 d: 11 P0LK o I I1 Tl M S1 iQ 11 ?A” begar vi& hér á bla&inu frétt- um nýlega af þvl, aö hérlendis værinústaddur danskur ma&ur, Thorkel Klerk, sem reyndar er dóttursonur séra Jóhanns, — þeirrar dóttur hans, sem hann brá sér svo oft í heimsókn til, — fannst okkur tilvaliö aö finna hann aö máli og spyr ja hann um afa sinn og ættfólk annað i leiö- inni. Varö Thorkel Klerk, sem er arkitekt og búsettur I Kaup- mannahöfn, vel viö óskum okk- ar og fundum viö hann og dætur hans tvær aö máli á Hótel Sögu á miövikudag i fyrri viku. „Móöir mln, Guöriöur, var 29 ára, þegarhiin giftist fööur mln- um”, segir Thorkel. „baö var áriö 1912, en hún haföi áriö áöur komið til Kaupmannahafnar frá Edinborg, þar sem hún var I tónlistarnámi, eða áriö 1911. bar dvaldi hún hjá bróöur sln- um, Vernharði Jóhannssyni, og kynntist þá tilvonandi eigin- manni sinum og fööur minum, Jörgen Klerk. Vernharöur móö- urbróöir minn var skipslæknir i förum milli Danmerkur og Ameriku um eins árs skeiö en starfaöi annars sem læknir i Mörköv I Danmörku og þaö geröi hann I 50 ár, en hann dó 79 ára gamall. Hann var ókvæntur allt sitt líf, en afskaplega sam- viskusamur og vandaður maö- ur. Hann minntimig mikiö á afa minn séra Jóhann I hugsun og orðfæri. bótthann tala&i dönsku eins vel og Dani, man ég aö hann sagðist ekki hafa lært a& hugsa á dönsku, fyrr en eftir 20 ára dvöl í Danmörku, og þegar mikils þurfti við greip hann til Islenskunnar: Ef hann var aö teljadropa i eitthvert lyf, mátti heyra hann telja „einn, tveir, þrir, fjórir...” ,,Ég nota blensk- una þegar þaö á aö vera ná- kvæmt”, sagöi hann. Séra Jóhann Ég er fæddur i Kaupmanna- höfn og skiröur i Jesaja-kirkj- unni áriö 1919. Afi minn var þá staddur i Kaupmannahöfn og Séra Jóhann Þorkelsson þaö var hann sem skiröi mig, en guðfaöir minn var séra Friörik Friöriksson. Auövitað man ég ekki eftir þeim atburði. Ég minnist séra Jóhanns fyrst, þegar ég kom til Islands I fyrsta sinn, en þaö var áriö 1921, þegar ég var fjögra ára. Viö komum hing'aö meö Gullfossi og bjugg- . S( Meðan Sláið fjórar flugur í einu höggi! 1. Ctvarp: FM-stereo /MW/SW/LW — mjög vandaö og næmt. 2. Magnari: 2x50 W músik — 100 Wött. 3. Segulband: Vandaö Casettutæki meö Dolby NR kerfi. Tiönisvörun CrO /FeCr: 40-14000riö. 4. Plötuspilari: Mjög vandaöur plötuspilari meö rafsegultónhaus, sem hefur aö geyma demants- nál.semendist lOx lengur en safir. Vökvalyfta, mótskautun, hraöastillir meö ljósi á disk, 33 og 45 snUningar. Verð: 345.000.- Hagstæð innkaup gera yður kleift að eignast þetta tæki, sem á sér enga keppinauta. BÚÐIN Skipholti 19, Reykjavik. Simi 29800. um í hUsi afa viö Suöurgötu 8 um sumariö. Upp frá þvi komum við hingaö til Reykjavikur ann- aö hvert ár og afi minn kom til Kaupmannahafnar lika annaö hvert ár og dvaldi þar yfir sum- arið, en einu sinni allt árið. Afi talaöi islensku viö okkur börnin og þannig tókst okkur aö komast niöur I málinu. Auövitaö kynntist ég honum betur þegar ég eltist og ég man sérstaklega vel eftir komu minni til Islands áriö 1932, en þá fór ég meö fööur minum hingaö, vegna þess aö hann var ráöinn til aö a&stoöa viö uppbyggingu Islandsbanka, en hann var bankastjóri við Privatbanken. Siöast sá ég séra Jóhann áriö 1938, en hann lést árið 1943. - Viö vorum tveir bræöurnir, ég og Niels bróöir minn, sem nU er hæstaréttarlögmaöur i Kaup- mannahöfn. Séra Jóhann ræddi mikiö viö okkur og kom viöa viö, þvi öll sviö mannlifsins virtust hónum jafn hugfólgin. Hann var afar vel gefinn maður og haföi feikimikla umgengnishæfileika, og á tiðum gönguferöum sinum um bæinn gaf hann sig á tal viö bæjarbúa Ur öllum stéttum og ræddi viö þá um allt milli him- ins og jarðar. Ég man eftir aö hann var sólginn lesari dag- blaöa og jafnan tilbUinn aö hefja vangaveltur viö okkur um þaö sem i þeim stóö, meira aö segja um muninn á stelpum og strák- um, en ekki var algengt i þá dága aö menn ræddu slikt viö börn. Hann var lika gefinn fyrir aðtefla.tefldigjarnanviö okkur eða sjálfan sig og söng yfir skákinni: „Aumingja riddarinn minn, nú flýr kerlinginþln”, eöa eitthvaö annaö, sem leikirnir gáfu tilefni til. A árunum 1932-38 kynntist ég afa minum mest, en þá var hann vei hress og fór snemma á fætur dag hvern, og fór í gönguferð, oft langa. Aður en hann fór á fætur haf&i hann gjarna mætur á að viö börnin rökuðum hann. Hann liföi mjög heilsusamlegu lifi, át mest skyr eða skyrhræring og harói uppáhald á kjöti, einkum leggn- um, sem hann vann aö meö vasahnifnumsinum. Égsáhann aldrei veikan. Lóa prests Séra Jóhann varö ekkill áriö 1903 og uppfrá þvi bjó hann einn meö börnum sinum og lang lengst með buriöi móöursystur minni. bau héldu þannig heimili saman, hún kennari en hann prestur, og mér verður oft hugs- aö til hve merkilegt samband þeirrahefur veriö, þarsem bæði voru svo tengd bænum og bæj- arlifinu og Ibúum þess. Hann tók hvern ibúa þegar hann var smábarn og skiröi hann og senn fékk Lóa þetta barn til kennslu. Séra Jóhann fermdi þaö svo og kvaddi loks fyrir þeirra beggja hönd viö giftinguna. Má nærri geta hve þessi feögin hafa þekkt fólkið 1 bænum náið og fylgst með þvi, enda voru þau alveg sérstakur hluti af bæjarlifinu sjálf. Sambýli þeirra varöi i 40 ár. Bóndasonur úr Bárðar- dal Séra Jóhann var fæddur 1851. Hann kom til Réykjavikur áriö 1870, fátækur bóndasonur norö- an Ur Bárðardal. Hann þótti Hér má sjá Brynjólf Jóhannesson i hlut- verki hins gamla og góðgjarna prests, séra Jóhanns hins vegar strax mjög bráöger og efnilegur maður og þaö varö tilþess a& áriö 1873 gafst honum kostur á aö fara til prestsnáms i Kaupmannahöfn á kostnaö Reykjavikurbæjar. Hann kom sem prestur aö Lágafelli áriö 1877 og tók þá strax til viö að greiöa þessa námsskuld, en á Lágafelli var hann til 1890, þeg- ar hann geröist prestur i Reykjavik. Hann saidi börn sin öll til mennta, til Kaupmannahafnar, Englandsog Ameriku, þar sem þau lögöu stund á læknisfræ&i, tónlist og verkfræöi, og menn mega undrast hvernig þessum manni gat veriö þetta unnt, þvi hann var ekki auöugur. Hins vegar býst ég viö aö mikil bjart- sýni hans og traust á guö og sig sjálfan hafi gert honum þetta mögulegt. Hann flikaði litiö trú sinni, en hann var mjög trUaður samt og ég man að hann fór hvern sunnudag til guðsþjónustu I Kaupmannahöfn, þegar hann var þar á ferö. Fórum við börn- in þá gjarna meö honum og hon- um fannst vænt um það, en hvatti okkur aldrei eða þvingaöi tíl þess. Eins geröi hann trúna sjaldnastaðumræðuefni, en þaö sem hann tala&i um haföi samt i sér fólginn einhvern undirtón, þannig aö þaö varö mönnum að umhugsunarefni eftir á. Aldrei sá ég séra ,T ‘'hann predika. Hann hætti pre^ skap árið 1924, en eigi aö siður gekk hann oft i svartrihempu sinni og meö pipukragann og þannig minnist ég hans viö mörg tæki- færi, þvi hann var g jarna sóttur tíl gamalla sóknarbarna eftír sem áöur. Hann var meö mjög loönar augabrýr, en blíöleg augu og sérkennilegt nef og segja má aö Utlitiö hafiekki gef- ið rétta mynd af þeim ljUfa og hægláta manni, sem undir bjó, og ekki kom i ljós fyrr en hann fór að tala og hjartalag hans kom I ljós. Ég hitti Halldór Laxness nU á dögunum, en i lýsingum hans i skáldsögum hans af séra Jóhanni, finnst mér ég sjá afa minn kominn ljóslifandi. Halldór kunni margt aö segja mér af honum, til dæmis minn- ist ég, að hann sagöi mér að séra Jóhann hefði einhverju sinni sagt, að nU væri hann orð- inn svo gamall, aö hann ætti aöeins tvennt eftir, aö fara til himna og til Kaupmannahafnar, — en hann langaöi til aö fara tíl Kaupmannahafnar fyrst. Draugagangur á Reykjafelli Eitt sinn var þaö um sumariö 1934 eða 1936, aö viö heimsóttum Bjarna Asgeirsson á Reykjum. Siödegis fórum viö krakkarnir upp á Reykjafell og villtumst þar. Oröiö var áliöið og full- oröna fólkiö var oröiö hrætt um okkur og var mikill fögnuður, þegar viö loks komum heim. Texti: Atli Magnússon 1978 11 íliillíli Rætt við Thorkel Klerk, arkitekt frá Kaupmannahöfn, um afa hans, séra Jóhann Þorkelsson l'veim dögum siðar las afi minn upphátt Ur blaöi frásögn sem bar fyrirsögnina „Draugagang- ur á Reykjafelli”. Hann hló mikiö og var ekki i vafa um aö þaöheföum veriö viö, sem bóndi einn, höfundur frásagnarinnar hafði séö seint um kvöld á fjall- inu, og færi hér betur, aö ekki skyldu hafast viö draugar á Mosfellsheiöi. Éghef minnstnúsiöar i þessu sambandi, frásagnar Laxness i Innansveitarkróniku um villu Guðrúnar Jónsdóttur og hugsaö með mér hvort séra Jóhann muni ekki hafa þekkt þá konu. Afi minn sat löngum stundum viö gluggann sinn i herbergi sinu aö Suöurgötu 8, en þaöan var Utsýni yfir bæinn. Haföi hann oft klki hjá sér og gá&i til mannaferöa.Oftsáhann þá vini sínum og jafnaldra, sem Indriöi hét, bregöa fyrir, og haföi þá gjarna á orði hve gamall hann Indriði væri oröinn, og ef hann var minntur á aö þeir væri jafn- aldrar, fannst honum ekki hægt að berasaman hve sjálfur væri. hann miklu unglegri og hraust- ari. Á dönsku reiðhjóli Afi minn var eitt sinn sem oft- ar i Kaupmannahöfn, 85 ára gamall. Hann var vel ern og ég man aö hann synti þá mikið við ströndina og las mikið sem áður. Ég minnist þess aö viö höföum sumarhUs að láni, þar sem mikiö var af ágætum bók- um inni I læstum glerskáp og ekki lét afi sig, fyrr en hann haföi opnaö skápinn meö lagi. Systurnar voru hræddar um að þetta yröi uppvíst, en sá gamli kvaö ekkert aö óttast og gekk svo frá öllu á eftir að ekki varö séö aö viö neinu heföi veriö hróflaö. Hann fór allra sinna feröa á reiðhjóli, þar til systurn- ar loks bönnu&u honum þaö og varö hann mjög óánæg&ur meö þaö og benti á 91 árs gamlan lögregluþjón i næsta hUsi, sem enn hjólaði. Sem fyrr segir lést hann I Reykjavik 1943, þá 93 ára. Þá flutti Þuriður móöursystir mln til Kaupmannahafnar og bjuggu þær móöir min saman til ársins 1969, þegar móöir min lést, nær áttræð. Eftir þaö bjó Þurl&ur hjá okkur konu minni, en siö- ustu þr jU árin sem hún liföi, var hUn á elliheimili. Hún lést nú fyrir skömmu oger erindi okkar á Islandi nú aö fá hana lagöa til hvildar I íslenskri mold. HUn var oröin 96 ára en afar ern og talaöi vel dönsku, ensku, þýsku og frönsku. Þannig varö allt þetta fólk mjög gamalt og mér finnst einkennandi aö þaö hélt starfskrötum sinum fram á hinstu stund. ,,At gá ind i folk með træsko pá” I Danmörku segjum viö um þá sem létt eiga meö aö komast Thorkel Klerk og dætur hans, Karoline og Sophie aö hjarta fólks, aö „de gar ind i folk meö træsko pa”, og þannig var afi minn. Ég minntist hans um daginn, þegar ég heimsóttí kirkjuna I Lágafelli og i Mos- felli. Þá sýndi séra Birgir Ásgeirsson mér reikningshalds- bækur kirkjunnar fyrir árin 1878-90, eöa frá þeim tíma, þeg- ar afi minn var þar þjónandi. Hann var prestur aö Lágafelli, en gegndi llka kapellunni aö Mosfelli. Af þessum bókum veröur séö, aö hann hefur haft fyrirprestsskapinn 3-400 krónur á ári, en tillag sóknarbarna var mjög lágt, 4-5 krónur til prests og kirkju, en sjálfur galt hann 8 krónur. Hvergi sá ég þess getiö hvaö greitt var f yrir gref (run og hvort menn gátu komist i himnarann fyrir 6 krónur, — en llkt heföi þaö veriö séra JtSianni aö taka ekki neitt fyrir slika þjónustu. Ég er hér á ferö nú meö konu mina Birgittu og tvær dætur, þær Karoline og Sophie. Dæt- urnar hafa haft mjög gaman af aö koma hingaö, einkum finnst þeim mikiö til um hverahitann i Fossvaöi, finnst meira tíl um hann en Gullfoss, þótt stórfeng- legur sé. Meöal þeirra hlunn- inda sem presturinn I Lágafelli naut, var lika sérstakur hver, sem mátti nota til þvotta og tíl þess að baka i hverabrauö. Kannski dæturnar hafi erft þessa ást á hverum þaöan. Nýogbetri jarðarbeíjajógúrt! Mjólkursamsalan I Reykjavík N

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.