Tíminn - 28.11.1978, Page 14

Tíminn - 28.11.1978, Page 14
14 Þriftjudagur 28. nóvember 1978 Bragi Sigurjónsson segir af sér forsetastarfi efri deildar: ss — Þessi mynd er tekin á fundi efri deildar i gær, þegar Bragi Sigurjónsson forseti deild- arinnar sagöi af sér störfum vegna þess ,,aö ég vil ekki teljast samstarfstákn f forsetastóli rikisstjórnarflokka, sem ekki hafa kjark né þrek til aö marka og koma sér saman um þannig úrlausnarstefnu f veröbóiguvanda þjóöarinnar, aö til vafalausra úrbóta horfi..” A myndinni sjást standandi 7 þingmenn neöri deildar, sem komiö hafa til aö hlýöa á yfir- lýsingu Braga. Tímamynd-Róbert Vill ekki vera samstarfs-. IPppNMð tákn kjark- og úrræða- lausrar ríkisstjómar • SS— //Akvöröun minni er ekki beint gegn þing- deildinni/ sem ég þakka af alhug fyrir umburð- arlyndi og hjálpsemi í glapsömum forsetastörf- um mínum þann stutta tíma/ sem ég hef sinnt þeim. Akvörðun mín er tekin af þeim sökum/ að ég vil ekki teljast samstarfstákn í forsetastóli rikisstjórnarf lokka, sem ekki hafa kjark né þrek til að marka og koma sér saman um þannig úr- lausnarstefnu í verðbólguvanda þjóðarinnar/ að til vafalausra úrbóta horfi/ né heldur nýta þann fórnar- og samstarfsvilja, sem ég tel að nú hafi verið fyrir hendi meöai almennings til að ráðast gegn þeim vágesti". Svo mælti Bragi Sigurjónsson skeröingu á laun sin. Þjóöin hef- (A) i upphafi fundar i efri deild ir slæma reynslu af ioforöum i Alþingis i gær, er hann sagöi af ermi og lausatökum. Þau vinnu- sér forsetastarfi deildarinnar. brögö uröu aö minni hyggju Ennfremur sagöi Bragi: fyrrverandi rlkisstjórn fyrst og „...frumvarp þaö, sem nú hef- fremst aö falli, kjark- og úr- ir veriö ákveöiö I rikisstjórninni ræöaleysi beit úr henni bakfisk- aö bera fram á Alþingi sem inn. Ég harma, aö rikisstjórn, vopn gegn veröbólgu, er aö mín- _sem ég heföi viljaö sjá vaxa og um dómi bitlaust og auk þess vel dafna, hafi nú lotiö aö sömu rangsleitiö. Þaö beinist fyrst og vinnubrögöúm og sýnt sams- fremst aö launþegum, hvaö konar kjark-og úrræöaleysi. Ég lagasetningu snertir, þó i leiö- harma, aö stuöningsflokkar inni sé þeim klappaö meö laus- hennar hafi nú lotiö aö þeim leik yrtri greinargerö og hálfkveön- aö setja tilfundin ágreiningsefni um loforöum um úrbætur i llfs- ófar þjóöarþörf á röggsamleg- kjörum, ef þeir eiri visitölu- um úrræöum, sem viö öll undir niörióskum eftir. Ég harma, að stundarhagir flokka séu af flokksforingjum bornir meir fyrir brjósti en alþjóðarheill. Ég vil ekki vera samstarfstákn sliks leiks og slikra vinnu- bragöa”. Aö yfirlýsingu sinni lokinni, afhenti Bragi Jóni Helgasyni 2. varaforseta deildarinnar fund- arstjórn. Las hann upp úr þing- sköpum ákvæöi, þar sem segir m.a. aö hverjum ,$mbættis- manni þingsins sé „heimilt aö leggja niöur starf sitt, ef meiri hluti leyfir, i þingdeild eöa sam- einuðu þingi”. Frestaöi hann atkvæöagreiðslu þar um, tók öll mál út af dagskrá og sleit fundi. Á deildin þvi eftir aö veita Braga Sigurjónssyni formlega lausn frá störfum forseta efri deildar. Nokkuö er óljóst um fram- vindu þessa máls. Þó má telja liklegt að Alþýðuflokkurinn fari fram á endurkosningu I'forseta- starfiö og hefur Karl Steinar Guönason veriö -nefndur sem hugsanlegur eftirmaöur Braga. Ef slik endurkosning fer ekki fram, kemur þaö i hlut Þorvald- ar Garðars Kristjánssonar (S) Ný stjórnarskrár- M ** «1 “ skal Sklla tlUÖg“m netna skipuo ^ ^ Samkvæmt áiyktun Alþingis frá þvi I mal s.l. hefur verilk skipuö ný stjórnárskrárnefnd. Ber nefndinni aö skiia' álits- gerö og tillögum um endur- skobun stjórnarskrárinnar innan tveggja ára. Sérstak- lega skal hún taka til meöferö- ár kjördæmaskipun, kosn- ingaákvæöi stjórnskipunar- laga, skipulag og starfshætti Alþingis og kosningalög. I nefndinni eru niu menn frá stjórnmálaflokkunum i hlut- íalli viö þingmannatölu þeirra: Frá Alþýöubandalagi Ragnar Arnalds og ólafur Ragnar Grimsson, frá Alþýöuflokki Gylfi Þ. Gislason og Jón Baldvin Hannibalsson, frá Framsóknarflokki Þórar- inn Þórarinsson og Siguröur Gizurarson og frá Sjálfstæöis- flokki Gunnar Thoroddsen, Mattliias Bjarnason og Tómas Tómasson. J Helgi Agústsson • Deildin með skrifstofu á Keílavíkurflugvelli frá áramótum Utanrik íM'áöherra hefur ákvebiö, -ft Irá 1. jan. 1979 taki Helgi Agustsson, deildarstjóri i utanrikisráöuneytinu, viö for- stööu vai narmáladeildar og for- mennsku í varnarmálanefnd. Páll Asfoir Tryggvason sendi- herra, ser: gegnt helur þessum störfum u: 10 ára skeið, veröur frá sama a fyrst um sinn sér stakur r.v'ur.autur i utanrlkis- Yfirlæknir sýnir á Mokka Sj — Clfur Ragnarsson yfir- læknir á Kristneshæli hefur opnaö sina fyrstu málverkasýn- ingu aö Mokkakaffi viö Skóla- vörbustig. Þegar ljósmyndari Timans leit inn á Mokka var Úlfur þar staddur aö ganga frá myndum sinum en innan skamms á förum aftur heirn noröur. — Eg hef leikiö mér aö þvi siöan ég var krakki aö gera myndir, sagöi Úlfur i samtali viö Timann og oftast hef ég gefiö þær. Hér eru sautján myndir flestar málaöar meö vatnslitum, en einnig myndÍF geröar úr ööru efni og méö mis- munandi aðferðum. Úlfur hefur lagt stund á djúp- sálarfræöi og einnig fengist viö ritstörf, samhliöa héraöslæknis- störfum viöa um land og læknis- slörfum á sjúkrahúsum I Reykjavik. Úifur tekur einnig þátt I haustsýningu akureyrskra list- málara og á þar sex myndir. Sýningin á Mokka stendur til 10. desember. ráöuneytinu um varnarmál o.fl. Helgi Agústsson hefur starfaö I 1970. Hann var sendiráösritari i London 1973-1977, en hefur siöan viett forstööu upplýsinga- og menntadeild ráöuneytisins. Varnarmáladeild hefur skrif- stofur i utanrikisráöuneytinu, en fyrirhugaö er aö deildin opni einnig skrifstofu á Kéfiavikur- flugvelii i byrjun næsta árs. Páli Asgeir Tryggvason HEL6I Á6ÚSTSS0N — tekur við forstöðu varnarmáladeildar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.